Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 39 | smáauglýsingar — smáaugtýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Múrvinna — flísalagnir Svavar Guðni Svavarsson, múrarameistari, sími 71835. Ólsal hf. hreinlœtis- og ráðgjafaþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Sími 33444. Húsgagnaviðgerðir Póleruð og antik. S. 15714 og 43438 eftir kl. 18.00. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. HHIMII ISIÐNAÐAR- SKÓLINN I.aufásvcgi 2 Handmenntanámskeið Prjóntækni 3. nóv. Vefnaöur 3. nóv. Sokka- og vettlingaprjón 6. nóv. Útskurður 10. nóv. Tuskubrúðugerð 11. nóv. Fatasaumstækni 12. nóv. Myndvefnaður 25. nóv. Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Upplýsingar i síma 17800. I.O.O.F. 11 = 16810308'/! = F1. □ St.: St.: 598610307 VII □ Helgafell 598610307IV/V-2 I.O.O.F. 5 S 16810308'/! = Bi Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almonn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 2. nóvember Kl. 13.00 Kaldársel — Vatns- skarð. Ekið aö Kaldárseli sem er 14 km austur af Hafnarfirði, gengið þaðan um sléttlendi i Vatnsskarð. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist i kvöld fimmtudaginn 30. október. Verið öll velkomin og fjölmennið. UTIVISTARFERÐIB Sunnudagsferðir 2. nóv. kl. 13.00 Þjóðleiö mánaðarins: Njarö- víkurfitjar — Vogastapi Haustblót á Snæfellsnesi 7.-9. nóv. Góö gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferöir á slóöum Bárðar Snæfellsáss. Afmælis- veisla og kvöldvaka. Pantið tímanlega á skrifst. Grófinni 1. símar: 14606 og 23732. Fimmtudagur 6. nóv. kl. 20.30 Myndakvöld/Spilakvöld. Nýjung í félagsstarfinu. Horn- strandamyndir m.a. úr Reykja- firði i sumar og frá gönguferö- inni: Þingvellir — Hlöðuvellir — Brúarárskörð sýndar fyrir hló og félagsvist spiluð eftir hlé. Allir velkomnir i Fóstbræðra- heimiliö Langholtsvegi 109. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Bæn og lofgjörð föstu- dagskvöld kl. 20.30. (Hilmar í Víkurbakka 12). Allir velkomnir. Ungt fólk með hlutverk Almenn lofgjörðarsamkoma verður í Grensáskirkju í kvöld fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30. Ræöumaöur Þorvaldur Halldórs- son. Allir velkomnir. London1985 — Skotland1987 Muniö fundinn góða i Leifsbúð, Hótel Loftleiöum á morgun, föstudag, kl. 19.45. „Slanse Va“. Ad. KFUM Dr. Gylfi Þ. Gislason segir frá kynnum sinum af séra Friðriki Friðrikssyni. Hugleiðing Ástráð- ur Sigursteindórsson. Allir velkomnir. Almenn samkoma er í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.30 i kvöld. Mikill almennur söngur, vitnis- burðir og Samhjálparkórinn tekur lagiö við undirleik hljóm- sveitarínnar. Gunnbjörg og Krístinn hafa orð. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Samhjálp. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Útgerðarmenn Vantar 10-20 tonna bát í viðskipti. Góð að- staða í landi. Fiskverkun Bjarna Einarssonar, Arnarstapa, símar 93-5756 og 93-5757. Haustvaka Kvenfélagasamtaka íslands verður dagana 31. okt., 1. og 2. nóv. á Hallveigarstöðum og Hótel Loftleiðum. Umræðuefni laugardag 1. nóv.: Fjölskyldan í samtímanum. Sunnudag 2. nóv. er bókavaka. Nánari uppl. gefnar í símum 12335 og 27430 kl. 14-17. Vorboðakonur Hafnarfirði Munið leikhúsferðina 16. nóvember. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. nóv- ember til Elínar Jóhannesdóttur í síma 54520. Stjómin. FR-félagar deildar 23 Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. október kl. 20.00 að Hval- eyrarbraut 3 Hafnarfirði. Fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Félags snyrtivöruverslana verður haldinn fimmtudaginn 30. október kl. 20.30 í húsnæði Kaupmannasamtakanna, Húsi verslunarinnar 6. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin, Verkamannafélagið Dagsbrún _ Félagsfundur Verkamannafélagið Dagsbrún heldur félags- fund í Iðnó sunnudaginn 2. nóvember kl. 14.00. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Kjaramálin. Framsögumaður Þröstur Ólafs son. Stjórn Dagsbrúnar. Flutt Nýtt heimilisfang — Nýtt símanúmer Höfum flutt starfsemi okkar að Borgartúni 26. Höfum fengið nýtt símanúmer 622890 - 622891. bitstál s.f. Borgartúni 26, 105 Reykjavík, Sími 622890 - 622891. Fiskiskip Höfum til sölu 17 rúmlesta frambyggðan eik- arbát með 110 kw caterpillar vél 1981. L.Í.Ú. Refabú á Suðurlandi Til sölu er gott refabú með um 180 blárefa- læðum ásamt nokkrum silfurrefalæðum. Refahús eru um 1200 fm. 70-80 hektara land fylgir ásamt 9.25 hesta húsi. íbúðarhús er gamalt en sæmilega gott. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augldeild Mbl. merkt: „Refabú — 548". Frá kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Kjördagar vegna vals frambjóðenda á llsta Sjálfstæöisflokksins veröa laugardagur 1. nóv. frá kl. 10.00-18.00 og sunnudagur 2. nóv. frá 10.00-13.00. Kjörstaöir eru á Kirkjubæjarklaustri, i Vik, Vestmanna- eyjum, Hellu og Selfossi. Dalasýsla Sjálfstæðisfélögin í Daiasýsiu og full- trúaráðið boða til aðalfunda sinna i Dalabúð, Búðardal, sunnudaginn 2. nóv- ember 1986 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltnja á kjördæmisráösfund. 2. Venjuleg aðal- fundarstörf. 3. önnur mál. Alþingismennimir Friðjón Þórðarson og Valdimar Indriðason koma á fundina. Stjórnir sjálfstæðisfólaganna og fulltrúaráðsins. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi til komandi alþingiskosn- inga fer fram föstudaginn 31. okt. og laugardaginn 1. nóv. 1986. Kosiö verður á eftirtöldum stöðum: • Höfn og Nes: Föstudag kl. 17.00-23.00 og laugardag kl. 10.00- 19.00 i Sjálfstæðishúsinu Höfn. • öræfi: Föstudag kl. 20.00-22.00 í Hofgarði. • Suðursveit: Föstudag kl. 16.00-18.00 á''Hrolllaugsstöðum. • Mýrar: Föstudag kl. 14.00-16.00 i Holti. • Djúpivogur: Laugardag kl. 13.00-16.00 ( Féiagsmiöstöðinni. • Fáskrúðsfjörður: Föstudag kl. 13.00-18.00 og laugardag kl. 13.00-18.00 í Skrúð. • Reyöarfjöröur: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 13.00- 18.00 í Félagslundi. • Eskifjörður: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 10.00- 18.00 i Valhöll. • Neskaupsstaöur: Laugardag kl. 10.00-19.00 að Melagötu 2. • Seyðisfjörður: Föstudag kl. 17.00-20.00 og laugardag kl. 10.00- 17.00 i Heröubreið (litla sal). • Borgarfjörður: Laugardag kl. 13.00-16.00 i Fjarðarborg. • Vopnafjöröur: Föstudag kl. 17.00-22.00 að Skálanesgötu 19 og laugardag kl. 13.00-19.00 í Miklagarði. • Skjöldólfsstaðir: Laugardag kl. 13.00-18.00. • Egilsstaðir: Föstudag kl. 18.00-22.00 og laugardag kl. 11.00- 17.00. Kosið verður i Egilsstaðaskóla (gengið inn að sunnan- verðu). Prófkjörsnefnd Austurlandskjördœmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.