Morgunblaðið - 13.04.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR,13.,AgRÍL,1^6
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Auglýsing
Embætti skattstjóra Norðurlandsumdæmis
eystra er laust til umsóknar og veitist frá
1. júlí 1986. Laun samkvæmt launakerfi
starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist tekjudeild fjármálaráðuneytisins
merktar: „Staða — 260“ fyrir 14. maí 1986.
Au-pair
Fjölskylda í Atlanta, Georgia, U.S.A., vantar
au-pair til að líta eftir börnum og vinna létt
heimilisstörf. Þarf að geta byrjað í kringum
1. júlí ’86.
Kathy Wheeler,
4401 Flippen Trail,
Norcross, GA 30092,
U.S.A.
Vantar þig starfs-
mann
sjálfstæðan og traustan?
Þá er hér 25 ára gamall húsasmiður sem
er að Ijúka meistaranámi. Hann hefur reynslu
af sölumennsku, bókhaldi, tölvu og daglegum
rekstri. Upplýsingar í síma 34133 í dag og
næstu daga.
Háskóli íslands
óskar að ráða aðstoðarmann i hálft starf við
lyfjafræði lyfsala. Starfið felst einkum í
hreinsum á áhöldum, tilraunaglösum og
öðrum ílátum og tiltekt eftir verklega kennslu
og rannsóknavinnu. Umsóknir, merktar:
„Starfsmannastjórn", sendist skrifstofu Há-
skóla íslands fyrir 21. apríl.
Ritari
Góður ritari óskast strax til starfa við fast-
eignasölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Starf-
ið krefst mikils álags og vinnu við tölvu og
gagnavinnslu. Góð laun í boði. Umsókn er
greini menntun, aldur og fyrri störf leggist
inn á augld. Mbl. merkt: „P - 3444“ fyrir 16.
apríl 1986.
Rafeindavirki
tæknimenntun
Innflytjandi og söluaðili á fjölbreyttum raf-
eindabúnaði á skrifstofusviði vill ráða raf-
eindavirkja til starfa í þjónustudeild til við-
halds og viðgerða.
Einnig kemur til greina að ráða aðila með
hliðstæða tæknimenntun eða reynslu á
þessu sviði.
Við leitum að aðila með trausta og örugga
framkomu, sem er þægilegur f umgengni,
stundvís og reglusamur.
Góð laun í boði fyrir réttan aðila og þægileg
vinnuaðstaða. Gott framtíðarstarf.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar fyrir 19. apríl nk.
GuðntTónsson
RÁDCJÖF & RÁÐN l N GARÞjÓN USTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
Hárgreiðslusveinn
eða hárskerasveinn óskast hálfan daginn á
Hársnyrtistofuna Vatnsberann, sími 37464,
heima 42449.
Aðstoðarfólk
Viljum ráða aðstoðarfólk í prentsali strax.
Um er að ræða bæði framtíðarstörf og tíma-
bundin. Hafið samband við verkstjóra kl.
16.00-18.00 næstu daga.
Prent/mkJjon ODDI hf
Höfðabakka 7 • Reykjavík
Starfsfólk óskast
JL-húsið
auglýsir eftir
stúlku íkjötafgreiðslu.
Umsóknareyðublöð hjá deildarstjóra.
jia
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121
'rinii
Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú
þegar ífiskiðju Granda hf. við Norðurgarð.
Um er að ræða störf við pökkun og snyrt-
ingu. Akstur í vinnu og aftur heim á morgn-
ana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á
staðnum. Góð starfsmannaaðstaða.
Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna-
stjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl.
10-12 og 13-15.
GRANDI HF
Úlfljótsvatnsráð
auglýsir
Óskum eftir forstöðumanni og matráðskonu
við sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni sumarið
1986. Einnig óskum við eftir starfskrafti til að
sjá um innritun í sumarbúðirnar, hlutastarf.
Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 18.
apríl merktar: „Sumarbúðir".
Bókhald
Endurskoðunarskrifstofa í miðborginni óskar
að ráða starfsmann hálfan daginn til að vinna
við bókhaldsmerkingu og tölvuskráningu.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar
„Bókhald — 2578“ fyrir nk. miðvikudags-
kvöld.
Blikksmiðir
Óskum eftir að ráða blikksmiði, nema og
laghenta menn. Mikil vinna úti og inni.
Blikksmiðjan Höföi,
Hyrjarhöfða 6, sími686212.
Járniðnaðarmenn
Vélvirkjar, plötusmiðirog rafsuðumenn, einn-
ig nemaróskasttil starfa.
Stálsmiðjan hf.,
simi24400.
Gluggatjaldaverslun
Verslunin Áklæði og gluggatjöld óskar eftir
starfskröftum.
1. Á saumastofu. Laghenta konu til sauma-
starfa hálfan daginn eftir samkomulagi.
2. í verslunina. Afgreiðslustarf hálfan
daginn frá 1 -6.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á staðn-
um ekki í síma.
Áklæði og gluggatjöld,
Skipholti 17a,
Reykjavík.
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða bifvélavirkja fyrir fyrirtæki
sem rekur bílaútgerð í Reykjavík.
Störfin eru fólgin í viðgerðum á stórum bílum
og almennum vélaviðgerðum. Unnið er eftir
skipulögðu viðhaldi. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi meirapróf en ekki skilyrði. Mjög góð
ívinnuaðstaða í nýju húsnæði. Trygg og góð
vinna hjá öruggu fyrirtæki.
Þeir sem hafa áhuga á þessum störfum
vinsamlegast sendið okkur umsókn sem til-
greini nafn, aldur og fyrri störf fyrir 19. apríl
nk.
Hvati
iraunbergi 5,
111 Reykjavík.
Sími: 91-72066.
Rekstrarráögjöf
Kostnaðareftirlit
Hönnun - Þróun
Útboö - Tilboö
Viöhaldskerfi
Verkskipulagning
Sjúkraþjálfarar
óskast
Sjúkraþjálfarar óskast á Gigtlækningastöðina,
Ármúla 5, nú þegar eða eftir samkomulagi.
Einnig vantar sjúkraþjálfara til sumarafleys-
inga. Sveigjanlegurvinnutími.
Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara f.h. í síma
30760.
Afgreiðsla
— málningarvörur
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í
málningarvöruverslun. Þekking á málningar-
vörum nauðsynleg. Þarf að geta byrjað sem
fyrst.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar:
„Afgreiðsla — 2577“ fyrir nk. fimmtudag.
Setjari
Prenthúsið sf. óskar að ráða setjara til al-
mennra setningarstarfa (pappírsumbrot).
Upplýsingar í Prenthúsinu Barónsstíg 11a,
og í síma 26380.
cpEfc)
u PrenthúsiÖ sf.
Afgreiðslustarf
— Bakarí
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 17.00-18.00
mánudag.
Álfheimabakaríid
Hagamel67.
Rafvirki
með góða starfsreynslu óskast á Rafmagns-
verkstæði verksmiðjunnar á Akranesi.
Skriflegar umsóknir sem greini frá menntun og
fyrri störfum sendist fyrir 1. maí merktar
Sementverksmiðja ríkisins, c/o KnúturÁrmann.
SEMENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS