Morgunblaðið - 30.10.1986, Síða 36
aapr
aTOA.TfTi/íTTrmnw
PK f(TTnA(TTTTWMI
r 36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
Alþingi í gær:
Fiskkvóti og almenn-
ar atkvæðagreiðslur
Fundir vóru í báðum þing-
deildum í gser. í efri deild bar
hæst þijú þingmál: stjómarfum-
varp um framlengingu tíma-
bundinna skatta 1987, stjóraar-
frumvarp til staðfestingar á
bráðabirgalögum um verkfall
flugvirkja hjá Arnarflugi og
frumvarp Mariu Jóhönnu Lárus-
dóttur (Kl.-Rvk.) um atkvæða-
greiðslur um einstök sveitar-
. stjóraarmál. í neðri deild mæltu
ráðherrar fyrir stjómarfum-
vörpum um landhelgisgæzlu, um
skógrækt og um tékka. Þá urðu
nokkrar umræður um frumvarp
Karvels Pálmasonar (A.-Vf.) og
fleiri þingmanna um breytingu á
lögum um stjóra fiskveiða [fiskk-
vóta].
Frumvarpið um breytta fískveiði-
stjóm gerir ráð fyrir því að fískkvóti
nái ekki til veiða með línu og hand-
færa. Ennfremur að skip í byggðar-
lögum þar sem a.m.k. 35% vinnuafls
starfar við fískveiðar og fískvinnslu
fái 25% hærra afla- eða sóknar-
mark en skip I öðrum plássum.
Flutningsmenn eru: Karvel Pálma-
son (A-Vf.), Olafur Þ. Þórðarson
(F.-Vf.), Jón Baldvin Hannibalsson
(A.-Rvk.) og Hjörleifur Guttorms-
son (Abl.Al.)
Halldór Ásgrímsson, sjávarút-
vegsráðherra, sagði efíiislega, að
handfæraveiðar væru þegar svo að
segja frjálsar. Svipað mætti segja
um línuveiðar. Ef hinsvegar ætti
að færa aflaheimildir bolfisks frá
stöðum eins og Reykjavík, Hafnar-
fírði og íjölmörgum öðrum, þar sem
hlutföll milli atvinnugreina féllu
ekki að ákvæði þessa frumvarps,
„Erfitt að moka eftir
dagatali, en er betra
að moka eftir veðri?“
„ÞAÐ ER mikill þrýstingur á að
leiðin til Reykjavíkur sé opin á
ákveðnum dögum,“ sagði Krist-
ján Kristjánsson umdæmistækni-
fræðingur Vegagerðar rikisins á
ísafirði, en Ólafur Vilþjálmsson
hefilstjóri vegagerðarinnar
gagnrýnir þær sqjómoksturs
reglur sem i gildi eru i viðtali
* sem birtist i Morgunblaðinu i
gær. Hann stjórnaði vegheflinum
sem vah út af veginum á Breið-
dalsheiði sl. minudagsmorgun
Kristján sagði að aðallega væri
mokað vegna flugsamgangna við
Reykjavík, mjólkurfluttinga og heil-
brigðisþjónustunnar en læknar á
ísafírði þjóna stóru svæði ( ná-
grenninu. „Læknar þurfa að vera á
ákveðnum stað á ákveðnum degi
og miða áætlanir sína við fyrirfram
ákveðna mokstursdaga," sagði
Krisyán. „Síðan má segja að snjó-
mokstur sé skipulagður á öllu
landinu í einu." Hann tók sem dæmi
að leiðin milli Akureyrar og
Reykjavíkur væri öll mokuð sama
dag svo að menn kæmust leiðar
sinnar á einum degi. Ef mokað
væri eftir veðri á hveijum stað þá
væri það ekki mögulegt.
„Ég er síðasti maðurinn til að
samþykkja að senda menn af stað
í brjáluðu veðri til að moka ef það
kemur að engu gagni," sagði Kristj-
án. Hann sagði að oft væri erfítt
að taka ákvörðun þegar vitað er
af mönnum sem bíða, oft í smabíl-
um, eftir að leiðin verði opnuð.
Mokstur hefst milli kl. 4 og 5 á
nóttunni til að hann megi koma að
gagn í dagsbirtu. Oft er veður
slæmt að morgni þegar mokstur
hefst en batnar þegar líða tekur á
daginn. Þá er of seint að he§a
moksturinn ef honum hefur verið
frestað. „Það er eins og maðurinn
sagði, „erfítt að moka eftir daga-
tali“ en er betra að moka eftir
veðri?,“ sagði Kristján. „Við reynum
að miðla málum og meta aðstæður
í hveiju tilviki en þetta er óskaplega
vandmeðfarið."
Fjörutíu fyrirspurnir
lagðar fyrir ráðherra
Fjörutíu fyrirspumir til ein-
stakra ráðherra hafa þegar verið
lagðar fram á þessu þingi, sem
er rúmlega hálfs mánaðar gam-
alt. Meðal fyrirspuma, sem
komið hafa síðustu daga, eru:
Innlánsdeildir kaupfélaga.
Halldór Blöndal (S.-Ne) spyr við-
skiptaráðherra, hversku margar og
hvar eru innlánsdeildir kaupfélaga;
hveijar vóru innistæður í hverri
deild um síðustu áramót; hver eru
vaxtaskjör; hvaða tryggingar
standa á bak við innistæður og
hvaða innlánsdeildir hafa verið
stofnaðar eða lagðar niður sl. 5 ár?
Tilkynningarkerfi fiskiskipa.
Ámi Johnsen (S.-Sl.) spyr sam-
gönguráðherra, hvað líði þróun
sjálfvirks tilkynningakerfis fyrir
fískiskip, sem unnið hefur verið að
um árabil hjá Háskóla íslands;
hvenær og hvemig er áformað að
hrinda notkun þess í framkvæmd?
Öryggisfræðsla sjómanna.
Ámi spyr og samgönguráðherra,
hvaða áform séu um framhald ör-
yggisfræðslu sjómanna, sem
samgönguráðherra fól Slysavamar-
félaginu að annast, samkvæmt
tillögu öryggismálanefndar sjó-
manna; hversu margir sjómenn hafí
sótt námskeiðin, hvemig áformað
sé að ná til allra sjómanna á sem
skemmstum tíma og hvort nám-
skeiðin verði ekki framvegis að
kostnaðarlausu sem hingað til?
Skuldabréfakaup lífeyris-
sjóða. Kristín Halldórsdóttir (KL-
Rn.) spyr fjármálaráðherra, hve
miklu fé sé áætlað að lífeyrissjóðir
verji til kaupa á skuldabréfum af
Húsnæðisstofnun; hvemig bmgðist
verði við ef lífeyrissjóðir óski eftir
að kaupa skuldabréf fyrir hærri
upphæð en gert var ráð fyrir, hvort
hugsanlegri umframfjárhæð verði
varið til útlána á vegum Húsnæðis-
stofnunar?
Erfðafjárskattur. Helgi Seljan
(Abl.-Al) spyr fjármálaráðherra,
hverjar tekjur hafí verið af erfðaíj-
árskatti 1985 umfram þær 25 m.kr.
sem runnu í Framkvæmdasjóð fatl-
aðra?
Almannfé tíl tækifærisgjafa.
Jóhanna Sigurðardóttir (A.-Rvk.)
spyr forsætisráðherra, hvort reglur
haÆ verið settar um notkun almann-
afjár til tækifærisgjafa, samanber
ályktun Alþingis frá 18. apríl 1985.
Viðskipti við varnarUðið. Sva-
var Gestsson (Abl.-Rvk.) spyr
utanríkisráðherra, hvaða íslenzk
fyrirtæki hafí viðskipti við banda-
rfksa herinn? Hvaða upplýsingar
liggja fyrir um viðskipti hvers fyrir-
tækis? Hverju nema heildargjald-
eyrisskil?
Ný þingmál:
Samskipti ríkis
og sveitarfélaga
1. hettl 1986
ALÞiNGIS
TfDINDI
UMRÆÐUR
10., 13., 14., 15. og 16. okL
Hér má Uta nýja forsrðu Al-
þingistiðinda, sem geyma ræður
þingmanna, og koma nú reglu-
lega út með glænýjar þingræður
handa þeim sem áhuga hafa á
þesskonar bókmenntum.
mætti allt eins leggja útgerð þar
niður. Ráðherra sagði loks fundna
stefnu Alþýðuflokksins í fiskveiði-
stjómun, en formaður hans væri
meðflutningsmaður að þessu frum-
varoi.
Olafur Þ. Þórðarson (F.-Vf.)
sagði ekkert óeðlilegt við það að
sveitarfélög, sem nytu svo til allrar
Qölgunar starfa í þjónustugreinum,
gæfu eftir störf í frumgreinum.
Síðan kvótinn var tekinn upp hafi
sem svarar íbúum meðal kauptúns,
eða um 350 manns, flutzt burt af
VestQörðum.
Matthías Bjamason, samgöngu-
ráðherra, sagði m.a., að á árabilinu
1981-1985 hafí fískveiðiskipum
fækkað úr 11 í 3 á Patreksfírði, svo
dæmi sé tekið, og bolfískafli minnk-
að úr 12 þúsund tonnum í rúm 7
þúsund tonn. Þetta væri þó sjávar-
pláss við beztu bolfískmið landsins.
Kvótinn hafi flutzt annað með seld-
um skipum og efir stæði byggð í
vanda. Nauðsynlegt væri að skoða
vanda sjávarplássa, sem byggju að
hliðstæðri reynslu.
Fleiri tóku til máls, þó ekki verði
frekar rakið.
Frumvarp Maríu Jóhönnu Lárus-
dóttur gerir ráð fyrir að 10%
kjósenda geti krafízt almennrar
atkvæðagreiðslu um einstök sveit-
arstjómarmál og beri sveitarstjóm
að fresta endanlegri afgreiðslu unz
hún hafí farið fram. Framsaga
Maríu Jóhönnu var jómfrúrræða
hennar á þingi. Þingsíða Morgun-
blaðsins mun gera henni skil síðar.
Þingmenn úr öllum þingflokk-
um, utan Kvennalista, flytja
tillögu, þessefnis, að fjármála-
ráðherra láti vinna yfirlit, í
sammvinnu við einstök ráðuneyti
og Samband íslenzkra sveitarfé-
laga, um „fjárhagsleg samsk
félaga. Greint verði milli sam-
skipta er lúta að framkvæmdum
annars vegar og rekstri og ýmissi
þjónustu hins vegar. Fram komi
skuldbindingar og fjárhagsstaða
hvors aðila fyrir sig miðað við
árslok 1985.“. Fyrsti flutnings-
maður er Davíð Aðalsteinsson
(F.-Vl.).
Lánastofnun sparisjóða
Fram hefur verið lagt sljómar-
frumvarp, þessefnis, að Lánastofn-
un sparisjóiða geti gefið út tékka á
stofnunina og þannig sinnt þeirri
greiðslumiðlun, sem henni er ætlað
að hafa á hendi fyrir sparisjóði.
Þjóðaratkvæði
María Jóhanna Lámsdóttir (Kl.-
Rvk) o.fl. þingmenn flylja tillögu
til þingsályktunar um þjóðarat-
kvæði. Samkvæmt tillögunni skal
„stefnt að því að tíundi hluti kosn-
ingabærra manna eða þriðjungur
alþingismanna geti farið fram á
ráiðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu
Fram hefur verið lagt stjóra-
arfrumvarp um skógrækt og
skógverad, sem ætlað er að fella
saman þijá lagabálka: gildandi
lög um skógrækt (frá 1955), lög
um skjólbeltarækt (frá 1966) og
lög um ræktun nytjaskóga (frá
1984). Frumvarpið er í níu köfl-
um: 1) markmið, skýrgreiningar
og yfirstjórn, 2) Skógrækt ríkis-
ins, 3) skógverad og friðun, 4)
meðferð skóglendis, 5) ræktun
nytjaskóga á bíyörðum, 6) rækt-
un skjólbelta og skógarlunda, 7)
um einstök mál. Komi fram slík
krafa um mál, sem er til meðferðar
á þingi, skal fresta endanlegri af-
greiðslu þess þar til þjóðaratkvæða-
greiðsla hefur farið fram..."
Örorkumatsnefnd
Svavar Gestsson (Abl.-Rvk.) o.fl.
þingmenn flytja í fímmta sinn frum-
varp til laga um örorkumatsnefnd,
sem þeir, er óánægðir em með úr-
skurð tryggingayfírlæknis varðandi
örorkuúrskuði, geti vísað máli sínu
til. Örorkumatsnefnd skal skipuð
þremur mönnum, tilnefndum af
Óryrkjabandalagi, Hæstarétti og
heilbrigðis- og tryggingarráðu-
neyti.
Náttúruvernd
Hjörleifur Guttormsson (Abl.-
Al.) o.fl. þingmenn flylja tillögu til
þingsálylrtunar um úrbætur I um-
hverfísmálum og náttúmvemd.
Samkvæmt tillögunni skal undirbú-
in löggjöf um umhverfísmál og
helztu málaflokkar á sviði umhverf-
isvemdar sameinaðir í einu ráðu-
neyti. Auknar verði rannsóknir
dýrastofna og gert átak f skipulags-
málum. Mótuð verði opinber stefna
í ferðamálum og hafín fræðsla um
íslenzka náttúm.
sölu og skiptingu skógarjarða og
skóglendis, 8) Skógræktarfélag
íslands, 9) sektir, málsmeðferð
o.fl.
Árið 1979 skipaði landbúnaðar-
ráðherra nefnd til að endurskoða
lög nr. 3/1955 um skógrækt. Hún
lauk ekki störfum. Þessi endurskoð-
un var síðan tekin upp I samráði
við starfsmenn Skógræktar ríkisins.
Fmmvarpið er „árangur þeirrar
samvinnu", eins og segir í greinar-
gerð með því.
Stj 6r narfrumvarp:
Skógvemd
og skógrækt
Framlenging tímabundinna skatta:
Húsnæðisgjald til
byggingarsj óða
Hluti af framlagi ríkissjóðs
Eitt prósent húsnæðisgjald á
söluskattsstofn gefur ríkissjóði
600 m.kr., samkvæmt tekju-
áætlun 1987. Húsnæðisgjaldið
verður hluti af 1.300 m.kr.
framlagi ríkissjóðs til bygging-
arsjóða [húsnæðislánakerfis-
ins[ á komanda ári. Þetta kom
fram í máli Þorsteins Pálsson-
ar, fjármálaráðherra, er hann
mælti fyrir framlengingu tíma-
bundinna skatta út komandi ár,
þ.e. sérstaks skatts á verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði, 1% hús-
næðisgjalds á söluskattsstofn
og sérstaks tímabundins vöru-
gjalds, á Alþingi i gær.
Helgi Seljan (Abl.-Al.) og Eiður
Guðnason (A.-V1.) sögðu eftiis-
lega, að húsnæðisgjaldið hafí til
komið vegna samkomulags þing-
flokka, þessefnis, að tryggja
flármuni til sérstaks neyðarhlut-
verks í húsnæðislánakefinu 1986.
Samkvæmt frumvarpi til fram-
lengingar skattsins 1987 nýttist
það hinsvegar til að létta á al-
mennu fjárframlag ríkisins til
byggingarsjóðanna.
Þeir minntu og á hatrama bar-
áttu þingmanna Sjálfstæðisflokks
gegn sérstökum skatti á verzlun-
ar- og skrifstofuhúsnæði. Þor-
steinn Pálsson væri hinsvegar
annar Qármálaráðherra flokksins
í röð sem fengi það hlutverk að
mæla fyrir framlengingu skatts-
ins.
Fjármálaráðherra kvað §ár-
magnsþörf húsnæðislánakerfísins
og þröga fjárhagsstöðu ríkissjóðs
forsendu framlengingar hús-
næðisgjaldsins og hið sfðartalda
forsendu framlengingar annarra
tímabundinna skatta, sem reiknað
væri með í frumvarpi að Qárlögum
1987. Stjómarandstöðuflokkar
væm að sjálfsögðu ekki bundnir
að samkomulagi um húsnæðis-
gjald 1986. Fmmvarp þetta væri
flutt á ábyrgð ríkisstjómarinnar.
Stjómarandstaðan yrði síðan að
vega og meta, hvort hún teldi
forsendur til framlengingar
skattsins eða ekki.