Morgunblaðið - 19.11.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR19. NÓVEMBER1985
35
icjo^nu'
i?Á
HRÚTURINN
HJl 21. MARZ—19.APR1L
Þér gengur mjög vel ad halda
þig aó verki í dag. Enda var
kominn tími til að þér tækist
ad einbeita þér að verkefnum
þínum. I»ú ættir að skreppa í
sund að loknum vinnudegi.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
ÞaA verftur ekki mikið að gera
hjá þér í vinnunni í dag. Þú
getur því notað eitthvað af tíma
þinum til útréttinga fyrir sjálfan
þig. Vertu duglegur ef þú frerð
einhver verkefni.
V/á TVÍBURARNIR
21. MAÍ-20. JtNÍ
Kauptu kerfismiða 1 knatt-
spyrnugetraununum f dag.
Farðu ekki í vinnuna því þar
verður áreiðanlega leiðinlegt.
Taktu ekki tillit til annarra.
'm KRABBINN
21.JÚNÍ-22. JÚLl
Þetta verður erftður dagur. Það
getur valdið misskilningi ef þú
reynir að útkljá eitthvert mál
með bréfaskriftum eða sfmtalí.
Kaeddu við fólk augliti til auglit-
£«IlLJÓNIÐ
23. JÚLl-22. ÁGÚST
Þú cttir að athuga heilsufar þitt
í dag. Það er kominn tími til
að þú gerir eitthvað fyrir sjálfan
þig. Ástalíflö gengur ágctlega
þar sem þú ert mjög tillitssamur.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Hugur þinn verður allt annars
staðar en í vinnunni. Þú getur
ekki einbeitt þér að neinu og
allt gengur á afturfótunum.
Misstu samt ekki móðinn því
allt mun lagast
Wh\| VOGIN
23. SEPT.-22. OKT.
Ef þú vinnur vel og tekur eflir
öllum smáatriðum i dag þá getur
þú verið áncgður með afköst
þín í dag. Mundu að taka vinn-
una ekki með þér heim. Hafðu
það gott í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ástin blómstrar hjá þér í dag.
i>ér finnst allt yndislegt og þér
líður vel. Bjóddu ástvini þínum
út að borða ef þú hefur efni og
tíma til þess. Skemmtu þér
konunglega í kvöld.
rÖM BOGMAÐURINN
ISlUí 22. NÓV.-2L DES.
Dagurinn verður allt öðruvfsi en
gcrdagurinn sem betur fer fyrir
þig. Allir hvetja þig til dáða og
treysta á hcfileika þfna. Þú
getur því verið áncgður með þig
ídag.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þetta verður erfiður dagur.
Mikið er að gera og þú kemst
ekki yfir öll þau verkefni sem
bíða þín. Þú þarft samt ekki að
hafa of miklar áhyggjur, þú lýk-
ur þessu Ifklega f dag.
||
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þú gctir lent í leiðinlegu rifrildi
í dag. Láttu það samt ekki eyði-
leggja allan daginn fyrir þér.
Sumt fólk lctur reiði sfna að
ósekju bitna á öðrum. Hvfldu
þig f kvöld.
{ FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ert fremur langt niðri í dag.
Það er nú samt ekki heimsendir
þó að allt gangi ekki eins og f
sögu. Þú verður áreiðanlega
hressari á morgun. Rcyndu að
sofa vel f nótt.
X-9
JAT&'
sryrrsrc^,
iil:::::::::!:::::::::::?::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
Illiili DYRAGLENS
!!!!ÍilI!!ll!!H!!!=lÍ!!Íil3!!!!!!Hii!niin!in
—------------T-----
iiiiiiii
TOMMI OG JENNI
HA LP/E>L FlFLIN 7KKAF,
APKETTIK ÓET/ EKKI
KLIFKAP ?
HVE-KNIó VlSSlR \
pO AP HAMN V/£«l
ÖF pUNöDK F/PlR
Í7ENNAN POTT? ’
LJÓSKA
ínT ,,i.
ccDniMAkin
rcnuiriAiiU
..............
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
I UIAMT to be liked
FOR MV5ELF..
I PONTWANTTOBE
LIKEP BECAU5E I KNOU)
THE RI6HT PEOPLE
m
S-IS
Ég vil aö fólk kunni vel viö mig Ég vil ekki aö fólki líki við mig Ég vil að fólki líki við mig
sjálfs mínvegna. vegna þess að ég þekki rétta vegnamín
fólkið.
Hver er það?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er oft sterkt í vörn að
gera eitthvað óvænt og fárán-
legt, jafnvel þótt maður sjái í
fljótu bragði engan tilgang
með því. Það gæti blekkt sagn-
hafa og leitt hann á villigötur
í úrspilinu. En vestur í spilinu
hér á eftir vissi nákvæmlega
hvað hann var að gera þegar
hann lét laufkónginn fjúka
undir ásinn, áhorfendum til
ómældrar undrunar:
Noröur
♦ KD62
♦ 862
♦ 53
♦ 10642
Vestur
♦ G109
♦ G9753
♦ 1098
♦ K9
Austur
♦ 87543
♦ -
♦ D762
♦ G753
Suður
♦ Á
♦ ÁKD107
♦ ÁKG7
♦ ÁD8
Suður lét 27 punkta kólguna
ekki svipta sig heilbrigðri
skynsemi og lét nægja að keyra
spilið í sex hjörtu. Vestur var
ekkert óánægður með það, en
hafði þó vit á þvi að dobla ekki.
Og spilaði út spaðagosanum.
Sagnhafi átti fyrsta slaginn
á ás í spaða og lagði svo niður
trompásinn. Legan kom í ljós
og suður fylltist stundarvon-
leysi. Var nokkur leið að kom-
ast hjá því að gefa vestri tvo
slagi á tromp? Auðvitað. Með
því að háma í sig slagina í
hliðarlitunum, trompa einn
tígul og stytta sig einu sinni
heima mætti spila vestri inn
til að spila upp í gaffalinn
þegar hann ætti ekkert nema
tromp eftir.
Áætlun sagnhafa var að
spila vestur upp á skiptinguna
3-5-3-2. Taka ÁK í tígli og
laufás, trompa tígul, henda
laufum niður í spaðahjónin og
trompa lauf heim. Spila svo
síðasta tíglinum. Þetta plan
gengur ljómandi vel upp, en
vestur fékk suður óvart til að
skipta um skoðun með því að
láta kónginn detta undir lauf-
ásinn. Sagnhafi ákvað að líta
á kónginn sem einspil og
reyndi því að trompa spaða
heim...
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Nokkrir nemendur í Ár-
múlaskóla hafa gert hárrétta
athugasemd við skákina Kor-
chnoi — Yaganjan frá áskor-
endamótinu í Montpellier, en
hluti hennar birtist hér á
miðvikudaginn var. I þessari
stöðu fléttaði V aganj an:
37. - Rxe3?, 38. Df3? — Rf5!
og svartur vann peð og skák-
ina. Nemendurnir hafa hins
vegar sýnt fram á að Kor-
chnoi gat unnið með því að
þiggja riddarafórnina: 38.
fxe3! - Dxe3, 39. Khl - Bxf4
(Auðvitað ekki 39. — Dxf4?
40. Hfl) 40. Hfl — g5, 41.
Dxg5 — e5, 42. Bd5-! og svart-
ur verður heilum hrók undir.
Fórnin hefði því ekki átt að
leiða til vinnings fyrir Vag-
anjan, heldur til taps!