Morgunblaðið - 05.03.1986, Side 47

Morgunblaðið - 05.03.1986, Side 47
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1986 47 Pétri þykir tímabært að hraðahindrunum sem þessum sé komið fyrir á Arnarbakka. Hraðahindranir á Arnarbakka Pétur Sigurðsson hringdi. Fyrir skömmu las ég í blöðun- um að bráðlega yrðu lagðar yfir 100 hraðahindranir víðs vegar um borgina. Mig langar að forvitnast um hvort nokkur þeirra verði í Amarbakkanum. Nú eru engar hraðahindranir í götunni. Ég hef fylgst með bílstjórum aka þar á 70-80 km/klst. og á hverri klukkustund aka þar um 4 stræt- isvagnar. Skóladagheimil stendur við götuna og þurfa bömin að fara yfir hana til að komast ferða sinna. Reyndar er þama umferð- arskilti sem segir böm að leik en það stendur í krappri beygju, svo erfítt er að koma auga á það. Það er tímabært að koma fyrir hraðahindrunum á Amarbakkan- um áður en slys verða á mönnum. Það gildir hér sem annars staðar að betra er að byrgja brunninn áður en bamið er dottið ofan í. Þessir hringdu . . . Kæri Velvakandi. Ég má til með að biðja. þig að koma þakklæti til sjónvarpsins fyrir Til velvakanda. í hinum vinsæla þætti A líðandi stundu sagði Ámi Johnsen mjög ósmekklega sögu um Agnesi Bragadóttur. Þegar ég hlustaði á Áma hugsaði ég með mér; Hvenær eru svona sögur sagðar um karla? Satt að segja fínnst mér svona sögur lágkúrulegar. Heldur Ámi Johnsen að þetta sé leiðin til þess að fá konur til þess að kjósa sig? Fíflalæti Áma í sambandi við um- ræðuna um bijóstagjöf á Alþingi lýsa fordómum og fávisku hans um málefni kvenna og bama. Fyrst ég er farin að skrifa langar mig til þess að lýsa óánægju minni með hvað spyrlar þáttarins em oft neikvæðir. Það er eins og það sé aðalatriðið að klekkja á viðmælend- um og koma með nógu óþægilegar spumingar. Þetta er leiðinlegt að þáttinn „A líðandi stundu", sem sýndur var beint frá Vestmannaeyj- um. Hann var frábær og ekki síst hlusta á og það sem verra er, að það sem verið er að spyija um er oft nauðaómerkilegt. Þessi gagn- rýni á líka við fleiri þætti sjón- varpsins. Um daginn eyddi Páll Magnússon löngum tíma í að þvæla um drullusokk og jarðarfarir við Jón Baldvin Hannibalsson. Þegar Jón vildi fá að tala um launamál og yfírstandandi kjarasamning sagði Páll Já en aðeins örstutt". Sama sagan endurtók sig við Steingrím Hermannsson. Hann var spurður um eitthvað lítilvægt en þegar hann vildi tala um landsmálin þá var svarið „bara örstutt". Auðvitað eiga menn að vera stuttorðir og gagn- orðir í viðtölum. Málefni hljóta þó að vera aðalatriðið, ekki kjaftasög- ur. Að lokum þakka ég Agnesi og félögum fyrir góða þætti. Margrét hlutur heimamanna. Annars var miðvikudagurinn 26. febrúar mikill gleðidagur. Þá tókst samkomulag um nýjan lq'arasamning, sem gefur von um sigur yfír verðbólgunni og eru það einhver bestu tíðindi um árabil. Þá sigraði handboltaliðið f Sviss og blessuð sólin skein allan daginn. Nú er gaman að vera til. Halldór S. Gröndal Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 11.30, mánu- daga til föstudaga, ef þeir koma þvf ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orða- skipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski naf nleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálk- unum. Osmekklegar sög- ur í sjónvarpinu Og ekki nóg með það Við bióðum á meðan birgðir endast sérstök tilboðskjör. j Aðeins 6.600 á mánuði og aðeins 19.530 í útborgun og 3ja ára ábyrgð. HÚS6A6NABÖLLIN BÍLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK® 91-81199 og 81410 Eitthvert albesta sófasettið ámarkaðnum í dag er Buffaló settið sem er alklætt með ekta vatnabuffala leðri sem er gegnumlitað og króm sútað með mjúkri flosáferð sem gefur settinu þennan eftir- sótta „villta“ blæ. ÞAÐ TÓKST 4 BUFFALÓ settið átti að kosta rúmar 110.000 — en við náðum því niður ffyrir hundraðið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.