Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 12
12 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 TÓNLIST Það varfyrlrsjö érumy I Birmingham, Englandi, að hinn sextan ýra gamli Nick Rhodes hætti í skóla og ýkvað að stofna hljómsveit, hljómsveitina Puran Duran. Sá galli var þó á gjöf NJarðar, að hann kunni hvorki að leika á hljóðfærl né lesa nótur en aftur á móti leit hann út fyrlr að vera sú gerð pilta, er aðdáendur vilja að séu í hljómsveítum og að sumra áliti er það einmitt aðalat _______riðið. Það sem mestu máli skipti þóy var að hann hafði það í rikum mæli, sem flesta pilta skortir, sem eiga sér _______þann draum að verða hljómlistar menn í rokkhljóm sveitum: Hann var duglegur og ákveð inn og það í ríkum á hljóðfæri en langadi bara svo mikið að reyna þetta Nick og nokkrir aðrir piltar á hans reki tóku sig því saman og settu á stofn hljómsveit- ina Duran Duran. Nafnið fengu þeir að láni hjá geggjaða pró- fessornum í kvikmyndinni „Bar- barella." Nöfn piltanna voru: John Taylor, Andy Taylor, Roger Taylor og Simon Le Bon, auk Rhodes. Þó þrír fyrstnefndu beri sömu eftirnöfn, eru þeir ekki skyldir. Þeir hafa þegar verið útnefnd- ir sem ein besta hljómsveit sinnartegundar, af gagnrýnend- um slíkrar tónlistar, eru kyntákn milljóna unglinga, hafa gert fimmtán tónlistarmyndir með leik hljómsveitarinnar og breið- skífur þeirra seljast í milljónataii. Þeir hafa þegar gefið út fjórar breiðskífur og auk þess fjölda smáskífna og er þar á meðal ein með laginu „Wild boys", eitt besta rokklag seinni tíma, en það gerir hvorutveggja, að lama besta tónlistartúlkun á þessu sviði síðan Pink Floyd var og hét, lagræn, höfug og sérstæð. Engin hljóA- færakunnátta í upphaf i Sp: Hvað hefur Nick að segja um Arcadia, Breta og ýmislegt annað? Nick Rhodes: Fólk hefur aldr- ei séð Duran Duran í réttu Ijósi, það hefur alltaf verið einblínt á glysið i kringum hljómsveitina en það er kannski sök okkar sjálfra. Líklega ráða myndbönd- in sem við lékum inn á mestu þar um. Að mínu mati eru þessi myndbönd með því besta, sem gert hefur verið af rokkhljóm- sveit. Við vorum að nokkru leyti brautryðjendur svona mynd- banda og erum því ánægðir með vinsældir þeirra, en við höfum þó ávallt látið okkur mestu varða tónlistarflutninginn. Spyrjandi: Ég las einhvers staðar, aðþið hafið fyrst og fremst hugsað um að búa til smelli og það hafi komið niður á gæðum tóniistar- innar. NR: Þaðerfjarri sanni. Ég stofnaði hljómsveit með John ið var að syngja sitt síðasta, allur töfraljómi í kringum hljómsveit- irnar hafði verið eyðilagður, en annað kom þó í staðinn. Ræfla- rokkið kom frá fólki, sem alist hafði upp undir áhrifum frá tón- list Davids Bowie og Roxy Music, tónlist áttunda áratugar- ins, og þetta fólk var ekki búið að gleyma fyrri straumum. Þeg- ar við byrjuðum með Duran Duran kunni enginn okkar að leika á hljóðfæri og lá því í augum uppi að við vorum að renna blint í sjóinn. Sp: Hvernig gátuð þið stofn- að hljómsveit, úr því að þið gátuð ekki leikið á hljóðfœri? NR: Mig langaði bara svo mikið til að reyna þetta. Við John byrjuðum báðir að leika á gítara, hversvegna við völdum þá er ekki gott að segja, en líklega vegna þess að það virtist svo sjálfsagt. Ég fikraði mig áfram og tók til við hljóðgervil, en slík tæki voru rándýr um þær mund- ir. Ég skrapaði saman hvern eyri, sem ég gat komið höndum yfir, til að geta keypt mér einn slíkan, en var þá svo heppinn að á markað kom ný gerð úr plasti, smákríli með snertiflötum úr málmi og hræódýr. Les ekki nótur Sp: Gastu lesið nótur? NR: Nei, og get ekki enn. Ég get að vísu lesið nótur nú, en erafar seinn og get ekki leikið á hljóðfærið jafnframt. Þegarég fékk hljóðgervilinn límdiég einfaldlega stafi á nóturnar, A, B, C . .. tók þá síðan smátt og smátt af, að læra og í framhjáhlaupinu rakst ég líka á ýmislegt óvænt í meðferð tækisins, eitthvað sem ég hefði kannski aldrei fundið hefði ég lært á hefð- bundinn hátt að leika á píanó. Þessi aðferð er kannski ekki viðurkennd sem sú besta en ég hef alltaf haldið mig við hana, hvað sem ég er að fást við. Sp: Hversvegna stofnaðirðu þessa hljómsveit? NR: Þegar ég var að alast upp hafði ég mikinn áhuga á tónlist og fannst sem þar lægi framtíðin fyrir mér. Byrjaði að kaupa mér hljómplötur þegar ég var ekki eldri en 10 eða 11 ára. Mér gekk ekki vel í tónmennt í skól- anum, fékk ömurlegar einkunnir. Samt hafa þeir nú hengt upp mynd af mér í tónmenntastof- unni í skólanum, sem ég var í. Sp: Vonir þínar stóðu þá til að verða rokkstjarna? NR: Nei, dreymdi ekki svo háleita drauma og ég lít ekki á mig sem rokkstjörnu núna því ég hef áhuga á svo fjölmörgu auk tónlistarinnar. Ég er meira að segja ekki hrifnastur af rokki í tónlist, hlusta fremur á klassík eða nýbylgju en popptónlist. Þegar við héldum okkar fyrstu tónleika, en það var fyrir 40 manna hóp í listaskóla, vorum við með kastljós og allskonar brellur, eins og þetta væri leik- rit. Ég varð að gera eitthvað til að bæta upp kunnáttuleysi á hljóðfærið og þetta varð meiri- háttar uppákoma, gekk enn lengra en við gerð fyrstu Duran Duran-breiðskífunnar. Ég var þarna með lítinn hljóðblandara og í hann setti ég allskonar umhverfishljóð sem ég lét blandast því sem hinir voru að leika. Svo höfðum við klarinettu- leikara, ég með hljóðupptökurn- ar og hljóðgervil, trommuheila með samba, foxtrott og bossa nova-takti og tvo bassagítarleik- ara. Þessi hljómsveit okkar hafði aðsetur í Birmingham og loks þegar okkur hafði tekist að eign- ast nokkurn aðdáendahóp fóru hinir strákarnir að spila með öðrum grúppum sem léku hefð- bundnara rokk, og skildu okkur John eina eftir. Það áheyrendur og örva dansa. Fyrr á árinu tóku tveir af Taylor-piltunum sér frí frá Duran Duran og hófu samstarf með Robert Palmer í hljómsveit nefndri „Power Station". Rhod- es, Roger Taylor og Le Bon stofnuðu þá hljómsveitina „Arcadia". Fyrsta breiðskífa þeirra, og kannski sú eina, kom út fyrir skömmu og ber nafnið „So red the rose." Umsagnir um Arcadiu eru, að þar sé á ferðinni þegar ég var 16ára og nýhættur í skóla. Ég hafði enga almenni legavinnu og langaði að reyna mig við eitthvað nýtt. Ræfla- rokk- eftir því sem ég lærði ['að muna staðsetninguna! Sp: Þetta hefur ekki verið ósvipað og að lœra að vólrita? NR: Einmitt, og með þessu móti þreifaði ég mig áfram við var þá ekki annað fyrir okkur ; gera en að byrja á ný og reyna að safna liði. Okkur langaði líka að breyta stíl okkar, leika meira popp, eitt- hvað með föstum takti, sem fólki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.