Morgunblaðið - 29.11.1985, Side 12

Morgunblaðið - 29.11.1985, Side 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER1985 Feimni hr jáir f jölda fólks um allan heim, börn og unglinga, jalnt sem fullorðna. Bandarískur prófessor, Philip G. Zimbardo, hefur um árabil stundað rannsóknir á þessum þætti mannlegs eðlis og á næstunni kemur út á íslensku bókin „Feimni‘, er hann hefur ritað um rannsóknir sínar og niðurstöður. Hann segir að erfitt sé að skilgreina nákvæm lega hvað feimni sé, betri skilningur fáist með því að athuga hvaða áhrif hún hafi á mismunandi fólk. Feimni spanni vítt sálfræðilegt svið, hún sé breytileg — frá óþægindakennd endrum og eins í návist annarra og upp í sjúkleg kvíðaköst sem spilli stórlega tilveru manna. Hjá sumu fólki er eins og feimnin sé val, sjáif skapaður lífsstíll; hjá öðrum er hún ævilangur refsidómur án vonar um náðun. En sem betur fer álítur pró fessor Zimbardo að hægt sé að sigrast á feimninni, bægja henni frá eða vaxa upp úr henni. Hvernig? Gefum honum orðið: Eftir aö ég haföi variö fimm árum í aö stjórna könnun á feimni og halda fyrirlestra um gerö og orsakir feimni á seminörum, fór ég aö leita aö leiöum til aö sigrast á feimni. Þaö var ekki nóg aö kortleggja hvaö feimni væri, þaö var tími til kominn aö breyta því hvernig feimni fór meö fólk. Upp- örvun fékk ég úr hundruöum bréfa og símhringingum frá sárfeimnu fólki sem leitaöi hjálpar. AÐ BREYTA LÍFI SÍNU Ég setti á stofn feimnideild í Stanford til aö prófa mismunandi aöferöir viö aö vinna bug á feimni. Af könnun okkar var mér Ijóst aö feimni var margslungiö vandamál og til aö sigrast á henni þurfti marg- víslega tækni. Tæknin, herbrögðin og æfingarnar sem reynst hafa einna hjálplegust skjólstæöingum okkar, veröa rakin í þessum hluta bókarinnar. En heilræöin og æfingarnar sem hér er lýst, geta því aöeins komiö aö gagni aö þú hafir tekiö þá ákvöröun aö breyta lífi þínu. Ef þú ert oröinn leiöur á aö vera feiminn, ef þig langar ekki lengur til aö nærast á félagslegum afgöngum eöa veröa miöur þin þegar þú hittir fólk sem þór þykir vænt um og vera of feiminn til aö gripa þau tækifæri sem lífið býöur upp á, þá er tíma- bært aö breyta til. Breytinga er þörf áfjórumsviöum: • eigin viöhorfi til sjálfs þín og feimninnar • framkomu þinni • hugarfariogframkomuannarra • tilteknum félagslegum gildum semýtaundirfeimni Þetta er ekkert smáræöi, en rétt eins og þegar pýramídarnir miklu voru reistir í Egyptalandi, þá hefst þaö með því aö færa einn stein í senn. Þaö er ekki til nein fljótvirk og auöveld töfralækning, enginn pottþéttur félagslegur frami sem fæst meö einni stroku af ilmandi andanefjusmyrslinu hans doktors Zimbardos. En einn er þó sá þáttur sem miklu máli skiptir og þú ræöur yfir en notar trúlega ekki eins oft og vel og þú gætir eöa ættir aö gera — vald eigin huga. Til aö koma í kring breytingum á sjálfum sér eöa öörum veröur maður fyrst af öllu aö trúa því aö um íslenska sjónvarpiö aö ræöa, tvær íslenskar tónlistarmyndir a.m.k. hafa veriö sýndar í sjón- varpsstöövum erlendis. Er þar um aö ræöa tónlistarmynd Karls Óskarssonar viö lag Bone Symp- hony, „It’s a jungle out there“ sem sýnt var einu sinni í Bretlandi 1984 og svo á bandarísku tónlistarrás- inni MTV, sem reyndar sýnir mynd- ina af of til enn i dag. Hin er svo tónlistarmyndin sem þeir Egill Eö- varösson og Snorri Þórisson geröu undir merkjum Hugmyndar og Saga film viö lag Mezzoforte, „This is the night“. Sú mynd hefur undan- fariö veriö sýnd jafnt i Sky channel og Music box, sjónvarpsrásum sem flestir Evrópubúar eiga kost á aö ná. „Fyrir mér eru þaö reyndar þess- ar tvær myndir sem hafa heppnast af þeim sem hér hafa veriö gerð. Annað finnst mér vera tilraunir sem hafa heppnast mjög misvel,“ segir Egill Eövarösson. En hvaö þarf til þess aö tónlistar- mynd „heppnist", eins og hann orðar það? „Þaö sakar nú aldrei aö lagiö sé gott og í báöum þessum tilvikum var um aö ræöa lög sem voru heppi- leg til myndútfærslu. Síöan hljóta dæmin aö sanna aö eftir því hversu mikiö er lagt í myndirnar og hversu fagmannlega þær eru unnar eru sterkari líkur á aö þær heppnist. Svo ég taki þaö dæmi sem stendur mér næst, þ.e. Mezzoforte, þá lögö- um viö mikiö upp úr því að þaö heppnaöist og eina skilyrðiö sem viö settum þegar Steinar Berg haföi beöiö okkur um aö gera þessa tón- listarmynd var aö fá alfariö aö ráöa því hvernig hún liti út. Þaö var Fyrata íslenska tónlistarmyndin, við lag Sonus Futurae, sem hót því tiknræna nafni „Myndband- ið“. — Hverju spáir þú um framtíð íslenskra tónlistarmynda? „Þaö veröa auövitaö alltaf til lög sem eru þess viröi aö lagt sé í kostnaö viö aö útfæra þau á mynd- rænan hátt,” segir Egill. „Önnur Morgunblaöiö/Friöþjófur Helgason samþykkt og hugmyndin unnin og útfærö af okkur Snorra Þórissyni í sameiningu. Þegar til framkvæmda kom fengum viö til liös viö okkur tólf manna hóp, auk þeirra sem léku í myndinni. Hugmyndin var í sjálfu sér ekki merkileg og útfærslan ekki flókin. Þrjár persónur „eru“ þetta lag og m.a. tókum viö þarna þá áhættu aö söngvarinn, Noel McCalla gæti „leikiö" lagiö auk þess aö syngja, en hann haföi aldrei áöur stigiö fæti sínum fyrir framan kvikmynda- tökuvél. Nú, þaö tókst og viö erum mjög ánægðir með árangurinn í heild sinni, erum svo sem ekkert aö leyna því. Enda búnir aö fá jákvæö viöbrögð aö utan og samkvæmt heimildum Steinars Berg þá kveikja þeir á laginu sem „sjá“ þaö.“ Jón Tryggvason, f. miðju, við upptökur á tónliatarmynd fyrir hljóm- sveitina Grafík. Þremenningarnir við kvikmyndatökuvélina eru þeir Karl Óskarsson, Hlynur Óskarsson og Geir Óttar Geirsson, en aé síðastnefndi var einnig samstarfsmaður Karls við gerð Bone Synp- hony-tónlistarmyndarinnar. Maðurinn á sviðinu er Helgi Björnsson söngvari. koma svo til meö aö fljóta meö af því aö þaö er sniöugt aö fá lagiö „sýnt“ í sjónvarpi. En plötumarkað- urinn hér er lítill, þannig aö forsend- ur fyrir aukningu i framleiöslu tón- listarmynda tel ég ekki miklar. Nema aö þaö veröi meö þetta eins og íslenska kvikmyndaævintýriö, sem aö náöi aldrei aö veröa nema ævintýri. Möguleikar á er- lendum markadí En allt er þetta spurning um peninga, eins og annaö og jafnvel þaö aö þeir aöilar hér sem hafa skilaö frambærilegri vinnu geti unnið sambærileg verkefni fyrir erlenda aöila og erlendan markaö,“ heldur Egill áfram. „Mér finnst þaö kannski raunhæfast í þessu öllu saman aö viö förum að gera þriggja mínútna „kvikmyndir” fyrir erlend- an markað í staö 100 mínútna. Ég er viss um aö viö getum gert þaö og gert vel. En þá kemur enn og aftur spurningin um peninga og þaö hvort til er fjarmagn til aö kynna okkur erlendis,” segir Egill og upp- lýsir í framhaldi aö því að fyrir- spurnir í þessa veru hafi borist Hugmynd og Saga film aö utan, í kjölfarið á sýningu tónlistarmynd- arinnarþar. — En svona áöur en við setjum punktinn aftan viö þessa umfjöllun. Hvaö kostar aö gera tónlistar- mynd? Egill heldur áfram: „i krónum reiknaö skiptir sú upphæö hundr- uöum þúsunda sem fer i aö gera •‘fulloröins“tónlistarmynd. En svo kostar þaö bara dugnað, hug- í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.