Morgunblaðið - 02.10.1986, Page 31

Morgunblaðið - 02.10.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 31 Reykjavíkur- fundur á forsíð- um heimsblaða ZOrich, frá önnu Bjaraadóttur, fréttaritara ÍSLANDS eða Reykjavíkur er getið I fyrirsöguum á forsíðum allra helstu dagblaða Vestur Evrópu í gær. Fyrirhuguðum leiðtogafundi Reagans og Gorbachevs var gerð góð skil og nokkur blöð birtu sérstakar fréttir um ísland. Islandskort birtist á forsíðu Tribune de Geneve (Sviss), á landið bent á heimskorti í Tages Anzeiger (Ziirich, Sviss) og hringur dreginn um það á Evr- ópukorti í Corriere Della Sera (Mílanó, Ítalíu). Liberation (París, Frakklandi) lætur sér nægja að birta mynd af ijúkandi hver með frétt um fundarstaðinn. Corriere Della Sera segir að Reykjavík sé mitt á milli Moskvu og New York. Það segir að valið á borginni sé furðulegt, en þó vel til fundið. ísland sé land eilífðra sveiflna og breytinga eins og alþjóðastjómmál. Blaðið telur ágætt að leiðtogamir hittist á eyjunni, sem hefur mildasta veð- urfar Norður Evrópu en er þó þakin ís, eftir hatrammar njósna- deilur undanfamar vikur. Corriere Della Sera og Tages Anzeiger nefna bæði bandaríska herinn í Keflavík, kjamorku- vopnayfírlýsingu aíþingis frá í fyrra og aðild Islands að NATO. Tages Anzeiger líkir íslandi við bandarískt flugmóðuskip en seg- ir að Gorbachev muni ömgglega fínna gististað þar sem sovéska sendiráðið hafí fleiri starfsmenn en forsætisráðuneyti landsins. Morffunbladsins. Blaðið bendir á að hætta af hryðjuverkum sé ekki mikil þar sem að allir sem fara til landsins fari um Keflavík og þar sé ör- yggisvarslan góð. M HMNkhM i'* r#'** ftm* * <V| H+ mmm EO»OA»)UKT 1) 11 *tum mMf * 11$ ttw* '* MfyU M«4 * **«»#** *• YitftH. wniWYiumv: m itmtx t. REAGAN AND GORBACHEV AGREE j TO MEET NEXT WEEK IN K 'EI.A Nl); ZAKHAROV, FREED BY U.S.. I.EAVES SWft w Ut 2 «) •wt m: i urs ftnttt 0*OfWt honty US 0«ói*t rtm **r* ***** rtmn* ■:* Chafttwy» fec Rryh)*vth lceland: Proud, Isolated * **** Mmwd* Wf'»i >»»«<. - yýx'wtmU •*>» * ♦«« -*«*»«»».<*»)* »<* t m mií * ritumi&éty Keepitig Sc<>n t \f»tnr t> i* IV' Reykjavík á forsíðu The New York Times Meðfylgjandi myndir sýna síður bandaríska stórblaðsins The New York Times. Aðalfrétt blaðsins á forsíðu er um Reykjavíkur-fundinn. Þá var sagt frá landi og þjóð á innsíðu, þó suraum þætti umfjöllunin kyndug. Þess má geta að myndin sem The New York Times birtir í gær af Hótel Sögu var tekin af ljósmyndara Morgunblaðsins, Júlíusi Siguijónssyni. Smrthereens-Especially ForYou Smithereens er tvímælalaust ein efni- legasta hljómsveitin vestan hafs. Upptökustjórnandi Especially For You er Don Dixon (REM) og gestur plöt- •'IÉSSmar er söngkonan Suzanne Vega, Tónlistin byggirá hefðum 7. ératugar- ins, innblásin nýju líft. Bítlapoppfyrir bftlavini. Bubbi — Blús fyrir Rlkka I tilefni af tónleikum Bubba Morthens og MX 21 íAustur- bæjarbíó veitum víð í dag og á morgun 20% afslátt af nýj- ustu plötu Bubba f verslun okkar. Ein vinsælasta plata ársins. Tvær plötur á verði einnar. Bubba tekst enn einu sinni að koma áóvart. Forsala að- göngumiða er í Gramminu. Elvis Costello—Blood & Chocolate LP/KA Beittastigripum Costello fré útkomu Trust árið 1981. Tónlistin endur- speglar helstu blæbrigði rokksins. Costello sannar að hann er ótvíræður kon- ungur manneskjulegra og grátbroslegratexta. Út- koma Blood & Chocolate ereinn af tónlistarvið- burðum ársins. NÝJAR/ATHYGLISVERÐAR PLOTUR: D BigCountry—TheSeer. □ Blue Aeroplanes—T olerance □ ElvisCostello—TokyoStormWarning 12“+7“ □ Cramps — A Date With Elvis □ Crass — Best Before □ Cure — 5 titlar □ Death ln June —NER □ BobMarley—RebelMusic □ The Mission —’/s 12“-ur □ REM — Lifes Rich Pageant □ Stars Of Heaven - Sacred Heart Hotel (frskir) 0 Swans—GreedYtktj^r' □ Triffids — Born Sandy Devotional □ That Petrol Emotion — Natural/Good Thing j£MM2“-ur ___ 0 Tex And The Horseheads — Life’s So Cool □ T alking Heads — Wild Wild Life 12“ Endurútgáfur: Bobby Womack, Sly & The Family Stone, Johnny Winter.G.Thorogood, Scream- ing Jay, Albert King. BLÚS, ROKK, SOUL, ROCKABILLY o.fl. o.fl. o.fl. Leo Smith - Human Rights Nýjasta útgáfa Gramm. A plötunni kemurfram auk Leo sMt V \ erlendrajazzleikara ' i I, jÉF ■Pi íslenski gitarleikarinn Þor- ' V \r' fu Kjfl steinn Magnússon. Um- Wm; slagið prýðir málverk eftir —x —ii Tolla. Hljómplatanertil- IlUMAN RÍQtTCS einkuð mannréttindabar- áttunni í Suður-Afríku. TheSmHhs — Panic. Vinsælasta lag Smiths til þessa. Fáanlegtá7“og 12“ Laugaveg 17. Sími: 12040. Tho Smiths — The Oueen is Dead Einafvinsælustu piötum ársins. Samdóma álit gagnrýnenda hér heimaogeriendis: stykki. Qæðatónllst á góóum stsó Ssndum I póstkröfu samdmgurs m % i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.