Morgunblaðið - 30.10.1986, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
35
Brids
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag Akureyrar
Þremur umferðum af fjórum er
lokið í Bautamótinu sem er Mich-
ell-tvímennigur með þátttöku 36
para.
Staðan: Stig:
Guðmundur V. Gunnlaugsson —
Símon Gunnarsson 1133
Pétur Guðjónsson —
Frímann Frímannsson 1110
Þórarinn B. Jónsson —
Jakob Kristinsson 1069
Gunnlaugur Guðmundsson —
Magnús Aðalbjömsson 1059
Stefán Ragnarsson —
Grettir Frímannsson 1056
Kristinn Kristinsson —
Ámi Bjamason 1046
Gissur Jónasson —
Ragnhildur Gunnarsdóttir 1041
Anton Haraldsson —
Ævar Ármannsson 1040
Keppnisstjóri er Albert Sigurðs-
son en reiknimeistari Margrét
Þórðardóttir.
Síðasta umferðin verður spiluð á
þriðjudaginn kemur í Félagsborg
kl. 19.30. Að keppni lokinni mun
Stefán Gunnlaugsson, einn af eig-
endum Bautans, afhenda verðlaun
fyrir mótið. Þau era veglegur far-
andbikar sem geymdur er á
Bautanum og þá fá sigurvegararnir
einnig bikara til eignar.
Næsta keppni BA verður Akur-
eyrarmótið í sveitakeppninni og
hefst annan þriðjudag. Þátttökutil-
kynningar þurfa að berast til
stjómar félagsins fyrir kl. 20 á
sunnudagskvöld 9. nóvember.
VZterkurog
k_J hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Hófí á alþjóð-
legri matvæla-
sýningxi í París
ÚTFLUTNINGSRÁÐ fslands
tók þátt í alþjóðlegri matvæla-
sýningu í París i Frakklandi
dagana 20.-24. október sl.
Hólmfriður Karlsdóttir,
Ungfrú Heimur, _ var meðal
þeirra fulltrúa íslands sem
voru í sýningarbás okkar ís-
lendinga á opnunardaginn og
veitti hún upplýsingar varðandi
aðalútflutning okkar, fiskinn,
og eiginhandaáritanir til þeirra
sem þess óskuðu.
Hólmfríður kom einnig fram í
sjónvarpsþætti daginn fyrir opnun
sýningarinnar, sunnudaginn 19.
okt., á rás 1, en þeim þætti er
ætlað að vera léttur viðtalsþáttur
með frægu fólki og íþróttavið-
burðum. I sama þætti kom fram
bandaríska leikkonan Kathleen
Tumer, sem m.a. lék í kvikmynd-
unum „Romancing the Stone“ og
„China Blue“.
Hófí ásamt nýkrýndri „Ungfrú Frakkland", sem mun tak« þátt
f keppninni um Ungfrú Alheim 13. nóv. nk. f London
Beðið eftir eiginhandaráritunum frá Hóff f sýningarbás Utflutn- Bandarfska kvikmyndastjarnan Kathleen Tumer áaamt vini afnnm
ingsráðs íslands á alþjóðlegri matvælasýningu í Parfs og Hólmfríði Karlsdóttur
RETURN TO EDEN
2. hluti
Framhaldsmyndin sem allir hafa beöiö
eftir er komin út.
Spenna, heitar ástríöur, stórbrotin
ævintýri.
Hver er leyndardómur erföaskrár f ööur
Stephanie Harper?
Samsæri — mótlætí — ósigrar og sigrar.
Það þarf enga
afruglara
á okkar myndir.
Horfðu á
það sem þú vilt
— þegar þú vilt.
DREIFING:
myndbönd
BÍLDSHÖFÐA 18
* 68 65 45 - 68 73 10
Jólamynd Háskólabíós 1986
Santa Claus.
Kemur út mánudaginn 3. nóvember
n.k.
Jólasveinninn er hugljúf
ævintyramynd fyrir börn á öllum aldri.
Jólasveinninn og aöstoöarmaöur hans
Patch (Dudley Moore) lenda í ógöngum
meö jólagjafaframleiðsluna.
Tekst aö bjarga jólunum og lífi Patch?
Þær fást hjá okkur SÖLUTURNINN HÁTEIGSVEGI 52 Simi: 24187
i