Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 31

Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL1986 31 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Hæ. Ég er ljónynja, fædd í Reykjavík þann 01.08.66, á mánudegi kl. 22.45. Viltu gera úttekt á stöðu tungla o.s.frv. fyrir mig? Það sem vekur mesta forvitni er hvaða starf eða störf gætu átt við mig. Þetta er ef til vill til of mikils mælst en ég er einstaklega laus í rásinni og óákveðin, svo einhver leið- sögn væri vel þegin.“ Svar: Hæ, ljónjmja. Það er nú frekar óalgengt að rekast á Ljón sem eru laus í rásinni en það getur iíkast til komið fyrir besta fólk. Það sem gerir þetta í þínu tilviki er líkast til að þú ert Rísandi Fiskur með Bogmann á Miðhimni og með sterkan Neptúnus, m.a. í spennu- stöðu við Tungl. Draumlynd Þetta táknar að þú ert draumlynd og hefur sterkt ímyndunarafl, ert viðkvæm og næm, og getur því verið frekar sveiflukennd og utan við þig. Þú ætlar að fram- kvæma ákveðið mál en gleymir þér í draumi og tækifærið er horfíð. Sterkt ímyndunarafl getur einnig gert að þú ert sífellt að fá nýjar hugmyndir, það marg- ar, að þú veist ekki í hvom fótinn þú átt að stfga. Vatnsberi ogKrabbi Auk þessara atriði hefur þú Tunglið í Vatnsberamerkinu og Venus og Mars í Krabba. Lífog sköpun Sól og Merkúr eru f Ljóni og það táknar að þú þarft líf og skapandi athafnir. Þú þarft að fást við lifandi og skemmtilega hluti, ekki við ósjálfstæða færibandavinnu. Ein ástæðan fyrir flöktinu á þér hingað til gæti einmitt verið sú að þér hefur leiðst og að þú hefur verið leitandi. Það sem kemur sterklega til greina fyrir þig em m.a. Iist- ræn störf, auglýsingateikn- un, innanhússarkitektúr, ljósmyndun, leiklist og þess háttar. Þú hefur sterkt ímyndunarafl og gætir nýtt það vel á sviðum sem eru skyld framantöldu. MannúÖarmál Sterkum Neptúnusi og Krabba má einnig beina inn á uppeldis- og líknarsvið. Þú gætir hugsanlega nýtt hæfí- leika þína í kennslu, hjúkrun og uppeldisstörf, svo og í það að vinna fyrir mannúðarfé- lög. Félagsmál Það sem skiptir aðalmáli, hvað svo sem starfíð heitir, er að þú getir notið þín. Til að svo geti orðið þarft þú að hafa þrennt í huga. í fyrsta lagi Ljónið: Það sem þú fæst við þarf að vera lif- andi og skapandi, því þarf að fylgja hreyfíng og at- hafnasemi og það þarf að reyna á hugmyndafl þitt og útsjónarsemi. Því þarf starfi þínu að fylgja virðing og visst sjálfstæði. í öðru lagi Tungl í Vatnsbera í 11. húsi: Þetta táknar að þú þarft að hafa töluvert af fólki í kring- um þig, helst hóp manna. í þriðja lagi, Fiskur, Krabbi og Neptúnus: Þú þarft að fá útrás fyrir tilfinningalegt næmi og ímyndunarafl. Því þarf umhverfí þitt að vera hlýlegt og mannúðarlegt. Blóm, mýkt, falleg tónlist og þægilegt umhverfí. í saman- tekt er það sköpun og félags- legt samstarf sem byggir á tilfínningum eða listum. fi-y ::::::::::: eM60fU - CaKR/M* TÆASrpjrrrÁfH/iM £#*/ á/AZW/ /*£ _ ______________, J/£//m.5>>6£>/st- £T P/> Se<F//> , / Æ/Z/C/ TRSXSM/ ry/t/RÆT/*// //**s! /VÆ//Y///W s H/)////£H f/£fi /</«/ • £6 H£/TAP M////6A //£*■■ //£>/&£///* . •//E6AÆ jY/>P S/t»YC/M. DYRAGLENS 1985 Tribune Medi* Service*. Inc. iriTjj'Á! és LJOSKA | ÝAB&l OG IU HVAO ERL) 4 fz I /MAMA1A , PAUAPQERA I 6ÖGBU MER. *—- '? PAMGAP , ^ TiL LÖÖGU8U4.- I |MN KEMUR,- TOMMI OG JENNI ’HÉfZEZBfZéF JOMMI. ELSHU TOMMI. EG ELSKfi t>!& OG F/NNSTþö I 'sTO/vlyii l/EKA PM~ ‘ V ^ SAMLE6UR, OG... V, / l/ILTU SK/LA sléerreÁeízy/f OKHuí%fne ^L^Eeue /H ****** 0(3 i/EL ' VAX/NN l X' Cö MtTRO-COLDWYN-HAYER INC. { r-r- — -k .)■ 771—v ■ i . : ii : /r ______ p SMAFOLK MY 6RAMPA IS A "FREQUENT FLIER" SO YE6TERDAY HE WENT TO THE AIRPORT... THE LAPY BEMINP THE TICKET COUNTER 5AIP, •'OH, YOU'VE ALREAPY FLOUIN A HUNPREP THOUSANP MILES " Afi minn flýgur mikið og í gær fór hann á flugvöll- inn. 11 YOU PONT HAVE TO MAKE THI5 TRIFj" 5HE 5AIP.."Y0U CAN 60 HOMEl" SO HE UIENT HOME! ~r<Wr YOUR UIHOLE FAMILY'S UJEIRP, MARCIE.. Tt Afgreiðslustúlkan sagði við hann: „Nú, þú ert þegar búinn að fljúga meira en 100 þúsund kílómetra.“ „Þú þarft ekki að fara þessa ferð til þess að fá afslátt," sagði hún. „Þú mátt fara heim!“ Og hann fór bara heim! Fjölskyldan þín er öll rugluð, Magga — BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson **■ Fyrsta spilið í leik Deltu og Samvinnuferða í síðustu umferð íslandsmótsins vakti töluverða eftirtekt, enda er spilið mjög lærdómsríkt: Norður ♦ G982 VG105 ♦ G632 ♦ K7 Vestur Austur ♦10 .. ♦ D63 VD876 VK432 ♦ D5 4ÁK1074, ♦ G98652 ♦ 3 Suður ♦ ÁK754 VÁ9 ♦ 98 ♦ ÁD104 Þórarinn Sigþórsson og Þor- lákur Jónsson í sveit Deltu villt- ust í þijú grönd á spil N/S eftir truflandi innákomu Sigurðs Sverrissonar í vetur. Sagnir gengur: Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður S.S Þ.S. J.B. ÞJ. — — — 1 lauf 1 spaði Dobl Pass Pass 2 lauf Pass Pass Dobl Pass 2spaðar Pass 2 grönd Pass 3grönd Dobl Pass Pass Pass Þorlákur og Þórarinn spila Precision og innákoma Sigurðar á einum spaða sýnir annaðhvort spaða eða hjarta og lauf. Aðaltil- gangur hennar er þó að trufla sagnir N/S. Sagnir þróast svo á þann veg að það upplýsist að N/S eigi spaða, en Sigurður lauf og hjarta. Dobl Jóns Benedikts- sonar hlaut því að biðja um tígul út. Sigurður var a.m.k. ekki í vandræðum með lesa doblið,« spilað út tíguldrottningunni og meiri tígli og spilið var komið niður áður en Þorlákur komst að. Við geymum það til þriðju- dags að skoða hvemig spilið gekk fyrir sig í opna salnum. SKAK Umsjón Margeir Pétursson LÍTT þekktur alþjóðlegur meistari frá New York, Bonin kom mjög á óvart á opna mótinu í New York sem var að ljúka. Bonin vann stór- meistarana Gheorghiu, Alburt og Byme. Hér hefúr hann hvítt og á leik gegn Bandaríkjameistamum Lew Alburt, sem var að enda við að leika illa af sér, 27. — Dd8 - e3? 28. Rf5+! — gxf5, 29. Hg3+ og Alburt gafst upp því hann er óverj- andi mát í öðrum leik. Bonin hefði vafalaust náð stórmeistaraáfanga á mótinu ef hann hefði ekki tapað fyrir þeim Helga Ólafssyni og Jóni L. Amasyni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.