Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 43 Urvals norskir tog- og snurpuvírar frá ScanRoj Júlíus Skúlason skip- stjóri á skuttogaran- um Hegranes frá Sauðárkróki notaði togvírana frá Scan- Rope í 14 mánuði. Tókvírana þá íland og notar nú í grand- ara. Að fenginni góðri reynslu hefur Júlíus ákveðið að nota ein- göngu víra frá t ScanRope íframtíðinni. Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855, Vegna mikillar aðsóknar sl. sunnudag heldur Kanarí/Madeiraklúbburinn annan fund á Hótel Esju (2. hæð) sunnudaginn 5. okt. kl. 15.00. Kynntar verða sérstakar Kanaríeyjaferðir ætlaðar þeim sem eru 60 ára og eldri. Sýnd verður sjónvarpsmynd og litskyggnir frá Kanaríeyjum, Þórir S. Guðbergsson flytur stutt erindi, leikin lét tónlist og lagið tekið. URVAL FLUGLEIDIR Samvinnuferdir Landsýn hf. UTSYN ELDRI BORGARAR ATHUGIÐ! Vaskir knattspyrnumenn i Grindavík tyrfa af kappi Grasvöllur í Grindavík Grindavík. í SUMAR hefur verið unnið að knattspyrnuvelli í Grindavík. Völlurinn er staðsettur fyrir norðan gamla malarvöllinn og er hugsaður sem æfingavöllur. Fyrst um sinn verður þó keppt á honum, eða þar til byggður verð- ur íþróttaleikvangur. Stærð vallarins verður 110x110 m, og er fyrirhugað að spila á sitt hvorri hlið til að draga úr álag- inu á grasinu. Kostnaðaráætlun er 2,5 milljónir en ljóst er að kostnaður fer fram úr áætlun. Um helgina var fjölmennt á svæðinu, enda verið að tyrfa. Félag- ar úr öllum flokkum knattspymu- deiidar ungmennafélagsins höfðu tekið að sér í sjálfboðaliðsvinnu að týna grjót úr moldinni og tyrfa. Einnig mátti sjá gamla grind- víska íþrótta- og knattspymukappa leggja hönd á plóginn. Formaður knattspymudeildar- innar, Jónas Þórhallsson, sagði að þessi grasvöllur væri knattspymu- mönnum hjartans mál og vildu þeir sýna áhuga sinn m.þ.a. gera þetta, enda Grindavík eina byggðarlagið á Suðumesjum þar sem ekki er keppt á grasvelli. „Þessi verkþáttur ér metinn á 800 þús., en það er vægt áætiað, því að vinnan er geigvænlega mik- ii. Við viljum samt leggja það á okkur," sagði hann brosandi, „ef það verður til að flýta fyrir að völl- urinn komist í gagnið." Kr. Ben. Morgunblaðið/Kr. Ben. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík ^ Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- ^ tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá ^ kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- ^ spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum | boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. í Laugardaginn 4. október verða til viðtals Hilmar Guðlaugsson, formaður bygging- ^ arnefndar Reykjavíkur, stjórn Verkamannabústaða og Anna K. Jónsdóttir, k formaður stjórnar Dagvistunar barna og fulltrúi í heilbrigðisráði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.