Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 10
/1—31/1 UTVARP _________________DAGANA 25 10 B ___________MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986_ LAUGARDAGUR 25.janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Heimshorn Umsjón: Ólafur Angantýs- son og Þorgeir ólafsson. 12.00 Dagskrá.Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 15.00 Miödegistónleikar „Myndir á sýningu'* tónverk eftir Modest Mussorgski. Sinfóníuhljómsveitin í Dallas leikur; Eduardo Mata stjórn- ar. 15.50 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: ..Sæfarinn" eftir Jules Verne í útvarps- gerö Lance Sieveking. Annar þáttur: „Ævilangt fangelsi." Þýöandi: Margrét Jónsdótt- ir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikendur: Siguröur Skúla- son, Róbert Arnfinnsson, Pálmi Gestsson, Harald G. Haralds, Þorsteinn Gunn- arsson, Rúrik Haraldsson, Aöalsteinn Bergdal, Ellert Ingimundarson, Erlingur Gíslason og Flosi Ólafsson. 17.40 Síödegistónleikar „Fjör í ParísM, hljómsveitar- svíta eftir Charles Offen- bach. Hljómsveitin Fílharm- onía leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Sama og þegiö". Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Siguröur Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Sögustaöir á Noröur- landi. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (Frá Akureyri.) 21.20 Vísnakvöld. Aöalsteinn Ásberg Sigurösson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Bréf úr hnattferö. 4. þáttur. Dóra Stefánsdóttir segirfrá. 22.50 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 26. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Tívolí-hljómsveitin í Kaup- mannahöfn leikur; Svend Christian Felumbstjórnar. 9.00Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Guðir meö betlistaf". svita eftir Georg Friedrich Hándel. Konunglega fíl- harmoniusveitin i Lundún- um leikur; Thomas Beec- ham stjórnar. b. „La Campanella" eftir Niccolo Paganini. Ricardo Odnoposeff og Sinfóníu- hljómsveitin i Utrecht leika; Paul Hupperts stjórnar. c. „Ah. lo previdi", konsert- aria K. 272 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur meö Kammersveitinni í Vín; Gy- örgy Fischer stjórnar. d. Sinfónía i G-dúr eftir Ignaz Holzbauer. Archiv-hljóm- sveitin leikur; Wolfgang Hofmann stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Passíusálmarnir og þjóöin — Fyrsti þáttur Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Hallgríms- kirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Orgelleik- ari: HörðurÁskelsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- . ingar. Tónleikar 13.30 „Nú birtir i býlunum lágu" Samfelld dagskrá um líf og stjórnmálaafskipti Bene- dikts á Auðnum. Fyrri hluti. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. 14.30 Allt fram streymir. - Um tónlistariökun á íslandi á fyrra hluta aldarinnar. Sjötti þáttur: Umsjón: Hallgrimur Magnússon, Margrét Jóns- dóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna Stjórnandi: Jón Gústafsson. Dómari Steinar J. Lúövíks- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vísindi og fræöi — Heimildagildi íslendinga- sagna Dr. Jónas Kristjánsson flytur fyrri hluta erindis síns. 17.00 Síödegistónleikar a. „VilhjálmurTeH", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fíladelfíuhljómsveitin leikur; Eugene Ormandy stjórnar. b. Fiölukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. Marjeta Del- courte-Korosec leikur meö Sinfóníuhljómsveitinni í Li- ege; Paul Strauss stjórnar. c. „Don Juan", tónaflóö op. 20 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Milli rétta Gunnar Gunnarsson spjallar viö hlustendur 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýóa manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýöingusína(IO). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins 22.15 Veöurfregnir 22.20 íþróttir Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson. 22.40 Svipir - Tiöarandinn 1914-1945. Hollywood. Umsjón: Óöinn Jónsson og Siguröur Hró- arsson. 23.20 Heinrich Schutz - 400 ára minning Lokaþáttur: Hátíðartónleik- ar í Dresden. Umsjón: GuÖmundur Gilsson 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Hildur Eiríksdóttir sér um tónlistarþátt 00.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 27. janúar. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríö- ur Árnadóttir og Hanna G. Siguröardóttir. 7.20 Morguntrimm. Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson byrjar lestur þýö- ingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar. þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson segir frá starfsemi Búnaöarfélags ís- lands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 10.55 Berlínarsveiflan. Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson kynnir tónlist (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guöjóns- son. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaöur", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guömundsson tók samanog les (18). 14.30 íslensktónlist. a. ÞuríÖur Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Ólafur Vignir Alþertsson leikurmeöá píanó. b. Tónlist viö „Gullna hliðiö" eftir Pál ísólfsson. Kór og hljómsveit útvarpsins flytja; höfundur stjórnar. c. Rut L. Magnússon syng- ur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 16.15 Bréf úr hnattferö Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn fjórði þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar „Grand Canyon", svíta eftir Ferde Grofé. Sinfóníuhljóm- sveitin í Detroit leikur; Ántal Dorati stjórnar. 17.00 Barnaútvarpiö. Meöal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad ( þýö- ingu Sigurðar Gunnarsson- ar. Helga Einarsdóttir les. Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurösson og Þorleifur Finnsson. 18.00 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 18.10 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn. Siguröur Jónsson stýrimað- urtalar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Orgar brim á björgum" Gunnar Stefánsson les þátt úr fjóröa bindi af Sögu Dal- víkur eftir Kristmund Bjarna- son. b. Skáld og verkamaöur. Jón frá Pálmholti flytur frum- saminn frásöguþátt. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýöa manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýöingu sína (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Herdís Þorvaldsdóttir les sálmana. 22.30 Fulloröinsfræösla frá sjónarhóli launafólks. Tryggvi Þór Aöalsteinsson flyturerindi. 22.50 „Saga úr sundlaug", smásaga eftir GuÖrúnu Guölaugsdóttur. Höfundur les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar (slands í Há- skólabíói 23. þ.m. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson les þýöingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þul- urvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áöur sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ég man þá t<dö" Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Samvinnuútgerö ísfirðinga. Umsjón: Sigurður Péturs- son. Lesari: Sigríöur K. Þorgrímsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóð- leg lög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 »! dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miödegissagan „Ævin- týramaöur", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (4). 14.30 Miödegistónleikar. a. Fiðlukonsert í d-moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux og Lamoureux- hljómsveitin leika; Franco Gallini stjórnar. b. Norsk rapsódóía nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen. Hljómsveit tónlistarfélags- ins „Harmonien" í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 Bariö aö dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir ræðir viö Guöríöi Þorleifsdóttur í Neskaupstað og Jón Vig- fússon á Reyðarfirði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaðu meö mér - Ejdvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Krist<dn Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnul<dfinu - IðnÖ- arrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Vissiröu þaö? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö er um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrýtnum spurn- ingum. Stjórnandi: GuÖ- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980.) 20.20 „Himnaför trúboöans" saga eftir Aron Guðbrands- son. Jónína H. Jónsdóttir les. 20.50 „Vetrarmyndir úr lífi skálda", Hjalti Rögn- valdsson les Ijóö eftir Hann- es Sigfússon. 21.05 »lslensk tónlist. Óbókon- sert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen leik- ur meö Sinfóniuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýöa manninn", eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýöingus<dna(12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. OrÖ kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (2). 22.30 Sjómaður á skútu. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Elís Hallgrímsson, Lækjar- bakka í Vestur-Landeyjum. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnús- syni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. janúar 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynnmgar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Vál- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. ólaf- ur Þóröarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir 14.00 Miödegissagan „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guö- mundsson tók saman og les (20). 14.30 Óperettutónlist. a. Margit Schramm, Rudolf Schock og Dorothea Chryst flytja ásamt Gunher Arndt kórnum og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar atriöi úr óper- ettunni „Paganini" eftir Franz Lehar; Robert Stolz stjórnar. b. Herta Talmar, Renata Holm, Fritz Wunderlich o.fl. flytja ásamt kór og hljóm- sveit atriði úr óperettunni „Csardas-furstafrúnni" eftir Emmerlich Kalman; Franz Marszalek stjórnar. c. Hljómsveit Horst Wende leikur „Hringekjuna", vals eftir Oscar Strauss. d. Vínar-danshljómsveitin leikur „Þorpssvölurnar frá Austurríki" eftir Josef Strauss; Franz Marszalek stjórnar. 15.15 Hvaö finnst ykkur? Umsjón örn Ingi. (Frá Akur- eyri) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. a. Konsert í (tölskum stíl eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikurá sembal. 2. Ballaöa nr. 2 í h-moll eftir Franz Liszt. Jónas Ingi- mundarson leikurá píanó. c. Tilbrigöi nr. 2 í C-dúr eftir Albert Lorenz. Michala Petri leikur á blokkflautu. 17.00 Barnaútvarpiö. Meöal efnis: „Stína" eftir Friis Baa- stad í þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Helga Ein- arsdóttir les (8). Stjórnandi. Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu-Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson og Páll The- ódórsson flytja 19.50 Eftir fréttir. Jón Ásgeirs- son framkvæmdastjóri Rauöa kross íslands flytur þaftinn. 20.20 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 íþróttir. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 20.50 Tónmál. Umsjón Soffía Guömundsdóttir (Frá Akur- eyri) 21.30 Sögublik. Um- sjón: Friörik G. Olgeirson. Lesari meö honum: Guörún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (3) 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njöröur P. Njarövík. 23.10 Á óperusviðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 30. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson lýkur lestri þýöing- arsinnar (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.05Málræktarþáttur. Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áöur sem Helgi J. Halldórs- son og Páll Theódórsson flytja. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesiö úr forystugrein- um dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíö Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Morguntónleikar a. Trompetkonsert op. 125 eftir Malcolm Arnold. John Wallace leikur með Sinfó- níuhljómsveitinni í Bourne- mouth; Norman del Mar stjórnar. b. Sinfónía frá 1891 eftir Sergej Rakhmaninoff. Con- certgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur; Vladimir Ashkenazy stjórnar. c. Þrír dansþættir fyrir ein- leiksflautu eftir Yehezkel Braun. Raanan Eylon leikur. d. Valsar frá Prag eftir An- tonín Dvorák. Sinfóníu- hljómsveitin í Detroit leikur; Antal Dorati stjórnar. e. „Manhattan Beach" eftir John Philip Sousa. Hljóm- sveit Morton Goulds leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Um- hverfi. Umsjón Anna Magnúsdóttir og Ragnar Jón Gunnarsson. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaöur", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra Gils Guömundsson tók samanog les (21). 14.30 Áfrívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.15 Úr byggöum Vestfjarða. Finnbogi Hermannsson ræöir viö Bergstein Snæ- björnsson á Patreksfiröi. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaöi fuglinn sá". Siguröur Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leiktrit: „Konsert á biö- lista" eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri: Hallmar Sigurös- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, Sigurður Demetz Fransson, Jakob Þór Magnússon, Jónína H. Jónsdóttir og Eyþór Árna- son. (LeikritiÖ verður endur- tekiö nk. laugardag kl. 20.30.) 21.10 Hamrahlíöarkórinn syngur lög eftir Atla Heimi Sveinsson. Stjórnandi: Þor- geröur Ingólfsdóttir. Hljóð- færaleikarar: Pétur Jónas- son, Eggert Pálsson, Sigríö- ur Helga Þorsteinsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. 21.40 „Fagurkerarnir" smá- saga eftir Kristján Karlsson. Bríet Héöinsdóttir les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (4). 22.30 Fimmtudagsumræöan. Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson. 23.00 Túlkun í tónlist. Rögn valdur Sigurjónsson sér urr þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 31. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Tvær smásögur eftir Einar Loga Einarsson. „Drengurinn sem öllu gleymdi" og „Sagan af Stínu sem var svo ódugleg aö boröa matinnsinn". 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesiö úrforustugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáöu mér eyra" Um- sjón: Málmfríöur Sigurðar- dóttir. (Frá Akureyri). 11.10 Heimsóknarþjónusta Rauða krossins. Siguröur Magnússon flytur erindi. 11.30 Morguntónleikar a. „Gosbrunnar Rómar- borgar" eftir Ottorino Resp- ighi. Sinfóníuhljómsveitin í San Francisco leikur; Edo de Waart stjórnar. b. Kiri Te Kanawa syngur þjóölög frá Auvergne meö Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Ævin- týramaöur," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra Gils Guðmundsson tók saman og les (22). 14.30 Upptaktur. - Guðmund- ur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 S<dÖdegistónleikar Sinfónía nr. 4 op. 29 eftir Carl Nielsen. Fílharmoniu- sveitin í Berlín leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Alþýöufróöleikur. Hall- freður örn Eiríksson tekur saman og flytur. Annar hluti. b. Síðasti síldartúrinn. Helga Einarsdóttir les minningar- brot eftir Harald Gíslason. c. Úr Ijóöaþýöingum Magn- úsar Ásgeirssonar. Elín Guöjónsdóttirles. d. Stúlkan á Þingvallavegin- um. óskar Ingimarsson les draugasögu sem Jón Gísla- son skráði. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum - Atli Heimir Sveinsson kynnir „íslandsforleik" eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (5). 22.30 Kvöldtónleikar. a. Frönsk svíta eftir Darius Milhaud. Fílharmoníusveitin í Monte Carlo leikur; Georg- es Prétre stjórnar. b. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja ensk lög. André Previn leikur meö á píanó. 22.55 Svipmynd. Þáttur Jónas- ar Jónassonar. (Frá Akur- eyri). 24.00 Fréttir. 00.0S Djassþáttur -TómarR. Einarsson 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.