Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
45
St)ömu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
í dag ætla ég að fjalla um
hið dæmigerða fyrir Sporð-
drekamerkið (23. okt. — 21.
nóv.). Umfjöllunin nú verður
almenn en síðar verður fja.ll-
að um merkið í vinnu, í ást,
í bemsku og á fullorðinsárum
svo dæmi séu nefnd.
Árstíminn
Sporðdrekinn er viðkvæmt
og dult tilfinningamerki.
Ástæðuna er sennilegast að
fínna í árstíma Sporðdrek-
ans, haustinu. Á þessum tíma
styttist dagurinn og myrkur
fer vaxandi. Gróður deyr,
blöð falla af trjánum, frost
kemur í jörð og veður versn-
ar. Merkið og fólkið sem
fæðist á þessum árstíma lit-
ast af þessum ytri og nátt-
úrulega veruleika.
Leitar inn
Sálræn áhrif nóvembermán-
aðar á okkur mannfólkið eru
þau að við drögum okkur 1
skel, leitum inn á við í aukn-
um mæli og dveljum með
sjálfum okkur. Hjá flestum
er einungis um tímabundið
ástand að ræða, fyrir Sporð-
dreka er þessi tími mótandi,
setur mark sitt á sálina.
Einfari
Það er kannski þess vegna
sem Sporðdrekar eru dulir.
Oft virðist sem þeir treysti
ekki lífinu og meðbræðrum
sínum. Það að fyrsta reynsl-
an af lífinu skuli vera sú að
fylgjast með dauða gróðurs-
ins getur kannski leitt til
alvöru, þyngsla og jafnvel
svartsýni? Hver svo sem
ástæðan er er það staðreynd
að hinir dæmigerðu Sporð-
drekar eru lokaðir persónu-
leikar. Þeir eru í felum. Þeir
opna sig örsjaldan og tala
um sinn innra mann. Því fara
Sporðdrekamir oft eigin leið-
ir. Þó þeir séu í mannfagnaði
er einhver kyrrð og þögn yfir
þeim. Þegar þeir eru hressir,
er það oft einungis á yfir-
borðinu, en innri maður
þeirra hulinn.
Bœlir niÖur
Það er kannski þessi varkámi
og einvera sem leiðir til
tveggja dæmigerðra eigin-
leika. Annað er ímyndunar-
aflið og hitt er tilhneiging til
að bæla tilfinningar, reiði,
ást og í raun hvað sem er
niður. Ef þú ert í eðli þínu
lokaður og lítt gefinn fyrir
að tala um þinn innri mann
segir það sig sjálft að þér
hættir til að bæla þig niður.
Þú reiðist kannski, en vegna
þess að þú ert dulur, segir
þú ekki orð. Þú elskar, en
þú átt erfitt með að opna þig.
OpnaÖu þig
Það verður aldrei hægt að
taka dulúðina frá Sporðdrek-
anum. En það er hægt að
benda honum á að læra að
tjá reiði og ást. Það er nauð-
synlegt, vegna þess að
innibyrgð reiði getur leitt til
sjúkdóma og vanlíðunar.
Sömuleiðis innibyrgð ást.
Sjálfs sín vegna þarf Sporð-
drekinn að opna sig.
Magnari
Það er kannski einveran og
innra eintal sálarinnar sem
þroskar ímyndunarafl Sporð-
drekans? Hvort það er rétt
eða ekki, hefur hann mikið
og sterkt ímyndunarafl. Það
er gott, en hefur eina hættu.
Hún er magnaraáráttan svo-
kallaða. Þegar ástvinurinn
kemur seint heim, eða vinnu-
félaginn er höstugur í
málrómnum, hækkar styrk-
urinn. f stuttu máli: Sporð-
drekar eiga það til að gera
smámál að stórmáli og
magna atburði í æðra veldi.
X-9
.■ ..............■ ..............
GRETTIR
!!!!!!!!!!!!!!”???!!!!!!!!!!!?!V!!!!!!l!!!!!!!!!!?1!!i!!??!?!n!!!!!!!!!!!!f!!!!!!!!?!!l
SMÁFÓLK
Skríðsund? Svei mér Baksundið? Frábært! Hundasundið?
flott__
Nú er hann að gera grín
að mér!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Getur suður unnið fjóra spaða
með bestu vöm? Vestur kemur
út með laufás og kóng.
Suður gefur; AV á hættu.
Norður
♦ G
V K63
♦ KDG4
♦ 87653
Vestur Austur
♦ D6
VD97
♦ 86
♦ ÁKD942
Suður
♦ 853
VÁ108
♦ 1097532
♦ 10
♦ ÁK109742
♦ G542
♦ Á
♦ G
Vestur Norður Austur Suður
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
21auf Pass Pass Pass Pass Pass 4 spaðar
Eftir að hafa trompað seinna
laufið er eðlilegasta spila-
mennskan kannski sú að taka
þrisvar spaða, tígulás og spila
svo hjarta á kónginn. Þá vinnst
spilið ef hjartaásinn er í vestur.
Sem hann er, svo spilið tapast
ef þessi leið er valin. -__
En sagnhafi á mun betri leið.
Hann trompar seinna laufið af
vandvirkni með fjarkanum til að
geyma tvistinn. Tekur svo ÁK í
spaða. Þegar drottningin kemur
í frá vestri er ljóst að austur á
þriðja spaðann. Þá er tígulás
tekinn og spaðatvistinum spilað.
Jafnvel þótt austur hafi fylgt iit
með 85 í spaða á hann enn þrist-
inn yfir tvistinum og neyðist til
að taka slaginn og spil? frá
hjartaásnum eða tígli.
En vömin hefur reyndar
síðasta orðið í þessari umræðu.
Austur getur eyðilagt þennan
möguleika sagnhafa með því að
trompa laufkóng makkers í öðr-
um slagS Skoðaðu hvaða áhrif
það hefur.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Radio Rebelde-skákmótinu á
Kúbu í vor kom þessi staða upp
í skák alþjóðlegu meistaranna
Utasi, Ungverjalandi, sem hafði
hvítt og átti leik, og FUguth,
Brasilíu.
Hættuleg gagnsókn svarts vofir
yfir, svo það duga engin vettlinga-
tök: 28. Df6!! (Ekki 28. Hdhl? -
Hxd4, 29. Hh8+ — Ke7) Svartur
er óverjandi mát eftir drottningar-
fómina, svo hann gafst upp. T.d.
28. - Bxf6, 29. gxf6 - Kg8, 30.
Hdhl.