Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 51
Fréttabréf úr Borgarfirði MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 'Sl .was**. XJöfðar til JLL fólks í öllum starfsgreinum! er steinsteypt. Réttarstjóri á af- mælisárinu var Kristján Davíðsson bóndi á Oddsstöðum. Slátrun hófst í Borgamesi 15. september sl. og er fyrirhugað gð slátra um 66.000 flár. Er orðinn verulegur samdráttur í sauðfjárbú- skap á þessu svæði, því slátrun hjá K.B.B. var kominn vel yfir 80 þús- und þegar flest var. Sláturféð reynist full feitt sam- kvæmt nýju matsreglunum, þvi um og yfir 14% lenda í verðfellingu vegna offitu, það sem af er slátur- tíðar. Meðalþungi dilka virðist heldur lakari en 1985. D.P. Gott haust eftir stórgott sumar HorgunbUðið/Davfð. Þessar tvær myndir eru teknar á Hesthálsi með fjögurra vikna millibili, önnur áður en veglagning hófst, en hin þegar vegurtinn var að komast í fulla hæð. Grund, Skorradal. EITT besta sumar, sem hér hefur komið í áratugi er nú á enda og haustið er gengið í garð. Heyfengur sumarsins er vel í meðallagi að vöxtum, en gæðin í hámarki eftir frábæra heyskapartíð. Júnímánuður var frekar hryss- ingslegur á köflum og um miðjan mánuðinn varð jörð alhvít. í júnílok var grasspretta u.þ.b. hálfum mán- uði seinni en 1985. Eftir 10. júlí mátti heita, að samfelldir þurrkar og einstök veðurblíða héldist út ágúst og er raunar enn. Margir bændur í Borgarfirði luku heyskap sínum fyrir júlílok, en yfir- leitt var öllum heyskap lokið fyrir miðjan ágúst. í sumar var loks hafist handa með að leggja nýjan veg yfir Hest- háls. Framkvæmd þessi hefur verið mikið baráttumál íbúa uppsveita Borgarfjarðar, en löngum hefur verið talað fyrir daufum eyrum ráðamanna. Vegalengdin sem eftir var að leggja og nú var ráðist í, er um 2.9 km. Þegar loks var tekið til við verkið, var það gert af mikl- um myndarskap og ekkert stóð fyrir - hæðum rutt og lautir fylltar. Veg- inum víða lyft í 2-3 m hæð. í þessa leið þarf að flytja til yfír 50.000 rúmmetra efnis. Nýi vegurinn er lagður á svo til sama stað og sá gamli var á. 100 ár voru í haust liðin frá því Á leið til fjalla. að réttin var flutt að Oddsstöðum. Rétt sú, sem nú er á Oddsstöðum var byggð á árunum 1955-1956 og ÁDUREN ÞÚUEGGUR í HANN... Bensínstöö ESS0 í Hafnarfiröi er eina bensínsföðin á leiðinni Breiðholt - Keflavík, ef þú ekur nýju Reykjanesbrautina. Ef þú'ert á suðurleið blasir stöðin við á hægri hönd, eftir að beygt er til suðurs af nýju Reykjanesbrautinni. ESSO-stöðin í Hafnarfirði er því sjálfsagður áningarstaður - áður en þú leggur í hann. Olíufélagið hf AUKhf. 15.151/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.