Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 4. mars sem er 63. dagur árs- ins 1986. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 12.29 og síð- degisflóð kl. 24.21, Sólar- upprás í Reykjavík kl. 8.26 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík. kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 8.*l 5. (Almanak Háskóla íslands). Og óg mun festa þig eilíflega, óg mun festa þig mór í róttlœti og rótt- vísi í kærleika og mis- kunnsemi (Hós.2,19.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 ■F_ 13 14 1 1 m 16 ■ 17 n LÁRÉTT: - 1 fullveja, 5 hest, 6 reika, 9 fugl, 10 til, 11 borða, 12 8jó, 13 borgaði, 15 mannsnafn, 17 trasðana. LÓÐRÉTT: — 1 steypts veggs, 2 mannanafn, 3 munir, 4 kátir, 7 stallur, 8 háttur, 12 hafa i hyggju, 14 fiskilina, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lögrg, 5 Jóta, G ijól, 7 of, 8 ómark, 11 má, 12 ýsa, 14 unnt, 16 risann. LÓÐRÉTT: — lærdómur, 2 gjóta, 3 gól, 4 tarf, 7 oks, 9 máni, 10 rýta, 13 agn, 15 NS. ÁRNAÐ HEILLA r7A ára er í dag Bergur I vf V. Sigurðsson verk- stjóri, Stafnesvegi 2 í Sand- gerði. Hann mun taka á móti gestum laugardaginn 8. mars nk. eftir kl. 19.00 í húsi Slysa- vamafélagsins Sigurvonar í Sandgerði. FRÉTTIR ÞÓ jörð væri alhvít í gær- morgun virðist það ekki boða kólnandi veður því í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun taldi Veðurstofan horfur á að veður myndi hlýna strax aftur. í fyrrinótt var mesta frost á láglendi á Horn- bjargi og úti í Grímsey, 5 stig. Hér í bænum fór hitinn niður að frostmarki. Snemma í gærmorgun var 14 stiga frost vestur í Frob- isher Bay, frost var 4 stig í Nuuk. Austur í Þránd- heimi var 4ra stiga hiti, frost 5 stig í Sundsvall og 13 stig í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1798 fæddist Sigurður Breiðfjörð og þennan dag árið 1876 fæddist Ásgrímur Jónsson Iistmálari. FERMINGIN í kvöld heldur áfram námskeið það á vegum Reykjavíkurprófastsdæmi fyrir forráðamenn fermingar- bama og annarra sem áhuga hafa á því efni, í safnaðar- heimili Bústaðakirkju, í kvöld kl. 20.15. Fyrirlesari í kvöld er sr. Heimir Steinsson. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld kl. 20.30. Á fundinn koma í heimsókn konur út Kvenfélagi Lága- fellssóknar. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur félagsfund á Ásvallagötu 1 á morgun, miðvikudag, kl. 20. Gestur Falsaðar aflaskýrslur Svona, Halldór minn. Það er nú ekki eins og ég sé að gutla þetta nótalaus, góði! fundarins verður Rósa Steins- dóttir art therapist KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði efnir til fé- lagsvistar í kvöld, þriðjudags- kvöld, kl. 20.30 í Gúttó fyrir félagsmenn sína og þeirra gesti. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík minnist 80 ára afmælis síns með hófi í Átt- hagasal Hótel Sögu nk. fimmtudagskvöld, 6. mars. Hefst afmælishátíðin með borðhaldi kl. 19.30. Formaður Kvenfélags Fríkirkjusafnað- arins er frú Ágústa Siguijóns- dóttir. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 í Sjómannaskólanum og verður spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. fimmtudagskvöld 6. mars kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hugvekju flytur sr. Karl Sig- urbjömsson. Kaffiveitingar verða. KIRKJA________________ FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Bjömsson. FRÁ HÖFIMINIMI__________ Á SUNNUDAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá kom nótaskipið Grindvíkingur til löndunar. Ljósafoss kom af ströndinni. í gær komu þrír togarar inn af veiðum til löndunar. Ás- björn, Ottó J. Þorláksson og Viðey. Þá fór Urriðafoss á ströndina og togarinn Ögri var væntanlegur úr söluferð. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, aö báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúð Breiöholts opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgídög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fró klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íalanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SelfoGs: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8*. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamáia. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfttofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðfstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpainsdaglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.65-19.36. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11865 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tfml, ssm sr sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartfnar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavfkur: Atla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klepp88pfta!i: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahúa KeflavíkurlæknishóraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami afmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga -föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjaaafniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtabókaaafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAal8afn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímsoafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónooonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóna SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalaataAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofo Kópavogs: OplA á mlAvikudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Roykjaviksími 10000. Akureyri síml 96-21840. SiglufjörAur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug f Mosfellsaveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 6-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.