Morgunblaðið - 04.03.1986, Side 56
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986
VERÐILAUSASOLU 40 KR.
Tveimur bjargað-eins er saknað
TVEIMUR ungum mönnum, 18 og 23 ára Grundfirð-
ingum, Valgeiri Magnússyni og Arna Reynissyni, var
bjargað, en eins manns, 58 ára gamals Reykvíkings,
Skúla Krisljánssonar, er saknað, eftir að 12 lesta
eikarbátur, ÁS RE 112, sökk á Breiðafirði undan
Búlandshöfða í gærmorgun. Leit að Skúla stóð fram
í myrkur í gær, en án árangurs.
Óljóst er með hvaða hætti slysið varð, en báturinn
lagðist skyndilega á hliðina er hann var að leggja að
bauju. Þeir sem björguðust voru niðri í lúkar og vissu
ekki fyrr en báturinn var kominn á hliðina. Þeim tókst
með naumindum að komast upp og sjósetja björgunar-
bátinn, en Skúli komst ekki um borð í hann. Slysið varð
um klukkan 8.30 en um klukkan 10 var þeim Áma og
Valgeiri bjargað úr gúmmíbátnum um borð í fískiskipið
Kristján S. SH 23, sem var að veiðum skammt frá. 8 til
9 vindstig voru af austan á þessum slóðum og gekk á
með dimmum éljum.
Sjá frásögn og myndir á blaðsíðum 22 og 23.
Morgu nblaðið/RAX
12 lesta bátur fórst á Breiðafirði:
Valgeir Magnússon og Arni
Reynisson komnir heilir á húfi
til heimahafnar í Grundarfirði.
Valgeir er til vinstri að stiga inn
í bílinn en til hægri er Árni studd-
ur frá borði. Neðri myndin sýnir
slysstaðinn merktan tveimur Ijós-
um belgjum, eitt leitarskipanna
og þyrlu Landhelgisgæzlunnar.
Morgunblaðið/Júlíus
Smyglmál á Seyðisfirði:
100 kassar af bjór
og 365 kg af skinku
Carrington
lávarður
væntan-
Jegur
CARRINGTON lávarður, aðal-
framkvæmdastjóri Atlants-
hafsbandalagsins er væntan-
legur í kurteisisheimsókn til
íslands dagana 23. til 26. mars
næstkomandi.
Samkvæmt upplýsingum frá
utanríkisráðuneytinu mun Carr-
ington eiga viðræður við Stein-
grím Hermannsson forsætisráð-
herra og Matthías Á. Mathiesen
jutanríkisráðherra meðan á dvöl
hans stendur hér á landi.
Hann mun heimsækja herstöð
Atlantshafsbandalagsins á
Keflavíkurflugvelli og ferðast um
nágrenni Reykjavíkur. Þá mun
Carrington flytja ræðu á fundi
Samtaka um vestræna samvinnu
- ogVarðbergs.
Carrington lávarður
VÉLAVÖRÐUR um borð í vél-
skipinu Jóni Jónssyni SH 187
frá Ólafsvík lenti í spili I gær-
morgun og slasaðist mikið.
Skipið var á netaveiðum norður
af Öndverðamesi þegar óhappið átti
sér stað, klukkan rúmlega sjö um
RÚMLEGA 100 kassar af hol-
lenskum bjór og á fjórða hundr-
að kíló af skinku fundust I
tveimur húsum á Seyðisfirði í
fyrrakvöld. Smyglvarningur-
inn kom úr flutningaskipinu
Hauki frá Grundarfirði. Tveir
morguninn. Var ákveðið að sigla
með manninn inn á Rif. Skipið
lagðist að btyggju á Rifí rúmri
klukkustund síðar og skömmu síðar
kom þyrla Landhelgisgæslunnar,
TF SIF, á vettvang og tók manninn
upp af bryggjunni eftir að læknar
höfðu búið hann undir ferðina.
menn voru handteknir á Seyðis-
firði vegna málsins en þeim
hefur verið sleppt og er málið
talið upplýst, að sögn Þorvaldar
Jóhannessonar, sýslufulltrúa
eystra.
Það var á sunnudagskvöld að
Þyrlan lenti með manninn á lóð
Borgarspítalans um klukkan 11.
Maðurinn er mikið slasaður, en
þó ekki talinn í lífshættu. Hann
missti meðvitund skamma stund
eftir slysið en komst aftur til með-
vitundar á leið til lands. Hann slas-
aðist á hendi, fæti og höfði.
farið var að bera smyglvaminginn
úr skipinu, sem var að lesta mjöl á
Seyðisfírði á leið til útlanda. Það
hafði verið tollafgreitt á Raufarhöfn
við komuna til landsins og fannst
þá enginn smyglvamingur í því.
Lögreglan á Seyðisfirði lét til skarar
skríða síðar um kvöldið og handtók
tvo heimamenn. Var síðan leitað í
nokkrum húsum þar og fannst allt
það, sem borið hafði verið frá borði.
Alls fundust rúmlega 100 kassar
af Heinekenbjór í 33 centilítra dós-
um, 66 5,5 kílóa dunkar af skinku
og reytingur af öðrum matvælum.
Við leit í skipinu fundust að auki
nokkrar flöskur af áfengi.
Talið er að ætlunin hafí verið að
dreifa smyglvamingnum frá Seyð-
isfírði út um landið. Málið verður
nú sent ríkissaksóknara.
Skipveiji á Jóni Jónssyni:
Lenti í spili og slasaðist mikið