Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 9 Eininga -bréf Má kaupa fyrir hvaöa upphæö sem er. Þau eru laus til útborgunar hvenær sem er.____________ Þau gefa hæstu ávöxtun á markaðinum á hverjum tíma. Þrjár tegundir Einingabréfa Einingabréf 1 Ávöxtun var 16,70% umfram verðbólgu síðustu 12 mánuði* Einingabréf 2 Arsávöxtun 9-11% umfram verðbólgu miðað við núverandi markaðsaðstæður. Einingabréf 3 Ársávöxtun 30-35% miðað við núverandi markaðsaðstæður. Raunávöxtun háð verðbólgu. * Ekki er tekið tillit til 0,5% stimpilgjalds og 2% inn- iausnargjaids. Sölugengi verðbréfa 30. október 1986: Einingabréf Einingabr. 1 kr. 1.747,- Einingabr. 2 kr. 1.062,- Einingabr. 3 kr. 1.087,- Óverðtryggð veðskuldabréf Verðtryggð veðskuldabréf 14% áv. 16% áv. Láns- Nafn- umfr. umfr. tími vextir verðtr. verðtr. Með 2 gjaldd. á ári Með 1 gjaldd. á ári 20% vextir 15,5% vextir 20% vextir 15% vextir 90 87 86 82 82 78 77 73 77 72 72 67 71 67 66 63 Skuldabréfaútboð sis br. 1985 1. fl. 13.547,- pr. 10.000,- Kr. SS br. 1985 1. fl. 8.047,- pr. 10.000,- kr. Kóp. br. 1985 1. fl. 7.795,- pr. 10.000,- kr. Llnd hf. br. 1986 1. fl. 7.648,- pr. 10.000,- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf. Dagana 1.10.-15.10.1986 Hæsta % Lægsta % Meðaláv.% öll verðtr. skuldabr. 20 10,5 13,35 Verðtr. veðskuldabréf 20 13,5 y 16,67 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar “EC 68 69 88 Samfellt verzlunar- svæði Magnús L. Sveinsson, formaður VR, segir i for- ystugrein VR-blaðsins: „Ekki verður hjá þvi komist að horfa til þeirr- ar þróunar sem orðið hefur síðustu árin hér á höfuðborgars vseðinu, sem er orðið samfellt verzlunarsvæði. 1 bæjar- félögum allt í kringum Reykjavik eru ýmist ekki regiur, eða regiur, sem eru svo rúmar að þær skipta nánast engu máli. Verzlanir i þessum bæjarfélögum hafa margar hveijar opið fram eftir á kvöldum og laugardögum og sunnu- dögum. Neytendur hafa eðlilega kunnað að meta þessa þjónustu f Reykjavík og f nágranna- sveitarfélögum." Höfundur vitnar og tíl söluturna og benzín- afgreiðslna, sem sefji margs konar vörur fram eftír kvöldi. „Samhliða þessu," segir hann, „hafa verzlanir í Reykjavík gerzt brotlegar við gild- andi kjarasamninga og ásókn þeirra verður sífellt meiri i að lengja afgreiðslutímann vegna samkeppninnar. Þessi þróun er nýög alvarleg vegna hins langa vinntíma af- greiðslufólks. Fjöldi afgreiðslufólks í Reykjavik vinnur nú frá kl. niu á morgnana til kl. sjö á kvöidin frá mánu- degi tíl fímmtudags, til kl. niu og tiu á föstudags- kvöldum og tíl kl. fimm á laugardögum, að þrem sumarmánuðum undan- skildum, þegar lokað á að vera á laugardögum." Breyttir tímar Ekkert er eðlilegra en að talsmenn VR tíundi röksemdir gegn óeðli- lega löngum vinnutíma verzlunarfólks. Hitt er annað mál að breyttír Starfstími verzlana Afgreiðslutími verzlana er gamalgróið ágreiningsefni. í borgar- samfélagi vinnur margt fólk á vöktum á mismunandi tímum sólarhrings. Hinn almenni borgari hefur og þörf fyrir verzlunar- þjónustu utan síns vinnutíma. Formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, fjölmennasta stéttarfélags landsins, fjallar um þetta efni í í nýju VR-blaði. Staksteinar glugga í grein hans í dag. tímar krefjast breyttra verzlunarhátta. & nokkuð óeðlilegt við það að kaupmaðurinn á horninu, svo dæmi sé tekið, hafi leyfí til þess, ef hann vill, að lengja afgreiðslutíma fram á kvöldið til að mæta ósk- um viðskiptavina — og styrkja stöðu sina i harðnandi samkeppni við kjörbúðir og stórmark- aði? Er nokkuð óeðlilegt við það að kjörbúðir og stórmarkaðir komi á vöktum við verzlunaraf- greiðslu til að mæta óskum neytenda? Skipu- leggi starfsemi sina þann veg, að viimutími starfs- fólks verði ekki óeðlilega langur? Og greiði yfir- vinnu fullu verði, þá unnin er? Er nokkuð óeðlilegt við það að verzlanir í Reykjavik breytí verzl- unarháttum þaim veg, að viðskiptí ReykvOdnga haldist í borginni en fæ- rist ekki til nágranna- byggða? Er ekki hægt að sam- ræma hagsmunagæzlu í þágu verzlunarfólks, hvað vinnutíma og annað áhrærir, þörfinni fyrir breyttan afgreiðslutíma verzlana? Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tíma. íSltamatkaSulinn. c'lfl11 f^-iettiígötu 12-18 Isuzu Trooper DLX1984 Hvítur, 3ja dyra jeppi med sportfelgum, grjótgrind o.fl. Ekinn 43 þ. km. Ný vetr- ardekk. Dekurbfll. Verð 740 þ. Honda Civic Sedan 1985 Gullsans., 4ra dyra, 5 gira, grjótgrind o.fl. Ekinn 20 þ.km. V. 395 þ. Honda Prelude EX1985 Hvitur, afistýrí, rafm. í rúðum, rúöu- þurrka ó afturrúöunum o.m.fl. Ekinn 33 þ.km. V. 620 þ. Opel Senator 2.81979 Silfur, sjálfskiptur, aflstýri, álfelgur. 6 cyl. bill af betri endanum. V. 390 þ. Mazda 626 20001983 Hvítur, 2ja dyra, einn með bókstafiega öllu s.s. sóllúgu, rafm. i rúðum, vökva- stýri. V. 440 þ. TOYOTATWIN CAM ’86 Svartur, sóllúga o.fl. NISSAN PULSARGL’86 15 þ.km. Aflstýri, 5 gíra. HONDA CIVIC SEDAN <85 21 þ. km., sjálfskiptur. V. 410 þ. FIATUNO 70S ’84 Steingrár, rafm. I öllu V. 300 þ. FORD SIERRA GL 2000 ’83 45 þ. km. 5 dyra. V. 410 þ. SAAB 900 TURBO ’82 Hvítur. Aflstýri o.fl. MMC CORDIA GLS ’85 Topplúga o.fi. Ekinn 22 þ. V. 490 þ. SUBARU 1800 ST ’86 Ekinn 17 þ. km. V. 580 þ. WILLYS CJ 7 '82 Ekinn 28 þ. km. Krómfelgur o. fl. V. 690 þ. MAZDA 323 GT '82 5 gíra, sportútgáfa. V. 310 þ. SAAB900I '86 Ekinn 5 þ. km. Aflstýri o.fl. V. 575 þ. TOYOTA TERCEL 4X4 ’87 Nýr, óekinn. V. 565 þ. BMW 318i 4RA D '85 Blár, ekinn 12 þ. V. 570 þ. HÖFUM KAUPANDA AO PAJEROJEPPA (LENGRI GERÐ). FJÖLDI BIFREIÐA Á MJÖG HAGSTÆÐUM GREIOSLUKJÖRUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.