Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL1986 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna y Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Kjarvalshúsi Lausar stöður Óskað er eftir: 1. Starfsmanni í leikfangasafn í hálft starf. Uppeldisfræðileg menntun og reynsla í vinnu með fötluð börn áskilin. 2. Talkennara í hálft starf. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í vinnu með fatlaða. 3. Umsjónarmanni húsnæðis. Við- komandi þarf að hafa yfirumsjón með ræstingum og annast viðhald. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 611180. Umsóknarfresturertil 20. apríl. Keflavík — Suðurnes Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða iðnaðarmenn og verka- fólktil starfa í verksmiðjunni nú þegar. Nánari upplýsingar gefur verksmiðjustjóri. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf., Iðavöllum 6, Keflavík, símar 92-4 700 og 92-3320. □J TRÉ-ÍC Ræstingamiðstöðin Síðumúla 23, Reykjavik, óskar eftir fólki í eftirtal- in störf: Sumarafleysingar. Föst helgarstörf. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni 14.-16. april nk. milli kl. 13.00 og 16.00. Upplýsingar eru ekki gefnarísíma. Framkvæmdasjóður íslands óskar að ráða ritara til starfa nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf frá Verzlunarskóla. Skriflegar umsóknir sendist til Framkvæmda- sjóðs íslands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Forstöðukona Forstöðukona óskast að leikskólanum Káta- koti, Kjalarnesi. Fóstrumenntun áskilin. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 666039 eða skrifstofu Kjalarneshrepps í síma 666076. Atvinnurekendur Maður með meistararéttindi í byggingaiðnaði ásamt mikilli þekkingu og reynslu í rekstri fasteigna óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Starfsreynsla". Ferðamálafulltrúi Ferðamálasamtök Norðurlands óska eftir að ráða fulltrúa. Um er að ræða hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Umsóknir sendist samtökunum í pósthólf 874, 602 Akureyri fyrir 1. maí. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltaogmifrlflKfeift Lögfræðingar — laganemar Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til lögfræði- og innheimtustarfa. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Að auki er bílastyrkur í boði. Umsókn ásamt meðmælum, ef til eru, svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað í augl.deild Morgunblaðsins fyrir fimmtudag 17. þ.m., í lokuðu umslagi merktri: „Lögfræði — 038". Vélvirki — Vélstjóri Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða vélvirkja/vélstjóra til þess að annast um eftirlit og viðhald véla. Hér er um að ræða fyrirtæki í hreinlegum matvælaiðnaði. Við leitum eftir manni með menntun og reynslu í meðferð véla og erum reiðubúnir að greiða góð laun. Tilboð ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, merkt: „Vélaeftirlit — 3436“ sendist augld. Mbl. föstudaginn 18. apríl nk. Viðskipta- eða hagfræðingur Verðlagsstofnun óskar að ráða viðskipta- fræðing/hagfræðing til starfa í hagdeild stofnunarinnar. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422 Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofn- un, Borgartúni 7, 105 Reykjavík fyrir 17. apríl nk. Konur — Karlar Reykvískt fyrirtæki í fraktskipaútgerð vantar bókara til starfa sem fyrst. Hlutastarf kemur til greina. Viðkomandi þarf að þekkja eitthvað til tölvuunnins bókhalds og skal annast fjár- hags- og viðskiptamannabókhald fyrirtækis- ins ásamt launavinnslu og geta gripið í önnur störf eftir þörfum. Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 16. apríl þ.m. merktar: „Fjölbreytt störf — 3437“. Ert þú góður kennari ? Ef svo er hafðu þá samband við okkur í Garðaskóla. Við erum áhugasamir og skemmtilegir kennarar. Við höfum áhuga á að fá til samstarfs við okkur nokkra vel menntaða og hressa kennara. Kynntu þér málið - það borgar sig. Samfelldur vinnudagur við ágætar aðstæður. Foreldrar og yfirvöld Garðabæjar styðja vel við skólastarfið. Hafðu samband við okkur strax í síma 44466. F.h. kennararáðs Garðaskóla Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fHwgtnittbifeife LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Forstöðumannastaða við skóladagheimilið Fornhaga 8. Umsóknarfresturtil 23. apríl. Fóstrustöður á eftirtalin heimili: Dagheimilin Austurborg, Suðurborg, Völvu- borg, Múlaborg, Dyngjuborg og Hagaborg. Dagheimilin/leikskólana Hraunborg, Rofa- borg og Ösp. Leikskólana Arnarborg, Fellaborg, Leikfell, Lækjarborg og Staðarborg. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27222 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 28. apríl. Verkstjórar og verkamenn Vanir verkstjórar og verkamenn óskast sem fyrst í ýmsar jarðvinnuframkvæmdir. Upplýsingar í síma 75722. Ritari Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, óskar að ráða ritara í verslunardeild. Mjög góðrar enskukunnáttu og góðrar vélritunar- kunnáttu krafist. Ritvinnslu- og hraðritunar- kunnátta æskileg. Starfsreynsla ekki skilyrði. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. veittar í sendiráðinu á skrifstofutíma. Garðyrkjmenn Skrúðgarðyrkjumaður óskast til starfa. Þarf að geta starfað sjálfstætt og haft verkstjórn með höndum. Einnig óskast maður vanur gröfuvinnu, þarf að hafa meirapróf. Uppl. í síma 666615. Garðavalhf. Akstur — lagerstarf Óskum eftir að ráða ungan reglusaman mann til aksturs og lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Orka hf., Síðumúla 32. Framtíðaratvinna Stórt framleiðslufyrirtæki leitar að góðum starfsmanni - karli eða konu - til ábyrgðar- starfa. Viðkomandi þarf að geta rætt við viðskiptamenn, tekið við verkefnum til vinnslu og fylgt þeim eftir gegnum fram- leiðslu. Starfið er fjölbreytt, krefst góðrar framkomu og nákvæmni við vinnu. Skriflegar umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „E — 042“ w
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.