Morgunblaðið - 04.03.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.03.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. MARZ1986 í DAG er þriðjudagur 4. mars sem er 63. dagur árs- ins 1986. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 12.29 og síð- degisflóð kl. 24.21, Sólar- upprás í Reykjavík kl. 8.26 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík. kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 8.*l 5. (Almanak Háskóla íslands). Og óg mun festa þig eilíflega, óg mun festa þig mór í róttlœti og rótt- vísi í kærleika og mis- kunnsemi (Hós.2,19.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 ■F_ 13 14 1 1 m 16 ■ 17 n LÁRÉTT: - 1 fullveja, 5 hest, 6 reika, 9 fugl, 10 til, 11 borða, 12 8jó, 13 borgaði, 15 mannsnafn, 17 trasðana. LÓÐRÉTT: — 1 steypts veggs, 2 mannanafn, 3 munir, 4 kátir, 7 stallur, 8 háttur, 12 hafa i hyggju, 14 fiskilina, 16 greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lögrg, 5 Jóta, G ijól, 7 of, 8 ómark, 11 má, 12 ýsa, 14 unnt, 16 risann. LÓÐRÉTT: — lærdómur, 2 gjóta, 3 gól, 4 tarf, 7 oks, 9 máni, 10 rýta, 13 agn, 15 NS. ÁRNAÐ HEILLA r7A ára er í dag Bergur I vf V. Sigurðsson verk- stjóri, Stafnesvegi 2 í Sand- gerði. Hann mun taka á móti gestum laugardaginn 8. mars nk. eftir kl. 19.00 í húsi Slysa- vamafélagsins Sigurvonar í Sandgerði. FRÉTTIR ÞÓ jörð væri alhvít í gær- morgun virðist það ekki boða kólnandi veður því í spárinngangi veðurfrétt- anna í gærmorgun taldi Veðurstofan horfur á að veður myndi hlýna strax aftur. í fyrrinótt var mesta frost á láglendi á Horn- bjargi og úti í Grímsey, 5 stig. Hér í bænum fór hitinn niður að frostmarki. Snemma í gærmorgun var 14 stiga frost vestur í Frob- isher Bay, frost var 4 stig í Nuuk. Austur í Þránd- heimi var 4ra stiga hiti, frost 5 stig í Sundsvall og 13 stig í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1798 fæddist Sigurður Breiðfjörð og þennan dag árið 1876 fæddist Ásgrímur Jónsson Iistmálari. FERMINGIN í kvöld heldur áfram námskeið það á vegum Reykjavíkurprófastsdæmi fyrir forráðamenn fermingar- bama og annarra sem áhuga hafa á því efni, í safnaðar- heimili Bústaðakirkju, í kvöld kl. 20.15. Fyrirlesari í kvöld er sr. Heimir Steinsson. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund í kvöld kl. 20.30. Á fundinn koma í heimsókn konur út Kvenfélagi Lága- fellssóknar. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur félagsfund á Ásvallagötu 1 á morgun, miðvikudag, kl. 20. Gestur Falsaðar aflaskýrslur Svona, Halldór minn. Það er nú ekki eins og ég sé að gutla þetta nótalaus, góði! fundarins verður Rósa Steins- dóttir art therapist KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Hafnarfirði efnir til fé- lagsvistar í kvöld, þriðjudags- kvöld, kl. 20.30 í Gúttó fyrir félagsmenn sína og þeirra gesti. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík minnist 80 ára afmælis síns með hófi í Átt- hagasal Hótel Sögu nk. fimmtudagskvöld, 6. mars. Hefst afmælishátíðin með borðhaldi kl. 19.30. Formaður Kvenfélags Fríkirkjusafnað- arins er frú Ágústa Siguijóns- dóttir. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 í Sjómannaskólanum og verður spiluð félagsvist. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. fimmtudagskvöld 6. mars kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Hugvekju flytur sr. Karl Sig- urbjömsson. Kaffiveitingar verða. KIRKJA________________ FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstuguðsþjónusta í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Sr. Gunnar Bjömsson. FRÁ HÖFIMINIMI__________ Á SUNNUDAG kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strand- ferð. Þá kom nótaskipið Grindvíkingur til löndunar. Ljósafoss kom af ströndinni. í gær komu þrír togarar inn af veiðum til löndunar. Ás- björn, Ottó J. Þorláksson og Viðey. Þá fór Urriðafoss á ströndina og togarinn Ögri var væntanlegur úr söluferð. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 28. febrúar til 8. mars, aö báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar. Auk þess er Lyfjabúð Breiöholts opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgídög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fró klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. íalanda í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SelfoGs: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akrane8*. Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamáia. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfttofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfrœðfstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpainsdaglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13768 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/46. A 6060 KHz, 69,3 m., kl. 18.65-19.36. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11865 KHz, 26,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tfml, ssm sr sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heim8Óknartfnar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavfkur: Atla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klepp88pfta!i: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahúa KeflavíkurlæknishóraAs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúaiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 tii kl. 8. Sami afmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga -föstudaga kl. 13-16. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjaaafniA: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtabókaaafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAal8afn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sfmi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - BústaÖakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímsoafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónooonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóna SigurAsaonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalaataAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofo Kópavogs: OplA á mlAvikudögum og laugardögum kl. 13.30-18. ORÐ DAGSINS Roykjaviksími 10000. Akureyri síml 96-21840. SiglufjörAur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmártaug f Mosfellsaveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 6-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.