Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 39

Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 39 | smáauglýsingar — smáaugtýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Ólsal hf. hreinlœtis- og ráðgjafaþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Sími 33444. Húsgagnaviðgerðir Póleruð og antik. S. 15714 og 43438 eftir kl. 18.00. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. HHIMII ISIÐNAÐAR- SKÓLINN I.aufásvcgi 2 Handmenntanámskeið Prjóntækni 3. nóv. Vefnaöur 3. nóv. Sokka- og vettlingaprjón 6. nóv. Útskurður 10. nóv. Tuskubrúðugerð 11. nóv. Fatasaumstækni 12. nóv. Myndvefnaður 25. nóv. Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Upplýsingar i síma 17800. I.O.O.F. 11 = 16810308'/! = F1. □ St.: St.: 598610307 VII □ Helgafell 598610307IV/V-2 I.O.O.F. 5 S 16810308'/! = Bi Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almonn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 2. nóvember Kl. 13.00 Kaldársel — Vatns- skarð. Ekið aö Kaldárseli sem er 14 km austur af Hafnarfirði, gengið þaðan um sléttlendi i Vatnsskarð. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist i kvöld fimmtudaginn 30. október. Verið öll velkomin og fjölmennið. UTIVISTARFERÐIB Sunnudagsferðir 2. nóv. kl. 13.00 Þjóðleiö mánaðarins: Njarö- víkurfitjar — Vogastapi Haustblót á Snæfellsnesi 7.-9. nóv. Góö gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferöir á slóöum Bárðar Snæfellsáss. Afmælis- veisla og kvöldvaka. Pantið tímanlega á skrifst. Grófinni 1. símar: 14606 og 23732. Fimmtudagur 6. nóv. kl. 20.30 Myndakvöld/Spilakvöld. Nýjung í félagsstarfinu. Horn- strandamyndir m.a. úr Reykja- firði i sumar og frá gönguferö- inni: Þingvellir — Hlöðuvellir — Brúarárskörð sýndar fyrir hló og félagsvist spiluð eftir hlé. Allir velkomnir i Fóstbræðra- heimiliö Langholtsvegi 109. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.30. (Hilmar í Víkurbakka 12). Allir velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn lofgjörðarsamkoma verður í Grensáskirkju í kvöld fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. Ræöumaöur Þorvaldur Halldórs- son. Allir velkomnir. London1985 — Skotland1987 Muniö fundinn góða i Leifsbúð, Hótel Loftleiöum á morgun, föstudag, kl. 19.45. „Slanse Va“. Ad. KFUM Dr. Gylfi Þ. Gislason segir frá kynnum sinum af séra Friðriki Friðrikssyni. Hugleiðing Ástráð- ur Sigursteindórsson. Allir velkomnir. Almenn samkoma er í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.30 i kvöld. Mikill almennur söngur, vitnis- burðir og Samhjálparkórinn tekur lagiö við undirleik hljóm- sveitarínnar. Gunnbjörg og Krístinn hafa orð. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Samhjálp. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðarmenn Vantar 10-20 tonna bát í viðskipti. Góð að- staða í landi. Fiskverkun Bjarna Einarssonar, Arnarstapa, símar 93-5756 og 93-5757. Haustvaka Kvenfélagasamtaka íslands verður dagana 31. okt., 1. og 2. nóv. á Hallveigarstöðum og Hótel Loftleiðum. Umræðuefni laugardag 1. nóv.: Fjölskyldan í samtímanum. Sunnudag 2. nóv. er bókavaka. Nánari uppl. gefnar í símum 12335 og 27430 kl. 14-17. Vorboðakonur Hafnarfirði Munið leikhúsferðina 16. nóvember. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. nóv- ember til Elínar Jóhannesdóttur í síma 54520. Stjómin. FR-félagar deildar 23 Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. október kl. 20.00 að Hval- eyrarbraut 3 Hafnarfirði. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags snyrtivöruverslana verður haldinn fimmtudaginn 30. október kl. 20.30 í húsnæði Kaupmannasamtakanna, Húsi verslunarinnar 6. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, Verkamannafélagið Dagsbrún _ Félagsfundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- fund í Iðnó sunnudaginn 2. nóvember kl. 14.00. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kjaramálin. Framsögumaður Þröstur Ólafs son. Stjórn Dagsbrúnar. Flutt Nýtt heimilisfang — Nýtt símanúmer Höfum flutt starfsemi okkar að Borgartúni 26. Höfum fengið nýtt símanúmer 622890 - 622891. bitstál s.f. Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Sími 622890 - 622891. Fiskiskip Höfum til sölu 17 rúmlesta frambyggðan eik- arbát með 110 kw caterpillar vél 1981. L.Í.Ú. Refabú á Suðurlandi Til sölu er gott refabú með um 180 blárefa- læðum ásamt nokkrum silfurrefalæðum. Refahús eru um 1200 fm. 70-80 hektara land fylgir ásamt 9.25 hesta húsi. íbúðarhús er gamalt en sæmilega gott. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augldeild Mbl. merkt: „Refabú — 548". Frá kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Kjördagar vegna vals frambjóðenda á llsta Sjálfstæöisflokksins veröa laugardagur 1. nóv. frá kl. 10.00-18.00 og sunnudagur 2. nóv. frá 10.00-13.00. Kjörstaöir eru á Kirkjubæjarklaustri, i Vik, Vestmanna- eyjum, Hellu og Selfossi. Dalasýsla Sjálfstæðisfélögin í Daiasýsiu og full- trúaráðið boða til aðalfunda sinna i Dalabúð, Búðardal, sunnudaginn 2. nóv- ember 1986 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltnja á kjördæmisráösfund. 2. Venjuleg aðal- fundarstörf. 3. önnur mál. Alþingismennimir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason koma á fundina. Stjórnir sjálfstæðisfólaganna og fulltrúaráðsins. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi til komandi alþingiskosn- inga fer fram föstudaginn 31. okt. og laugardaginn 1. nóv. 1986. Kosiö verður á eftirtöldum stöðum: • Höfn og Nes: Föstudag kl. 17.00-23.00 og laugardag kl. 10.00- 19.00 i Sjálfstæðishúsinu Höfn. • öræfi: Föstudag kl. 20.00-22.00 í Hofgarði. • Suðursveit: Föstudag kl. 16.00-18.00 á''Hrolllaugsstöðum. • Mýrar: Föstudag kl. 14.00-16.00 i Holti. • Djúpivogur: Laugardag kl. 13.00-16.00 ( Féiagsmiöstöðinni. • Fáskrúðsfjörður: Föstudag kl. 13.00-18.00 og laugardag kl. 13.00-18.00 í Skrúð. • Reyöarfjöröur: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 13.00- 18.00 í Félagslundi. • Eskifjörður: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 10.00- 18.00 i Valhöll. • Neskaupsstaöur: Laugardag kl. 10.00-19.00 að Melagötu 2. • Seyðisfjörður: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 10.00- 17.00 i Heröubreið (litla sal). • Borgarfjörður: Laugardag kl. 13.00-16.00 i Fjarðarborg. • Vopnafjöröur: Föstudag kl. 17.00-22.00 að Skálanesgötu 19 og laugardag kl. 13.00-19.00 í Miklagarði. • Skjöldólfsstaðir: Laugardag kl. 13.00-18.00. • Egilsstaðir: Föstudag kl. 18.00-22.00 og laugardag kl. 11.00- 17.00. Kosið verður i Egilsstaðaskóla (gengið inn að sunnan- verðu). Prófkjörsnefnd Austurlandskjördœmis.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.