Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 1
80 SÍÐUR B STOFNAÐ 1913 221. tbl. 72.árg. FEMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins Leiðtogafundurínn í Reykjavík: V onir bundnar við fækkun eldflauga íslandá forsíðunum Vegna leiðtogafundar Reagans Bandaríkjaforseta og Gorbachevs leiðtoga Sovétríkjanna í Reykjavík er ísland nú í brennidepli fjölmiðla um heim allan. Sem sjá má á mynd- inni var fregnin um Reykjavíkur- fundinn aðalfrétt á forsíðum nokkurra útbreiddustu blaða heims í gær. FRÉTTIN um hinn óvænta fund Ronalds Reagan, Bandaríkjafor- seta, og Mikhails Gorbachev, flokksleiðtoga Sovétríkjanna, hér í Reykjavík eftir átta daga hefur almennt hlotíð góðar undirtektir meðal stjóramálamanna um heim allan. í Bandarikjaþingi fögnuðu þingmenn beggja flokka fundinum og Thomas O’Neill, forseti full- trúadeildarinnar, sem ekki er flokksbróðir forsetans sagði: „Ég er ánægður með að þeir eru að fara til íslands." Ingvar Carlsson, for- sætisráðherra Svíþjóðar, sagði: „Það er mjög ánægjulegt, að leiðtogar stórveldanna skuli hafa valið norrænt land fyrir fund sinn.“ Alls staðar setti verulegan svip á fréttir fjölmiðla af leiðtogafundinum, að ísland varð fyrir valinu sem fundarstaður. Vladimir Ashkenazy, píanóleikari, sagði að landfræðilegir þættir hefðu ávallt haft áhrif á hugsunarhátt Sovétmanna en hann taldi, að þeir litu einnig á íslend- inga sem vinaþjóð. svip á stjómmál í Vestur-Evrópu í upphafi þessa áratugar. Andmæli gyðinga Forvígismenn gyðinga í Banda- ríkjunum hafa látið í ljós vonbrigði yfír því, að andófsmönnum úr hópi gyðinga skuli ekki leyft að fara frá Sovétríkjunum ásamt Yuri Orlov. Telja þeir þó víst, að Reagan-stjóm- in leggi áherslu á ferðafrelsi gyðinga á leiðtogafundinum. Gyð- ingurinn Anatoly Shcaharansky, sem nýlega fékk að flytja ft'á Sov- étríkjunum, sagði í samtali við AP-fréttastofuna, að Gorbachev hefði gert tillögu um Reykjavík sem fundarstað, af því að þar væra eng- ir gyðingar til að mótmæla komu hans. Ólíkar áherslur Áherslumar á það, hvað verði rætt á fundinum era mismunandi eftir löndum. Ríkisstjóm Vestur- Þýskalands er það sérstakt kapps- mál, að samkomulag náist um fækkun meðaldrægu eldflauganna. Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, sagði að á Reykjavíkur-fundinum yrði skorið úr um hver árangur yrði af fyrir- huguðum leiðtogafundi stórveld- anna í Bandaríkjunum síðar á þessu ári. Sovéskir Qölmiðlar birtu ekki vangaveltur um leiðtogafundinn. í Prövdu sagði þó, að allt mannkyn biði þess með mikilli athygli, hvað því yrði árangur yrði af Reykjavík- ur-fundinum. TASS gagnrýndi auk þess harðlega síðustu tilraunir Bandaríkjamanna með kjamorku- vopn. Sjá bls. 28-31. IngfsÁnjtifttr tte*m**> ***** ***** • 'r, ■* —“ * ^BL4£tg^g|gO j|g SgS laRcpubbiica $ * , Si medoiM) in lslandá . Mmmoumtxú (<tw*urior ÍSSSÍ2S »Ít nTírtoio UIktm, hik*íh- A <fc*Mtiemc< )rkF Vt fttm*** * §-Æ *■ K ■ %..* Y ?' » " ' } v < * * % ■ * * ■ .CQRRIERE DELLA SERA H >'<***** * “ í?t u. m,>* Eö é subito vtrttte, m í \i +*m MWw m t *tt***» 4** iMMn. mn^ hh FlNANClALTlMtS -?riinífurtfr,Allgemfinf 'Görtnck', R««§$»» beip* t:K M» f • «i H. má tl OMfciUHi IIÍSI? Í3Í22E £35** ISVto twrí f«* jns w 7Sm %£ 4*7* h Rcjkþ**jk ss-. isl&SFiæ ím H5 M i I?;,1\ «&*ni»-x,v -r pl5rí3S: jáÉif#*. hdJHB. ' JÉ assaísa."1 ^ GorMdu-v et Rcogan | §y|f á Rnkjuvik! mé rr»» Slmamynd/Anna Bjamadóttir Bandaríkjaþing og aðgerðir gegn Suður-Afríku: Reagan vísar til Reykjavíkur-fundarins Talsmenn ríkisstjóma Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna hafa látið í ljós vonir um, að á Reykjavíkur- fundinum kunni að nást samkomu- lag um fækkun meðaldrægra kjamorkueldflauga i Evrópu. Kröf- ur um fækkun þessara eldflauga hafa verið á döfínni allt frá því Sovétmenn settu SS-20 eldflaug- amar upp fyrir tæpum áratug, en þeim er miðað á skotmörk í Vestur- Evrópu. 1979 ákvað Atlantshafs- bandalagið, að meðaldrægar bandarískar eldflaugar yrðu fluttar til fímm Evrópulanda og var hafíst handa um það 1983. Deilumar um þessar eldfíaugar settu veralegan Gorbachev bauð London eða Reykjavík MIKHAIL Gorbachev lagði til við Ronald Reagan, að þeir hitt- ust annað hvort í London eða Reykjavik og Reagan valdi Reykjavík, sagði Boris D. Pyad- yshev, talsmaður sovéska utanríkisráðuneytisins i Moskvu í gær. Associated Press fréttastofan sendi í gær út frétt Morgunblaðsins um að valið hafi staðið milli Reykjavíkur og annarrar evrópskrar borg- ar. Og síðdegis fréttist að hin borgin hefði verið London. I skeytum AP er einnig skýrt frá því, að Washington Post og New York Times upplýsi í gær, að Shevardnadze, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, hafí á fundi með Reagan 19. september sl. afhent forsetanum bréf frá Gorbachev með tillögunni um fund á íslandi eða í Bretlandi. Segir Washington Post, að á fundinum hafí Reagan mótmælt framkomu Sovétmanna við blaðamanninn Daniloff, en næsta dag, 20. sept- ember, hafi hann svarað Sovét- mönnum að hann vildi hitta Gorbachev á fslandi. Það var svo ekki fyrr en að morgni mánudagsins 29. sept- ember, sem Steingrími Her- mannssyni, forsætisráðherra, voru kynntar tillögumar um Reykjavíkurfundinn. WaBhington, AP. RONALD Reagan, Bandaríkja- forseti, gerir nú allt til þess að fá öldungadeild Bandaríkjaþings til að taka til greina ákvörðun hans um að beita neitunarvaldi gegn samþykktum um refsiað- gerðir gegn Suður-Afriku. Forsetinn heldur því fram að það veiki málstað sinn á fundunum með Mikhail Gorbachev i Reykjavík um aðra helgi ef þing- ið hundsar ákvörðun hans. Litlar líkur voru taldar í gær- kvöldi á að forsetanum yrði að ósk sinni. Fulltrúadeildin hefur nú þeg- ar hundsað ákvörðun hans með 313 atkvæðum gegn 83. Forsetinn von- ast hins vegar til að sú ákvörðun hans að útnefna blökkumanninn Edward J. Perkins sem sendiherra f Suður-Afrtku verði til að koma til móts við öldungadeildarmenn. Reagan gerði George Shultz, ut- anríkisráðherra, út af örkinni til þess að vara öldungadeildarmenn við þeim afleiðingum sem það kynni að hafa ef þeir hundsuðu óskir hans. Þar með væra þeir að spilla fyrir honum á alþjóðavettvangi og veikja stöðu hans í viðræðunum við Gorbachev í Reykjavík. Öldunga- deildin samþykkti refsiaðgerðimar á sínum tíma með 84 atkvæðum gegn 14. Forsetinn beitti þá neitun- arvaldi sínu og þurfti tillagan því að fara í fyrir þingið að nýju. Til þess að ógilda neitunarákvörðun Reagans þarf atkvæði tveggja af hverjum þremur viðstöddum öld- ungadeildarmanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.