Morgunblaðið - 04.03.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986
9
Vogir hf. tilkynna
Vogir hf. Sundaborg 1 og Vogaþjónustan Smiðshöfða 10
hafa gert með sér samkomulag um að Vogaþjónustan annist
alla varahluta- og viðgerðaþjónustu sem Vogir hf. sá um áður.
Um leið og við þökkum viðskiptamönnum okkar gott
samstarf á liðnum árum þá biðjum við þá vinsamlegast um
að beina viðskiptum sínum til Vogaþjónustunnar þar scm
sérfræðingur okkar í BERKEL-vogum mun annast alla þjón-
ustu og ráðgjöf við þá.
Vogir hf
Sundaborg 1, s. 686520.
Vogaþjónustan
tilkynnir:
Alla eigendur BERKEL-voga bjóðum við velkomna í
viðskipti við okkur, þar sem sérhæfðir viðgerðarmenn munu
annast viðgerðir og ráðgjöf.
Minnum á sérhæfða þjónustu okkar og ráðgjöf við eigendur
AVERY, AIC, SALTER og SOEHNLE-voga.
V ogaþ jónusta
Ólaf s Gíslasouar & Co. hfv
Smiðshöfða 10, Reykjavík, sími: 91-686970.
Carnegie R
námskeiðið
Námskeið hefst í kvöld
Námskeiðið getur hjálpað þér:
• að öðlast meiri trú á sjálfan þig og hæfileika þína
• að byggja upp jákvæðara viðhorf gagnvart lífinu
• að ná betri samvinnu við starfsfélaga, fjölskyldu og vini
• að þjálfa fninnið á nöfn, andlit og staðreyndir
• að læra að skipuleggja og nota timann betur
• að ná betra valdi á sjálfum þér í ræðumennsku
• að verða hæfari í þvi, að fá örvandi samvinnu frá öðrum
• að ná meira valdi yfir áhyggjum og kvíða í daglegu lífi
• að meta eigin hæfileika og setja þér ný persónuleg markmið
82411
Einkaleyfi á íslandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
T3ítamatkadutinn
Pajero (lengri) 1985Græns-
ans. beinskiptur m/aflstýri.
Ekinn aðeins 12 þús. km. Útvarp
+ segulband. Spoke-felgur, drátt-
arkrókur, bretta og sílsalistar,
talstöð fylgir. Algjör dekurbill.
Verð kr. 840 þús.
Mistubishi jeppi 1981.
Hvítur, ekinn 56 þús. km. Vandað
hús og innréttingar, sóllúga o.fl.
aukahlutir. Fallegur jeppi. Verð kr.
380 þús.
Subaru station 4x4
1983
Gulsans. útvarp + segulband
grjótgrind, ekinn 60 þús. km. Með
háum toppi. Verð kr. 370 þús.
Mazda 9291982
Rauðsans. ekinn 45 þús. km.
Sjálfskiptur, aflstýri o.fl. Skipti á
ódýrari bíl. Verð kr. 335 þús.
Mazda 323 Hatchback
1984
Blásans. ekinn 40 þús. km. 5 dyra.
Verð kr. 310 þús.
Mitsubishi Lancer 1983
Grásans. ekinn 71 þús. km. Verð
kr. 240 þús.
Toyota Hilux pickup 1982
Rauður meö plasthúsi, ekinn 62
þús. km. Verð 355 þús.
Suzuki Fox 1983
Ekinn 35 þús. km. V. 280 þús.
Saab 900 GLE1984
Ekinn 24 þús. kmT V. tilboð.
Verðlækkun á öllum notuðum bílum.
Orkufrekur iðnaður
Áliðnaður hefur verið í lægð vegna lágs
verðs naestliðin misseri. Stóriðjunefnd, sem
Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður,
er formaður í, hefur engu að síður haft ýmís
járn í eldi. Staksteinar glugga í dag í viðtal
flokksfrétta, sem miðstjórn og þingflokkur
Sjálfstæðisflokksins gefa út, við formann
stóriðjunefndar.
Rio Tinto Zink
Metals
Formlegar viðræður
íslenzka ríkisins og stór-
fyrirtældsins Rio Tinto
Zink Metals um bygg-
ingu og rekstur kísil-
málmverksmiðju i Reyð-
arfirði hófust í Bristol i
Engiandi 13.-15. janúar
sl. Sérstök nefnd annast
þessar viðræður af hálfu
ríkisins í umboði iðnaðar-
ráðherra undir forystu
Birgis ísleifs Gunnars-
sonar. Sérstök viðræðu-
nefnd Landsvirkjunar
kemur síðar til, ef saman
gengur, og annast samn-
inga fyrir hönd þeirrar
stofnunar um orkusölu
til Kisilmálmvinnslunnar
hf.
Fyrirtækjasamsteypan
Rio Tinto Zink er stór
samsteypa með höfuð-
stöðvar i Bretlandi. Eitt
af mörgum dótturfyrir-
tækjum er Rio Tinto Zink
Metals, sem hefur marg-
vislega málmvinnslu i
Evrópu: Spáni, Portúgal,
Þýzkalandi og Bretlandi
— og raunar einnig i
Kanada. Þetta fyrirtæki
hefur sýnt áhuga á sam-
starfi við ísiendinga á
sviði orkufreks iðnaðar.
Kísilmálm-
verksmiðja i
Reyðarfirði
Birgir ísleifur kemst
svo að orði um fyrir-
hugaða stærð verksmiðj-
unnar í Reyðarfirði:
„Þessi verksmiðja mun
framleiða um 25 þúsund
tonn af kísilmálmi á ári
f tveimur ofnum. Til
samanburðar má geta
þess að verksmiðjan á
Grundartanga framleiðir
rúmlega 50 þúsund tonn
af járnblendi á ári en
álverksmiðjan framleiðir
85 þúsund tonn af áli á
ári . . .
Þessi verksmiðja mun
nota um 350 gwh á ári.
Til samanburðar má geta
þess að verksmiðjan á
Grundartanga notar um
550 gwh og álverksmiðj-
an um 2350 gwh á ári.
Rafmagnið er að sjálf-
sögðu fyrst og fremst úr
hinu almenna orkuneti
landsmanna og fyrstu
árin getur hún tekið
rafmagn án þess að nýjar
virkjanir þurfi til að
koma, en lfklegt er að
Blönduvirkjun þurfi að
koma inn árið 1990.“
Samningaviðræður,
sem eru rétt byijaðar,
taka að ágizkun Birgis
ísleifs 6-8 mánuði, miðað
við að niðurstaða náizt,
en á þessi stigi „er ekki
hægt að fullyrða með
vissu að samningar
takizt".
Reiknað er með að i
fullgerðri kísilmálverk-
smiðju vinni um 130
manns f fastri vinnu en
margfeldisáhrif frum-
starfa af þessu tagi eru
mikil. Það má þvi gera
ráð fyrir að nokkur
hundruð nýrra starfa
fylgi i kjölfarið. Birgir
ísleifur segir orðrétt:
„“Líta verður á Eski-
fjörð og Reyðarfjörð sem
eitt vinnusvæði ■ f þessu
efni, en þar búa nú um
2 þúsund manns og hugs-
anlega mætti teygja sig
til Egilsstaða, þegar fjall-
að er um vinnusvæði
verksmiðjunnar. Hins
vegar er mjög lfklegt að
þessi verksnúðja muni
hafa í för með sér fólks-
fjölgun á þessu svæði en
á þessu stigi er erfitt að
segja fyrir um, hversu
margt fólk muni flytjast
inn á svæðið sérstaklega
vegna verksmiðjunnar."
Títanhvítu-
verksmiðja?
Birgir ísleifur Gunn-
arsson segir í viðtalinu
að það sé „algjörlega
óraunhæft að ætla“ að
íslendingar geti axlað
einir byggingarkostnað
verksmiðja í orkufrekum
iðnaði. Við þyrftum þá
að taka byggingarkostn-
að að fullu að láni erlend-
is. Ekkert vit sé í þvf
fyrir íslenzka ríkið að
axla slíka áhættu. Sam-
vinna við aðrar þjóðir á
sviði fjármagns, áhættu,
tækni, og hráefnis- og
ekki sfzt markaðsmála sé
vænlegri kostur. Að
þessu leyti hafi núver-
andi ríkisstjórn aðra og
raunhæfari afstöðu en
fyrri ríkisstjómir 1978-
1983.
„Stóriðjunefnd hefur
haft ýmis jám f eldin-
um,“ segir Birgir ísleif-
ur. „Áliðnaður hefur
hinsvegar verið í lægð
upp á síðkastið vegna
hins lága verðs. Meðan
svo varir huga menn ekki
mikið að nýjum fjárfest-
ingum. Nefndin hefur
einnig beitt sér fyrir
athugun á mörgum öðr-
um iðnaðarkostum. Sem
dæmi má nefna að nú er
Sjóefnavinnslan á
Reykjanesi að kanna
hagkvæmni títanhvitu-
verksmiðju á þeim slóð-
um. Of snemmt er þó að
fullyrða um niðurstöð-
ur.“
Orkan f fallvötnum
lands okkar er eina auð-
lind okkar sem er stór-
lega vannýtt. Enginn vafi
er á þvi að breyta má
þessari auðlind f ríkara
mæli en nú er gert, f
störf, útflutningsverð-
mæti og lífskjör. Hins-
vegar er margs að gæta.
Dreifa þarf áhættu, ekki
sízt á meðan stórfyrir-
tæki af þessu tagi eru
að komast yfir byrjunar-
örðugleika og treysta
markaðsstöðu fram-
leiðslu sinnar. Fyrst og
síðast verður að virða
bæði umhverfissjónar-
mið og heilsuvemdar-
sjónarmið. Við þurfum
að lifa i sátt við umhverfi
okkar, en við verðum
jafnframt að lifa af
gögrnun þess og gæðum,
ef við viljum tryggja
sambærileg lífskjör f
landi okkar og bezt
þekkjast annars staðar í
V-Evrópu og N-Ameríku.
Hjá okkur fæst landsins mesta úrval
af fjarstýrðum bílum af öllum gerð-
um í öllum verðflokkum. Til dæmis
Range Rover 4x4 og Tbyota Hilux
Ax4 með rafdrifnu spili.
Góð aðkeyrsla — næg bílastæði.
Póstsendum um land allt.
TÓrnSTUnDRHÚSID
Laugavegi164-Reykjavik-S: 21901