Morgunblaðið - 19.07.1986, Side 43

Morgunblaðið - 19.07.1986, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986 43 Lögregluskólinn er kominn eftur og nú er aldeilis handagangur í öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hlghtower. Myndin hefur hlotiö gífurlega aðsókn vestanhafs og voru aösóknartölur Police Academy 1 lengi vel í haettu. ÞAÐ mA með sanni segja ad hér er saman komið lanq vinsæl- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS I DAG. LÖGREGLUSKÓUNN 3 ER NÚ SÝND ( ÖLLUM HELSTU BORGUM EVRÓPU VIÐ METAÐSÓKN. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smlth, David Graf. Framleiöandi: Paul Maslansky. Leikstjóri: Jerry Parfs. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11. HaskkaA verö. 91/2 VIKA HÉR ER MYNDIN SÝND f FULLRI LENGD EINS OG A ÍTALÍU EN ÞAR ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA I AR. TÓNUSTIN ( MYNDINNI ER FLUTT AF EURYTH- MICS, JOHN TAYLOR, BRYAN FERRY, JOE COCKER, LUBA ÁSAMT FL Aöalhlutverk: Mlckey Rourke, Klm Baslnger. Leikstjóri: Adrian Lyne. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýndkl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verö. Bönnuö bömum innan 16 ára. iililii í«a»:;n HEFÐAR- KETTIRNIR Sýndkl.3. Mlöaverð kr. 90. Sýndkl.3. Miöaverð kr. 90. Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. SKOTMARKIÐ Evrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ★ ★ ★ Morgunblaöiö ★ ★ ★ D.V. Sýnd kl. 6,7 og 11. Sýndkl.9. Hækkað verð. MYNDIN ER f DOLBY STEREO. Sýndkl. 3,6,7,9 og 11. Sýndkl, 6,7,9 og 11 Prrtty Bo*. WIUtdMS ittate á tomakc I Voulígtit,| batk?" I bumiöu Sími78900 Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur íþjálfun POUCE ACADEII7 Blaöaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-i BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARNIR." S.V. Morgunblaölö. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTATIL ÞESSA.“ Ó.A. Helgarpósturinn. Fær viður- kenningu fyrir fram- úrskarandi námsár- angur BENEDIKT Höskuldsson, sem verið hefur við hagfræðinám í Bandaríkjunum, var nýlega val- inn í hóp 85.000 háskólastúdenta þar í landi sem árlega fá sér- staka viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur. Viðurkenningin er fólgin í því að nafn Benedikts ásamt upplýsingum um námsferil hans birtist í sér- stakri bók, „National Dean’s List 1984-85“, en bók þessi er gefín út árlega. Um eitt prósent stúdenta úr 2.500 skólum á háskólastigi í Bandaríkjunum hljóta þessa upp- hefð á ári hveiju. Þetta gerir mönnum mun auðveldara að verða sér úti um styrki ýmiskonar fyrir utan að vera frábær meðmæli þeg- ar sótt er um atvinnu. Benedikt lauk BA-prófi í hag- fræði frá Lewis & Clark College í Portland í Oregon-fylki vorið 1983 og það er fyrir árangur hans þar sem hann hlýtur viðurkenninguna. í vor lauk hann meistara-gráðu frá fylkisháskólanum í Oregon. NBOGV4N FRUMSÝIMIR ÍNÁVÍGI ad eldri (Christopher Walken) er foringi glaepaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta aö vinna sór viröingu fööur sins. fann stofnar sinn eigin bófaflokk. Þar kemur aö hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggö á hrikalegum en sannsögulegum atburöum. Myndln er meö stereohljómi. ★ ★ ★ ’/« Weokend Plus. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaöurínn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd Id. 3,5.20,9 og 11.15. Bönnuö Innan 16 ára. GEIMKONNUÐIRNIR Sýnd kl. 3.05,6.05,7.05,9.05 og 11.06. BESTAV0RNIN ______„japtf Sýnd kl. 3.16,5.16,7.15,9.15og 11.16. SÆTÍBLEIKU Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.16. DOLBY STEREO [ IELDLINUNNI Endursýnd kl. 6.10,7.10,9.10 og 11,10. LÍNA LANGS0KKUR Bamasýnlng kl. 3. Mlöaverð kr. 70. Aftur í þjálfun « Góðan daginnl BÍÓHÖLLIN hefur nú tekið til sýninga þriðju myndina í þátta- röðinni um lögregluskólann og nefnist hún Lögregluskólinn 3: Aftur f þjálfun. Fyrstu tvær myndimar um lög- regluskólann nutu mikilla vinsælda og hafa tekjumar af þeim numið um 300 milljónum dollara. Aðalaðstandendur myndarinnar, Paul Maslansky, framleiðandi, og Jerry Paris, leikstjóri, segja um þessa nýjustu mynd að þeir hafi gætt þess að hjakka ekki í sama farinu og áður eða haga efninu á svipaðan hátt og í fyrri myndunum. Sömu leikaramir eru þó í aðal- hlutverkunum og áður, til dæmis Steve Guttenberg (Mahoney), David Graf (Tackleberry), Bubba Smith (Hightower), George Gaynes (Lassani) og fleiri. (Úr fréttatUkynniiigu)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.