Morgunblaðið - 25.02.1986, Page 7

Morgunblaðið - 25.02.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 B 7 Allar líkur benda til þess, að Danir, Svíar og Ungverjar fari áfram í milliriðil og leiki þar við Rúmena, islendinga og Tékka. Lið Alsír á ekki raunhæfa möguleika í þessum riðli. Lið Danmerkur Danska landsliðið hefur yfirleitt staðið sig vel í keppni á undan- förnum árum. Danir hafa verið meö í úrslitakeppni HM frá upphafi og hlutu silfurverðlaun 1967. Þeir hafa oftast lent í fjórða sæti, m.a. bæði í HM 1978 og 1982. Leiktími Olympíuleikanna hentar Dönum ekki eins vel. Þeir urðu í 13. sæti 1972, í 7. sæii 1976, í 9. sæti 1980 og loks í 4. sæti 1984. Leif Mikkelsen hefur þjálfað liðið í áratug og þykir mjög fær þjálfari. Að ná 4. sæti í tveimur heims- meistarakeppnum í röð þætti flest- um þjóðum gott, en Danir vilja meira. .fcSHMae Ef að líkum lætur verða Danlr erfiðir vlðfangs á HM í Sviss, eins og jafnan þegar um heimsmeistarakeppni erað ræða. Danmörk Svíþjóð Ungverjaland Alsír Danir unnu V-Þjóðverja í „Super Cup“ og svo Svía í keppni um 7. sætið, en töpuðu fyrir Sovét- mönnum, Tékkum og Júgóslövum. í Eystrasaltskeppninni unnu þeir hins vegar Sovétmenn og Pólverja, gerðu jafntefli við A-Þjóðverja en töpuðu fyrir íslendingum og B-liði Dana. Á dögunum töpuðu þeirfyrir Sovétmönnum, en gátu ekki stillt upp sterkasta liði vegna meiðsla. Lið Svíþjóðar Svíar hafa ávallt verið með í úrslitakeppni HM og státa af heimsmeistaratitlum 1954 og 1958. Þeir hlutu silfur 1964 og brons 1961. Svíar höfnuðu í 7. sæti á OL 1972 og unnu lið íslands á OL 1984 í keppni um 5. sætið. Landslið Svía undir 21 árs hefur staðið sig mjög vel á undanförnum árum og í desember sl. tapaði það fyrir Sovétmönnum í úrslitaleik HM. Svíar eiga einn besta markvörð í heimi, Claes Hellgren og Mats Olsson þykir einnig mjög góður markvörður. Björn Jilsen er hættu- legasti sóknarmaöur þeirra. Svíar unnu Dani í byrjun desember 25—15 og þá varði Hellgren 20 skot. „Með slíkri markvörslu verð- um við heimsmeistarar," sagði Roger Carlsson, þjálfari Svía. Hann spáir samt Júgóslövum sigri en takmarkið er að vera á meðal sex efstu. Lið Ungverjalands Ungverjar hafa hafnað 7.-9. sæti í þau sjö skipti sem þeir hafa tekið þátt í úrslitakeppni HM. Á OL 1972 lentu þeir í 8. sæti, 1976 í 6. sæti og 1980 í 4. sæti. Ungverj- ar lentu í 5. sæti í siðustu B-keppni og þar skoraði Peter Kovács 62 mörk. í október sigruðu þeir í fjög- urra landa keppni í Austurríki og unnu þar lið heimamanna, lið Lúx- emborgar og A-Þýskalands. Ungverjar ættu að komast í milliriðil en ólíklegt er að þeir blandi sér í toppbaráttuna. Björn Jilsen er hættulegasti sókn- armaður Svía og afar illviðráðan leg skytta. LiðAlsír Lið frá Alsír lék í HM 1974 og 1982. Það keppti ekki um sæti i fyrra skiptið, en hafnaði í 16. og síöasta sæti 1982. Á OL 1980 lenti liðið í 10. sæti, vann Kuwait en tapaði öðrum leikjum. Liðið öðlað- ist þátttökurétt í HM í Sviss með því að vinna alla andstæðingana í Afríkuriðlinum. Ef að líkum lætur keppa Alsír- búar um 13,—16. sæti í heims- meistarakeppninni að þessu sinni. Ijgasiiisliig'nfgs mmr f SÍSS im .... Claes Hellgren er einn fjölmargra afbragðsgóðra markvarða á HM. Sumir telja að á þessu móti verði markvarsl an mikilvægari fyrir liðin en nokkru sinni fyrr. Leikmesm Danmerkur Jan. '86 lands- leikir/ Nafn: fd. mörk hæö þyngd Poul Sörensen 23.04.54 110/ 0 190 85 Karsten Gade Holm 06.11.60 37/ 0 184 73 JensC.B. Kristens. 02.02.60 9/ 0 189 81 Jens E. Roepstorff 05.08.60 105/243 188 84 Kim G. Jacobsen 22.06.65 2/ 4 194 87 ErikV. Rasmussen 09.04.59 93/375 196 91 Keld Nielsen 12.12.57 74/208 177 79 KlausS. Jensen 11.10.63 64/181 202 98 Morten S. Chr.sen 27.12.58 139/339 192 96 Claus Bo Munkedal 06.04.62 11/ 8 187 81 Hans. H. Hattesen 12.05.58 117/256 181 81 Jörgen Gluver 15.06.60 73/112 185 90 Peter M. Fenger 08.08.62 65/135 181 82 Steen Mogensen 28.09.59 15/ 13 202 98 Lars Gjoels-Anders. 28.12.62 37/ 53 190 86 Otto Mertz 08.06.63 5/ 6 186 83 Þjálfari: Leif Christian Mikkelsen, fd. 02.10.1948. Leikmenn Svíþjóðar Jan. '86 lands- leikir/ Nafn: fd. mörk hæð þyngd Claes Hellgren 27.02.55 182 185 80 Mats Olsson 12.01.60 56 194 86 Mats Fransson 01.06.62 11 Per Öberg 03.06.62 29 191 88 Magnus Wislander 22.01.64 11 190 82 Gören Bengtsson 19.05.56 124 183 84 Joakim Stenbácken 26.05.63 37 203 94 PerCarlen 19.11.60 84 195 95 Erik Hajas 16.09.62 36 181 82 Per Carlsson 19.11.60 14 182 83 BjörnJilsen 08.01.59 90 190 92 Mats Lindau 06.10.58 69 188 89 Sten Sjögren 28.04.57 126 182 80 PederJárphag 24.01.64 6 184 87 Torbjörn Lundell 14.06.58 14 189 89 Jonas Sandberg 31.05.62 15 185 84 Þjálfari: Roger Carlsson. Leikmenn Ungverjalands Jan. '86 lands- Nafn: fd. leiklr hæð þyngd László Dr. Hoffmann 29.06.58 74 182 82 AlpárJegenyés 31.07.58 82 185 87 TiborOross 07.06.59 14 190 92 Józef Bordós 02.06.63 31 199 103 Péter Kovács 08.04.55 270 198 96 Mihály Kovács 10.09.57 109 180 80 János Fodor 07.05.60 91 190 90 László Marosi 26.11.62 42 187 72 Mihály Iváncsik 09.06.59 27 180 75 Péter Öri 26.07.55 78 185 80 Gábor Horváth 03.11.54 108 185 90 Viktor Debre 04.07.58 34 188 83 Zsolt Kontra 23.08.55 183 187 86 János Gyurka 19.03.62 60 200 105 Józef Kenyeres 02.03.55 229 179 77 László Szabó 21.09.55 163 193 100 Tibor Hang 06.05.63 8 191 87 Géza Lehel 13.09.64 7 182 77 Attila Borsos 16.06.66 0 184 77 Zoltón Klemán 21.09.62 0 187 86 Aðalþjálfari: Lajos Mocsai, fd. 1964. Leikmenn Alsír Jan. '86 lands- Nafn: fd. leikir hæð þyngd Kamel Maoud 30.08.63 27 194 81 Kamel Ouachía 02.10.56 78 176 69 Karim El Maouhab 18.10.56 18 186 79 Brahim Boudrali 12.02.63 30 185 79 KamelAkkeb 11.10.59 20 174 70 Hocine Ledra 09.09.56 50 182 79 Omar Azeb 07.07.60 80 183 84 Abdelhak Bouhalissa 01.07.61 23 174 73 Makhlouf Ait Hocien 11.11.66 18 182 82 Salah Bouchekriou 17.02.62 32 180 78 Ahcene Djeffel 12.12.55 76 173 87 Abdelkrim Bendjemil 05.12.59 80 189 82 HennourTecheheb F. 20.10.63 18 188 80 Abdesslem Bnemags. 14. 8.60 65 178 65 EddienM. SeghirZ. 22.08.59 47 172 68 Abousofiane Draouci 22.04.60 42 176 74 SmailAitMahdi 06.02.65 10 182 79 Azzedine Bouzerar 07.07.53 74 178 70 Hadj Hadji Kouidr 08.05.62 14 190 76 Mohamed Machou 24.06.58 47 181 77 Þjálfari: Aziz Derouaz Mohamed.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.