Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.03.1986, Blaðsíða 56
ÞRIÐJUDAGUR 4. MARZ 1986 VERÐILAUSASOLU 40 KR. Tveimur bjargað-eins er saknað TVEIMUR ungum mönnum, 18 og 23 ára Grundfirð- ingum, Valgeiri Magnússyni og Arna Reynissyni, var bjargað, en eins manns, 58 ára gamals Reykvíkings, Skúla Krisljánssonar, er saknað, eftir að 12 lesta eikarbátur, ÁS RE 112, sökk á Breiðafirði undan Búlandshöfða í gærmorgun. Leit að Skúla stóð fram í myrkur í gær, en án árangurs. Óljóst er með hvaða hætti slysið varð, en báturinn lagðist skyndilega á hliðina er hann var að leggja að bauju. Þeir sem björguðust voru niðri í lúkar og vissu ekki fyrr en báturinn var kominn á hliðina. Þeim tókst með naumindum að komast upp og sjósetja björgunar- bátinn, en Skúli komst ekki um borð í hann. Slysið varð um klukkan 8.30 en um klukkan 10 var þeim Áma og Valgeiri bjargað úr gúmmíbátnum um borð í fískiskipið Kristján S. SH 23, sem var að veiðum skammt frá. 8 til 9 vindstig voru af austan á þessum slóðum og gekk á með dimmum éljum. Sjá frásögn og myndir á blaðsíðum 22 og 23. Morgu nblaðið/RAX 12 lesta bátur fórst á Breiðafirði: Valgeir Magnússon og Arni Reynisson komnir heilir á húfi til heimahafnar í Grundarfirði. Valgeir er til vinstri að stiga inn í bílinn en til hægri er Árni studd- ur frá borði. Neðri myndin sýnir slysstaðinn merktan tveimur Ijós- um belgjum, eitt leitarskipanna og þyrlu Landhelgisgæzlunnar. Morgunblaðið/Júlíus Smyglmál á Seyðisfirði: 100 kassar af bjór og 365 kg af skinku Carrington lávarður væntan- Jegur CARRINGTON lávarður, aðal- framkvæmdastjóri Atlants- hafsbandalagsins er væntan- legur í kurteisisheimsókn til íslands dagana 23. til 26. mars næstkomandi. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu mun Carr- ington eiga viðræður við Stein- grím Hermannsson forsætisráð- herra og Matthías Á. Mathiesen jutanríkisráðherra meðan á dvöl hans stendur hér á landi. Hann mun heimsækja herstöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli og ferðast um nágrenni Reykjavíkur. Þá mun Carrington flytja ræðu á fundi Samtaka um vestræna samvinnu - ogVarðbergs. Carrington lávarður VÉLAVÖRÐUR um borð í vél- skipinu Jóni Jónssyni SH 187 frá Ólafsvík lenti í spili I gær- morgun og slasaðist mikið. Skipið var á netaveiðum norður af Öndverðamesi þegar óhappið átti sér stað, klukkan rúmlega sjö um RÚMLEGA 100 kassar af hol- lenskum bjór og á fjórða hundr- að kíló af skinku fundust I tveimur húsum á Seyðisfirði í fyrrakvöld. Smyglvarningur- inn kom úr flutningaskipinu Hauki frá Grundarfirði. Tveir morguninn. Var ákveðið að sigla með manninn inn á Rif. Skipið lagðist að btyggju á Rifí rúmri klukkustund síðar og skömmu síðar kom þyrla Landhelgisgæslunnar, TF SIF, á vettvang og tók manninn upp af bryggjunni eftir að læknar höfðu búið hann undir ferðina. menn voru handteknir á Seyðis- firði vegna málsins en þeim hefur verið sleppt og er málið talið upplýst, að sögn Þorvaldar Jóhannessonar, sýslufulltrúa eystra. Það var á sunnudagskvöld að Þyrlan lenti með manninn á lóð Borgarspítalans um klukkan 11. Maðurinn er mikið slasaður, en þó ekki talinn í lífshættu. Hann missti meðvitund skamma stund eftir slysið en komst aftur til með- vitundar á leið til lands. Hann slas- aðist á hendi, fæti og höfði. farið var að bera smyglvaminginn úr skipinu, sem var að lesta mjöl á Seyðisfírði á leið til útlanda. Það hafði verið tollafgreitt á Raufarhöfn við komuna til landsins og fannst þá enginn smyglvamingur í því. Lögreglan á Seyðisfirði lét til skarar skríða síðar um kvöldið og handtók tvo heimamenn. Var síðan leitað í nokkrum húsum þar og fannst allt það, sem borið hafði verið frá borði. Alls fundust rúmlega 100 kassar af Heinekenbjór í 33 centilítra dós- um, 66 5,5 kílóa dunkar af skinku og reytingur af öðrum matvælum. Við leit í skipinu fundust að auki nokkrar flöskur af áfengi. Talið er að ætlunin hafí verið að dreifa smyglvamingnum frá Seyð- isfírði út um landið. Málið verður nú sent ríkissaksóknara. Skipveiji á Jóni Jónssyni: Lenti í spili og slasaðist mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.