Morgunblaðið - 16.09.1986, Blaðsíða 1
Islandsmótið í knattspyrnu:
Framarar
sigurvegarar
B
PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 19S6
BLAÐ
t
Ac
U7
88'
811'
-6
iiJ
flU
V
f/
I
i
Guðmundur sá besti!
Morgunblaöiö/Einar Falur
• Guðmundur Torfason var á sunnudaginn útnefndur besti leik-
maður fyrstu deildarinnar í knattspyrnu árið 1986. Það voru félagar
hans í 1. deildinni sem kusu hann besta leikmanninn, en kjörið
var kunngjört i lokahófi félags 1. deildar leikmanna sem haldið var
á sunnudaginn. Gauti Laxdal félagi Guðmundar úr Fram, var út-
nefndur efnilegasti leikmaðurinn á þessu ári við sama tækifœri.
Á myndinni má sjá Guðmund fagna kjörinu og heldur hann á Flug-
leiðahorninu og bikar sem heiðrinum fylgir. Sjá nánar um lok 1.
deildarinnar á síðum 4B, 5B, 6B, 7B, 8B, 9B og 10B í dag.
Eftir-
minni-
leg
sigur-
hátíð
ÞAÐ var mikið fjör í félagsheimil-
inu á Húsavík á sunnudag eftir
leikinn við Selfoss og einnig um
kvöldið. Strax eftir leik fjöl-
menntu Húsvíkingar í húsið og
þar voru lesnar upp allar kveðjur
sem bárust, en þær voru fjöl-
margar og víða að af landinu. Þá
bárust góðar gjafir frá stuðnings-
mönnum Völsunga.
Um kvöldið var síðan slegið upp
mikilli veislu í félagsheimilinu.
Bæjarstjórn bauð liðsmönnum,
eiginkonum þeirra og forráða-
mönnum íþróttamála í mat og
síðan var dansleikur á eftir þar sem
öllum bæjarbúum var boðið að
koma án endurgjalds. Leikið var
fyrir dansi fram eftir nóttu og að
því loknu tók við dans á götum úti
fram undir morgun. Viðmælendur
Morgunblaðsins á Húsavík sögð-
ust aldrei hafa orðið vitni að öðru
eins í bænum - sigurgleðin hefði
verið hreint ótrúleg.
I Einkunnagjöf Morgunblaðsins:
Viðar Þorkelsson
stigahæstur allra
VIÐAR Þorkelsson, bakvörður I keppnistímabilið 1986. Hann
Fram varð stigahæstur allra leik- hlaut að meðaltali 3.17 stig fyrir
manna fyrstu deildar í einkunna- leiki sína í sumar, sem að sjálf-
gjöf Morgunblaðsins fyrir | sögðu er mjög góður árangur.
Félagi hans í Framliðinu, Guð-
mundur Torfason varð f öðru
sæti með 3.11 stig. Guðni Bergs-
son, Val og Ágúst Már Jónsson,
KR, urðu jafnir í þriðja til fjórða
sæti með 3.00 stig.
Friðrik Friðriksson, Fram, hafn-
aði í fimmta sæti með 2.94 stig,
Valur Valsson í því sjötta með 2.93
stig, Guðmundur Steinsson í sjö-
unda með 2.88 stig að meðaltali,
Óli Þór Magnússon í áttunda með
afhentur í dag
LIÐ Fram vann öruggan sigur i
keppninni um Markabikar Morg-
unblaðsins 1986. Fram skoraði
langflest mörk í 1. deild í sumar,
alls 39 mörk. Skagamenn komu
næstir með 33 mörk og Vaismenn
lentu í þriðja sæti með 31 mark.
Bikarinn verður afhentur leik-
mönnum Fram fyrir ieikinn gegn
Katowice í dag.
&
Markabikar
Morgunblaðsins
ET
nn
Morgunblaðsmótið
ítennis:
Christian
Staub
sigursæll
CHRISTIAN Staub sigraði í
einliðaleik karla á Morgun-
blaðsmótinu í tennis, sem
haldið var um helgina, og
Margrét Svavarsdóttir sigr-
aði í einliðaleik kvenna.
Á mótinu sem fram fór á
nýjum glæsilegum tennisvöll-
um á iþróttasvæöi Víkings í
Fossvoginum kepptu 49 tenn-
isleikarar í 5 flokkum. Christian
Staub hefur unnið sigur í ein-
liðaleik á öllum þremur
Morgunblaðsmótunum í tenn-
is, sem haldin hafa verið.
2.87 stig, Gauti Laxdal í níunda
með 2.84 stig, og þeir Pétur
Ormslev og Þorsteinn Bjarnason
urðu jafnir í tíunda sæti í einkunna-
gjöfinni með 2.83 stig.
Sem að líkum lætur urðu Fram-
arar stigahæstir í hinni óopinberu
stigakeppni liðanna með 29.50
stig að meðaltali í hverjum leik.
Valsmenn urðu í öðru sæti, eins
og í deildarkeppninni með 28.66
stig, og Keflvíkingar í þriðja sæti
með 27.22 stig að meðaltali fyrir
hvern leik.
Nánar verður skýrt frá niður-
stöðum einkunnagjafarinnar
Lokastaðan
1 1 ■ deild
Fram 18 11 5 2 39:13 38
Valur 18 12 2 4 31:11 38
ÍA 18 9 3 6 33:22 30
KR 18 7 8 3 21:10 29
ÍBK 18 9 1 8 23:27 28
Þór 18 6 4 8 21:31 22
Viðir 18 5 4 9 21:26 19
FH 18 5 4 9 24:36 19
UBK 18 4 4 10 18:35 16
ÍBV 18 3 3 12 20:40 12
• Viðar Þorkefsson hefur leikið mjög vel í sumar. Hann sést hér
glíma við Paul MacGrath í landsleiknum við fra á Laugardalsvellinum
i vor.