Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 35 Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Akureyrar Þremur umferðum af fjórum er lokið í Bautamótinu sem er Mich- ell-tvímennigur með þátttöku 36 para. Staðan: Stig: Guðmundur V. Gunnlaugsson — Símon Gunnarsson 1133 Pétur Guðjónsson — Frímann Frímannsson 1110 Þórarinn B. Jónsson — Jakob Kristinsson 1069 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 1059 Stefán Ragnarsson — Grettir Frímannsson 1056 Kristinn Kristinsson — Ámi Bjamason 1046 Gissur Jónasson — Ragnhildur Gunnarsdóttir 1041 Anton Haraldsson — Ævar Ármannsson 1040 Keppnisstjóri er Albert Sigurðs- son en reiknimeistari Margrét Þórðardóttir. Síðasta umferðin verður spiluð á þriðjudaginn kemur í Félagsborg kl. 19.30. Að keppni lokinni mun Stefán Gunnlaugsson, einn af eig- endum Bautans, afhenda verðlaun fyrir mótið. Þau era veglegur far- andbikar sem geymdur er á Bautanum og þá fá sigurvegararnir einnig bikara til eignar. Næsta keppni BA verður Akur- eyrarmótið í sveitakeppninni og hefst annan þriðjudag. Þátttökutil- kynningar þurfa að berast til stjómar félagsins fyrir kl. 20 á sunnudagskvöld 9. nóvember. VZterkurog k_J hagkvæmur auglýsingamiðill! Hófí á alþjóð- legri matvæla- sýningxi í París ÚTFLUTNINGSRÁÐ fslands tók þátt í alþjóðlegri matvæla- sýningu í París i Frakklandi dagana 20.-24. október sl. Hólmfriður Karlsdóttir, Ungfrú Heimur, _ var meðal þeirra fulltrúa íslands sem voru í sýningarbás okkar ís- lendinga á opnunardaginn og veitti hún upplýsingar varðandi aðalútflutning okkar, fiskinn, og eiginhandaáritanir til þeirra sem þess óskuðu. Hólmfríður kom einnig fram í sjónvarpsþætti daginn fyrir opnun sýningarinnar, sunnudaginn 19. okt., á rás 1, en þeim þætti er ætlað að vera léttur viðtalsþáttur með frægu fólki og íþróttavið- burðum. I sama þætti kom fram bandaríska leikkonan Kathleen Tumer, sem m.a. lék í kvikmynd- unum „Romancing the Stone“ og „China Blue“. Hófí ásamt nýkrýndri „Ungfrú Frakkland", sem mun tak« þátt f keppninni um Ungfrú Alheim 13. nóv. nk. f London Beðið eftir eiginhandaráritunum frá Hóff f sýningarbás Utflutn- Bandarfska kvikmyndastjarnan Kathleen Tumer áaamt vini afnnm ingsráðs íslands á alþjóðlegri matvælasýningu í Parfs og Hólmfríði Karlsdóttur RETURN TO EDEN 2. hluti Framhaldsmyndin sem allir hafa beöiö eftir er komin út. Spenna, heitar ástríöur, stórbrotin ævintýri. Hver er leyndardómur erföaskrár f ööur Stephanie Harper? Samsæri — mótlætí — ósigrar og sigrar. Það þarf enga afruglara á okkar myndir. Horfðu á það sem þú vilt — þegar þú vilt. DREIFING: myndbönd BÍLDSHÖFÐA 18 * 68 65 45 - 68 73 10 Jólamynd Háskólabíós 1986 Santa Claus. Kemur út mánudaginn 3. nóvember n.k. Jólasveinninn er hugljúf ævintyramynd fyrir börn á öllum aldri. Jólasveinninn og aöstoöarmaöur hans Patch (Dudley Moore) lenda í ógöngum meö jólagjafaframleiðsluna. Tekst aö bjarga jólunum og lífi Patch? Þær fást hjá okkur SÖLUTURNINN HÁTEIGSVEGI 52 Simi: 24187 i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.