Morgunblaðið - 05.03.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 05.03.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1986 35 lionsmenn við færibandið. Við þessar aðstæður fjúka oft gullkornin og létt er yfir mönnum. Morgunblaðið/Jón Sig. STAMFORD rafalar eru nú í stórum hluta íslenzka flotans og hafa áratuga reynslu. Stærðir 11 KW.-1500 KW. 50 HZ. 1500 snúninga. Þá eru STAMFORD rafalar einnig í notkun fyrir landvélar í fjölmörgum stærðum víðsvegar um landið. Spennustillar og fylgihlutir fyrirliggjandi, og eins nánari upplýsingar hjá okkur. Aðalumboðiðá íslandi: S. STEFÁNSSON & CO., H/F. Grandagarði 1B, Reykjavík. Sími 27544. Pósthólf 1006. Blönduós: Lionsmenn vinna rækju Blönduósi, l.mars. LIONSMENN á Blönduósi hafa undangengin ár unnið rækju í Rækjuvinnslunni hjá Særúnu. Þessi þáttur i starfi Lkl. Blöndu- óss hefur verið langdrýgstur við fjáröflunina. Þetta starf væri ekki mögulegt nema til kæmi aðstoð bæði frá útgerðinni og fiskvinnslunni í landi. Að þessu sinni var unnið úr 3.000 kg af rækju og fjölmenntu lions- menn kl. 8 á sunnudagsmorguninn til starfa. Það er býsna fróðlegt að fylgjast með því þegar óvanir menn fara að fást við rækjuna á færiband- inu. Sumir eiga afar erfitt að finna fastan punkt í tilveruna. Eiga menn það til að líta á færibandið sem hina föstu viðmiðun og er þá ekki þörf að spyrja að leikslokum. Rækjuvinnslan gekk vel og lætur nærri að lionsmenn hafí aflað 160.000 kr. til sinna líknarmála. Starfið í Lionsklúbbi Blönduóss hefur verið líflegt í vetur undir stjórn Ragnars Inga Tómassonar en í kvöld halda lionsmenn sína árshátíð og verður glatt á hjalla ef að líkum lætur. . — Jón Sig. iittald o glervaran er eitt besta dæmið um hina frægu finnsku hönnunarlist. Loimuglösin frá iittala eru kóróna veisiuborðsins - en þau bregða líka rómantískum Ijóma á tveggja manna tal. Hægt er að velja um Loimuglös fyrir hvítvín, rauðvín, kampavín, sérrí og öl. m KRISTJflfl SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113. REYKJAVÍK, SÍMI 25870 ORYGGIÐ „ í fyrirrúmi! Kynmngardagur á Húsavík Fimmtudaginn 6. mars Véladeild KÞ og Skóbúð Húsavíkur Kl. 14—18 Einstaklingar — Fyrirtæki Komiö og kynnið ykkur öryggisvörur okkar dMnxjxaxhxdxi Skeifan 3h - Sími 82670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.