Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 Stjórn Alpan hf, f.v. Andrés B. Sigurðsson framkvæmdastj óri, Jón Búi Guðlaugsson, Jón Bjarni Stefáns- son, Önundur Ásgeirson formaður, Þorsteinn Ásmundsson og Haraldur Haraldsson. Alpan hf: Steikarpönnur seldar í Evrópu Á aðalfundi Aipan hf, álpönnuverksmiðjunnar á Eyrarbakka kom farm að verksmiðjan mun framleiða 100 þúsund steikarpönnur á árinu. í verksmiðju sem fyrirtækið á í Danmörku eru framleiddar 150 þúsund pönnur. Verksmiðjurnar framleiða 20 gerðir af steikar- pönnum, sem fara á markað í Evrópu. Hjá verksmiðjunni á Eyrarbakka vinna 20 manns í fullu starfi auk þeirra sem leitað er til þegar álagið er mikið. í verksmiðjunni eru tvær pressur en gert er ráð fyrir að hægt sé að koma fyrir §órum til viðbótar. Þetta kom m.a. fram í frétt, sem birtist í Morgunblaðinu í gær um starfsemi verksmiðjunnar en myndir sem birtast áttum með fréttinni misfórust og er beðist vel- virðinga á því. Haraldur Lúðvíksson framleiðslustjóri við aðra pressuna sem mótar 1 pönnurnar. Andrés B. Sigurðsson fram- kvæmdastjóri með sýnishorn af framleiðslu Alpan hf. 0 Isafjörður: Pétur Guðmundsson sýnir í Slunkaríki fsaíirði. NÚ stendur yfir í Slunkaríki málverkasýning Péturs Guð- mundssonar, myndlistarmanns á ísafirði. Þetta er fyrsta málverkasýning Péturs, sem lauk námi frá Myndlist- ar- og handíðarskólanum 1976, en áður hefur hann verið með sýningar á blýantsteikningum og trélitar- myndum. Myndirnar eru flestar málaðar á þessu ári og eru til- heyrandi ýmsum formum. Þær heita allar kvenmannsnöfnum og veldur nafngiftin gjaman margræð- um hugmyndum hjá áhorfandanum. Pétur hefur unnið mikið að myndlist hér á ísafirði allt frá því Pétur Guðmundsson, myndlistarmaður á tali við sýningargest. Ritari Hæstaréttar: Einn umsækjandi EINN umsækjandi er um stöðu ritara Hæstaréttar. Umsóknarfrestur rann út á þriðjudag, 28. október og hafði þá aðeins ein umsókn borist. Umsækj- andi óskaði nafnleyndar. að hann kom heim frá námi og má víða sjá myndir hans. Hann mynd- skreytti t.d. stigagang íshúsfélags ísfirðinga árið 1981 með Herði Kristjánssyni. Þá eru margar mynd- ir eftir hann á skrifstofum Orkubús VestQarða. Hann hefur einnig teiknað mikið af leikmyndum og búningum fyrir Litla leikklúbbinn. Mikil aðsókn hefur verið að sýn- ingunni, en henni lýkur í dag. í Úlfar. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Austurland Arshátíð Blönduósi Árshátíö Sjálfstæöisfélaganna á Norðurlandi vestra veröur haldin á Hótel Blönduósi laugardaginn 1. nóv. kl. 19.30. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Sjálfstæðisfólgöin i A — Hún. Vörður — Akureyri Vöröur félag ungra sjálfstæöismanna á Akureyri boðar til aöalfundar sunnudaginn 2. nóvember kl. 17.00 í Kaupvangi viö Mýrarveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir tll að mæta. Stjórnin Fundur verður haldinn í kjördæmisráöi Sjálfstæöisflokksins í Austur- landskjördæmi sunnudaginn 2. nóvember kl. 16.00 í Valaskjálf á Egilsstööum. Kjörnefnd er kölluö saman á sama tima kl. 16.00. Stjórnin. Baldur Kópavogi Aðalfundur Málfundafélagiö Baldur í Kópavogi heldur aöalfund sinn fimmtudag- inn 30. október i Hamraborg 1. Kópavogi kl. 20.30 stundvíslega. Oagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Norðurland vestra Aöalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Noröurlandskjör- dæmi vestra veröur haldinn laugardaginn 1. nóvember og sunnudag- inn 2. nóvember nk. Fundurinn verður haldlnn laugardaginn 1. nóv. að Húnavöllum, A-Hún. og hefst kl. 10.00 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræöur um stjómmálaviðhorfin. 3. Undirbúningur alþingiskosninga. 4. Önnur mál. ísfirðingar — Bolvíkingar Fylkir F.U.S., fsafiröi og Mímir F.U.S. Bolungarvik halda sameinginleg- an kynningarfund á félögunum föstudaginn 31. október kl. 21.00. Fundurínn fer fram í húsnæði Sjálfstæðisflokksins á fsafirði aö Hafn- arstræti 12, 2. hæö. Léttar veitingar veröa á boðstólum. Mætum öll. Fylkir F.U.S., Mimir F.U.S. Sauðárkrókur Aöalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg fimmtudaginn 30. október kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræöur um framboösmál. 3. Önnur mál. Stjórnin. HFIMDALI.UR Heimdallur §P F • U ! — rabbkvöld Nk. föstudagskvöld gengst Heimdallur fyrir rabbkvöldi i neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Rætt veröur m.a. um starf félagsins fram aö kosningum, stefnumörk- un og framboösmál. Boðið veröur upp á veitingar. Húsiö opnaö kl. 21.30. Allir ungir sjálfstæöismenn velkomnir. Nýir félagar sérstaklega hvattir til aö mæta. 'Ungir Hafnfirðingar á öllum aldri Stefnir FUS heldur hádegisverðarfund á veitingahúsinu A. Hansen laugardaginn 1. nóvember kl. 12.00. Gestur fundaríns veröur ögmundur Haukur Guömundsson og mun hann ræöa um ástand tollafgreiðslumála í Hafnarfiröi. Ungir Hafnfirðingar á öllum aldri velkomnir. Stjórn kjördæmisráös. Stjórn Heimdallar. Stjóm Stefnis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.