Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 3
Kartöflu- uppsker- an er áætl- uð þrettán þús. tonn ÁÆTLAÐ er að 13 þúsund tonn af kartöflum hafi komið upp úr kartöflugörðum landsmanna í haust. Ættu kartöflubirgðimar þvi að duga til næsta hausts og vel það. Agæti, dreifingarstöð matjurta, hefur látið mæla uppskeruna í kartöflugeymslum bænda á helstu framleiðslusvæðunum. Að sögn Gests Einarssonar framkvæmda- stjóra er skiptingin þessi á milli helstu svæðanna: Djúpárhreppur (Þykkvibær) 4.790 tonn, Eyjafjörð- ur 3.000 tonn, Homafjörður 620 tonn, Öræfi 245 tonn, Mýrdalur 290 tonn, Rangárvallasýsla utan Djúp- árhrepps 472 tonn, Hrunamanna- hreppur 461 tonn, Skeið 232 tonn, Villingaholtshregpur 747 tonn og aðrir hreppar í Amessýslu og utan umboða 408 tonn. Til viðbótar þessu er síðan framleiðsla á öðmm svæðum og áætluð heimilisræktun á höfuðborgarsvæðinu og annars staðar, en hún var veruleg í haust. Gestur sagði að 3—4 þúsund tonn af þessum birgðum væm verk- smiðjukartöflur, og samsvaraði uppskera á matarkartöflum heils árs neyslu og vel það. Sagði hann að vegna mikillar uppskem í heimilisgörðum í haust hefði kartöf- lusala verið léleg í haust, en hún væri heldur að lifna um þessar mundir. Fiskmarkaðurinn í Hull: 107 krónur fyrir eitt kílóaf stórþorski FISKVERÐ á mörkuðum í Bret- landi er enn hátt og á miðviku- dag fengust mest 107 krónur fyrir kíló af stórum þorski, en alls voru seldar tvær lestir af honum í Hull úr gámi frá Vest- mannaeyjum. Meðalverð úr gámum, seldum á mánudag og þriðjudag var á bilinu 65,83 krónur til 75,64. Á miðvikudag vom seldar 14 lestir úr gámi frá Vestmannaeyj- um. Heildarverð fyrir hann var 1.179.100 krónur, meðalverð 84,41. 4,9 lestir af þorski vom í gámnum og meðalverð fyrir þær 91,75. Af þessu vom 2 lestir af stómm þorski og fór kílóið af honum að meðaltali á 107 krónur. Á mánudag vom seldar í Hull og Grimsby 362,4 lestir úr gámum. Heildarverð var 23.856.200 krón- ur, meðalverð 65,83. Á þriðjudag var seld með sama hætti og á sömu stöðum 94,1 lest. Heildar- verð var 7.115.700 krónur, meðalverð 75.64. Loks seldi Sveinborg SI 89 lestir í Grimsby. Aflinn var blandaður en mest af þorski og kola. Heildarverð var 6.073.200 krónur, meðalverð 68,25. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggansf ^ KARNABÆR r Austurstræti 22—Laugavegi 30—Laugavegi 66—Glæsibæ. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Simi frá skiptiborói 45800 Fataval, Keflavík — Mata Hari, Akureyri — Nína, Akranesi — Sparta, Sauðárkróki — Adam og Eva, Vestmannaeyjum — Eplið, ísafirði — Báran, Grindavík — Hornabær, Höfn í Hornafirði — Lindin, Selfossi — Nesbær, Neskaupstaö — ísbjörninn. Borgarnesi — Þórshamar, Stykkishólmi — Viöarsbúö, Fáskrúðsfirði — Kaupfélag Húnvetninga, Hvammstanga — Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli — Diana, Ólafsfirði — Skógar, Egilsstöðum — Zikk Zakk, Garðabæ.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.