Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL1986
í DAG er sunnudagur 13.
apríl, annar sd. eftir páska.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
8.34 og síðdegisflóð kl.
20.49. Sólarupprás í Rvík.
ki. 6.04 og sólarlag kl.
20.55. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.28 og
tunglið er í suðri kl. 15.54
(Almanak Háskólans.)
Því að lífið er mér
Kristur og dauðinn og
dauðinn ávinningur
(Filip.1,21.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m , m
6 7 8
9
11 ■r
13 14
B
LÁRÉTT: — 1 nartar, 5 hest, 6
óstelvísan, 9 þegar, 10 tónn, 11
skáld, 12 kjaftur, 13 fjœr, 15
skordýr, 17 gata.
LÓÐRÉTT: - 1 þekkt, 2 haf, 3
fugl, 4 tijónan, 7 stolið, 8 flýtir,
12 grotta, 14 fteða, 16 gyltu.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 skot, 5 róma, 6
fimm, 7 hl., 8 rýrar, 11 al, 12 f&t,
14 nifl, 16 arfann.
LÓÐRÉTT: — 1 sæfarana, 2 orm-
ur, 3 tóm, 4 gaul, 7 hrá, 9 ÝUr,
10 afla, 13 tin, 15 ff.
ÁRNAÐ HEILLA
ÁRNAÐ HEILLA
Lögreglumenn
50 hættir
O pT ára afmæli. Á morg-
OtJ un, 14. apríl er 85 ára
Óli Pétursson, Hlíðarvegi
20, ísafirði. Þar hefur hann
unnið margvísleg störf. Hann
er tvíkvæntur. Fyrri kona
hans var Guðrún H. Ásgeirs-
dóttir en lést 1934. Seinni
kona hans var Sveinsína V.
Jakobsdóttir. Hún lést árið
1983. Óli ætlar að taka á móti
gestum á heimili sínu eftir
kl. 17 á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞENNAN dag árið 1565
hafði konungur staðfest
Stóradóm.
SÖLUFRÆÐI og markaðs-
mál. í nýju Lögbirtingablaði
auglýsir menntamálaráðu-
neytið prófessorsembætti
laust við viðskiptadeild Há-
skólans. Um er að ræða
embætti prófessors í sölu-
fræði og markaðsmálum.
Umsóknarfrestur um emb-
ættið en slík embætti veitir
forsetinn er til 1. maí
FLÓAMARKAÐUR á veg-
um Mæðrastyrksnefndar
verður á morgun, mánudag í
Garðastræti 3 milii kl.
14-17.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur fund mánud. 14. apríl
kl. 20.30 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Rætt verður um
sumarferðina á sumri kom-
andi, og spiluð félagsvist.
KFUK Hafnarfirði efnir
mánudagskvöldið til kvöld-
vöku í húsi félaganna þar í
bænum. Þetta verður söngva-
og ljóðakvöld, sem hefst kl.
20.30.________________
KVENFÉL. Breiðholts held-
ur fund annað kvöld, mánu-
dag, kl. 20.30 í Breiðholts-
=>rGHúAJD
Okkur langar að sýna þér örlítinn þakklætisvott fyrir almennilegheitin, Þorsteinn minn.
skóla. Spilað verður bingó og
kaffiveitingar.
FÉL. kaþólskra leikmanna
heldur fund í safnaðarheimil-
inu Hávallagötu 16 annað
kvöld mánudag kl. 20.30. Þar
flytur Ásdís Egilsdóttir bók-
menntafræðingur fyrirlest-
ur um heilaga Margréti frá
Antíokkíu. Saga hennar
kemur við sögu fæðingar-
hjálpar fyrr á öldum. Fyrir-
lesturinn er öllum opinn.
FLÓAMARKAÐUR á veg-
um Hjálpræðishersins verður
í Kirkjustr. 2 nk. þriðjudag
og miðvikudag fyrir og eftir
hádegi báða daga.
FÉL. ísland — ísrael heldur
fund annað kvöld, mánudag,
í norðurálmusal í Hallgríms-
kirkju kl. 20.30. Þar verður
sagt frá heimsþingi vináttufé-
laga við ísrael í Jerúsalem
9,—16. febr. og myndum
skotið inn í frásögnina.
SLYSAVARNADEILD
Lágafellssóknar heldur aðal-
fund í húsi deildarinnar í
Mosfellssveit 20. apríl nk.
KVENÉÉL. Grensássóknar
heldur fund í safnaðarheimil-
inu annað kvöld mánudag kl.
20.30.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD var togar-
inn Ólafur Bekkur væntan-
legur til Reykjavíkurhafnar
til viðgerða vegna bilunar. I
dag, sunnudag, eða á morg-
un, mánudag, er togarinn
Vigri væntanlegur úr sölu-
ferð. í gær var þýska eftirlits-
skipið Merkatze væntanlegt
inn með veika sjómenn. Tveir
grænlenskir rækjutogarar
komu og settu menn úr
áhöfnum sínum í land hér til
heimflutnings. Leiguskip Elv-
ira Oria á vegum Eimskips
er farið út aftur.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna !
Reykjavík dagana 11. apríl til 17. apríl, aö báðum dögum
meötöldum, er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apó-
tek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar-
dögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á'móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar; 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við kónur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060
KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspftalans Hátúni
108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum
og sunnudögum kl, 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð-
ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. llm helgar og á hátíöum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá ^sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn
- sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víðsvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard.
kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka
daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-
15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminner 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11.Sími 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.