Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 46

Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL1986 I atvinna — atvinna — atvinna — aitvinna — atvinna — atvinna I Hagræðingar- ráðunautur Vinnumálasamband samvinnufélaganna óskar eftir að ráða 2 menn í hagræðingardeild og á annar að veita deildinni forstöðu. Nauðsyn- legt er að hann hafi reynslu á sviði hagræð- ingarmála. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til framkvæmdastjóra Vinnumálasambandsins sem gefur nánari upplýsingar um störfin. Umsóknarfresturertil 25. þessa mánaðar. Vinnumálasamband Sam vinnufélaganna Ármúla 3 103 Reykjavík. Starfskraftur óskast í hálfdagsstarf. Verksvið m.a.: Aðstoð við aðalgjaldkera, innheimta og frágangur bókhaldsgagna. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfsreynslu sendist augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merktar: „Gott starf — 900“. Öllum um- sóknum svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðamál. Starfsfólk óskast Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar á síld í Kópavogi vesturbæ. Upplýsingar í síma 41455. Kaffistofa Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá kl. 11.00-18.30 annan hvorn dag. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13.00-16.00 mánudag. Kaffimyllan, Skeifan 11. Okkur vantar viðgerðarmann í almennar við- gerðir: Ijósritunarvélar, reiknivélar, ritvélar o.fl. Einnig kemur til greina að ráða mann úr öðrum rafiðnaðargreinum eða mann með rafiðnaðar- og góða enskukunnáttu. Upplýsingar gefur Þórir Gunnlaugsson verk- stæðisformaður milli kl. 17.00 og 19.00 ekki ísíma. Eða sendið inn skriflegar umsóknir til auglýs- ingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Trúnað- armál“. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál. Skrifvélin hf. Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. störfum á vegum Nordjobb — 86. Bréf með jákvæðum svörum eru þessa dagana að berast en stefnt er að því að afgreiða allar umsóknir fyrir 7. maí nk. Eyjólfur Pétur Hafstein, verkefnisstjóri. Sinfóníuhljómsveit- íslands auglýsir lausar stöður 2stöðurífiðludeild. 3 stöður í lágfiðludeild, þar af ein staða uppfærslumanns. 1 staða óbóleikara. Laun samkvæmt launakjörum B.H.M. og rík- isins. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu S.í. Hverfisgötu 50, fyrir 17. mars nk. Tölvunarfræðinemi á 2. ári óskar eftir sumarvinnu. Kann Pascal, Modula-2, Fortran, Cobol, PL/I, RPG. Vinna úti á landi engin fyrirstaða, sími 44207. Skriftvélavirkjar Rafeindavirkjar | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Þorskkvóti Óska eftir að kaupa 50 tonna þorskkvóta. Staðgreiðsla. Uppl. í símum 92-4547, 92-7605 og 92-1351. 9 tonna fiskibátur Til sölu er nýr 9 tonna dekkaður fiskibátur ætlaðurtil handfæra-, línu- og netaveiða. Upplýsingar í símum 92-3630 og 91 -43402. Djúprækjuveiðar Útgerðarmenn — skipstjórar Okkur vantar báta og skip í viðskipti nú þegar. Frá okkur er stutt á rækjumiðin fyrir Norður- og Austurlandi. Við kaupum rækju hæsta verði. Nánari upplýsingar í síma 96-52188 og á kvöldin í síma 96-52128. Sæblik hf., Kópaskeri. Sjálfstæðisflokkurinn: Stofnfundur hverfaféiags í Grafarvogi Stofnfundur hverfafélags sjálfstæðlsmanna i Grafarvogl veröur haldinn I sjálfstæðis- húsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, miöviku- daginn 16. april nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Stofnun hverfafélags i Grafarvogi. 2. Lög félagsins samþykkt. 3. Kjör stjórnar. 4. Ræða Davíðs Oddssonar borgarstjóra. ibúar i Grafarvogi eru hvattir til að fjöl- menna og taka þátt í stofnun félagsins. Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna ÍReykjavik. Hafnarfjörður Landsmálafélagiö Fram, Hafnarfiröi, heldur almennan fund nk. mánudag 14. april kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu á Strandgötu 29, Hafnarfirði. Fundarefni: Miðbæjarskipulag Hafnarfjarðar. Staða miðbæjarins í nútíð og framtið. 1. Frummælandi Jóhann G. Bergþórsson forstjóri. 2. Umræður og fyrirspurnir. 3. Frummælandi svarar fyrirspurnum sem fram koma. Þessi fundur er öllum opinn. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Landsmálafélagið Fram. Selfoss — Selfoss Sjálfstæðisfélagið Óðinn boðar til fólagsfundar á Tryggvagötu 8, Selfossi, mánudaginn 14. apríl og hefst hann kl. 20.30 stundvislega. Fundarefni: Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins i komandi bæjar- stjórnarkosningum. Félagarfjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa hefur verið opnuö i félagsheimili sjálfstæöis- manna að Austurströnd 3, sími 61 -12-20. Skrifstofan er opin daglega frá kl. 18.00-19.00 og laugardaga og sunnudaga frá 14.00-16.00. Sjálfboðaliðar og stuöningsmenn eru beðnir að hafa samband. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesi. Árnessýsla — Selfoss Aðalfundur fulltrúarráðs sjálfstæðisfélaganna i Árnessýslu verður haldinn þriöjudaginn 15. apríl í sjálfstæðishúsinu að Tryggvagötu 8, Selfossi kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundastörf. 2. Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra ræðir um stjórnmálaviðhorfin og svararfyrirspurnum. Stjórnin Afmælishóf í tilefni 30 ára afmælis Landssambands sjálfstæðiskvenna þann 17. apríl verður opið hús i lávarðadeildinni í Valhöll kl. 17.00-19.00. Stjórnin. Höfn Hornafirði Frestun á fundi Sjálfstæðisfólk á Höfn athugið að fundinum um stefnumótun og sveitarstjórnarmál i Sjálfstæösihúsinu sem halda átti í dag kl. 17.00 hefur veriö frestað til þriðjudagsins 15. april kl. 20.30. Frambjóðendur. Borgarnes Borgarnes Sjálfstæðisfólk Borgarnesi Sjálfstæðisfélögin boöa til almenns fundar í Sjálfstæðishúsinu Brák- arbraut 1 mánudaginn 14. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Tillaga uppstillingarnefndar um framboöslista flokksins vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. 2. Gísli Kjartansson oddviti og Jóhann Kjartansson hreppsnefndar- maður kynna fjárhagsáætlun Borgarneshrepps fyrir árið 1986. 3. Önnur mál. Stjórnir félaganna. Spilakvöld Seltjarnarnesi Síðasta spilakvöld vetrarins verður næstkomandi mánudag 14. april í Félagsheimili sjálfstæðismanna Austurströnd 3, kl. 20.30. Anna Karlsdóttir stjórnar fjörinu og bæjarstjórnarframbjóöendur hita kaffið. Fjölmennum. Sfí. . Borgarfjörður Sjálfstæöiskvennafélag Borgarfjarðar heldur almennan félagsfund þriðjudaginn 15. apríl kl. 21.00 i húsi flokksins í Borgarnesi. Stjórnin. Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1, þriöjudaginn 15. april kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Keflavík Fundur verður haldinn i fulltrúarráöi Sjálfstæðisfélaganna í Keflavík miðvikudaginn 16. apríl nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Rædd fjárhagsáætlun Keflavíkurbæjar. 2. Undirbúningur bæjarstjórnarkosninga. 3. Önnurmál. Stjórnin. Vantar sláturhross til útflutnings. Skilaverð um kr. 12.000,7 til seljanda, sem greiðist innan tveggja mánaða. Móttaka skráningar er hjá Búvörudeild SÍS og Markaðsnefnd Félags hrossabænda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.