Morgunblaðið - 05.03.1986, Page 16

Morgunblaðið - 05.03.1986, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ1986 • • Oxnadalsheiði: Erfið færð um helgina Akureyri, 3. marz. Slæmt veður gerði á Öxnadals- heiði aðfaranótt laugardags og heiðin „allt að því lokaðist,“ eins og talsmaður Vegagerðarinnar á Akureyri sagði í samtali við Morgunblaðið í dag. Vegurinn á heiðinni var síðan skafinn á sunnudag og er vel fær nú. Skv. upplýsingum Vegagerðar- innar var snjókoma og hvassviðri á heiðinni aðfaranótt laugardags - og snjóaði þá 15—20 sentímetra þykku lagi á veginn. „Það var frostlaust og snjórinn tróðst niður þannig að það varð fljúgandi hált. Smábílar áttú í erfiðleikum og þurftu að snúa við,“ sagði talsmaður Vegagerðar- innar. Hann sagði að eftirlitsmaður frá stofnuninni hefði hjálpað 8 eða 9 bílum vestur yfir heiðina en ráðlagt þeim sem hann mætti í heimleiðinni að snúa við. Stórir bílar og þeir sem vel búnir voru áttu hins vegar ekki í erfíðleikum með að komast leiðar sinnar. Sinfóníuhljómsveitin með tónleika ískólum UNDANFARNA daga hefur Sinfóníuhljómsveit íslands haldið átta tónleika fyrir nemendur á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tónleikarnir hafa verið haldnir í skólum í Garðabæ, Mosfellssveit, Kársnesskóla og Kópavogsskóla, tvennir tónleikar í hverjurn skóla. Jón Stefáns- son hefur verið kynnir á tónleikunum og leiknir hafa verið þættir úr óperunni Carmen og danstónlist frá ýmsum tímabilum, m.a. Menúett eftir Haydn og balletmúsik úr Fást, Hnotubijótnum og Pétri Gaut. Fréttatiikynning. WíiTerru, -40 og 62-ii: ..... _ sOl-NASAL HÓTEL SOGU w 19.00 SIKILEY ' \ . <3a rd^ vatn ÞRIRETTAÐUR KVÖLDVERÐU R Verð kr 1.500,- * FERÐAKYNNING * BINGÓ — glæsilegir ferðavinningar KYNNIR Helgi Pétursson MIÐASALA og borðapantanir alla daga kl. 14—17 á HÓTEL SÖGU í síma 20221 auðv/tað með MH>BOR Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæö. S: 25590 - 21682 - 184851 Ath.: Opið virka daga frá kl. 10—19. Opið sunnudaga frá kl. 13—17. Söluturn á góðum stað í austurbænum. Góð mánaðarvelta. Góð tæki. Verð ca. 2,2 millj. Asparfell I Góð 4ra herb. íb. með bílsk. Möguleiki á 50% útborgun. Ákveðin sala. Verð 2,7-2,8 millj. Flúðasel Góð 4ra herb. íbúð með bílskýli. Möguleiki á 50% út- borgun. Verð 2,4 millj. Fallegt einb.hús á 1 og V2 hæð. í húsinu eru 3-4 svefn-. herb. Góð stofa með arni. Stór bílskúr. Selst fokhelt. | Möguleiki á 50% útborgun. Verð: Tilboð. Krummahólar I Góð 2ja herb. íbúð á 6. hæð + bílskýli. Verð 1600-1650 þús. Rauðás Fallegt endaraðhús. Húsið afhendist fokhelt. Verð 2,5 millj. Teikningar á skrifstofu. Alftanes Mjög fallegt einb.hús í Túnunum. Húsið er óvenjuvand- | að. Verð 4,8 millj. Akranes j Fallegt parhús. Húsið er óvenjulega vandað. Upplýsing- | ar á skrifstofu. Höfum fjársterkan kaupanda að 3ja herb. íbúð í Valshólum, Smyrilshólum eða Stelks- hólum. Sverrir Hermannsson hs. 14632 — Brynjólfur Eyvindsson hdl. Guðni Haraldsson hdl. 97 40 oq 62-17-40 ~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.