Morgunblaðið - 30.10.1986, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986
55
íslenskra fiskiskipa sé um 18—19
ár. Þetta þurfa þeir, sem stunda
hættulegasta atvinnuveg á íslandi,
að búa við.
Sjávarútvegnr er
grundvöllurinn
Alls ekki skal litið framhjá því
að kvótinn getur verndað fiski-
stofnana og minnkað útgerðar-
kostnað. Hitt blasir við, að þegar
til hans er stofnað í slíku hallæri
sem raun var á og gífurleg mis-
skipting fylgdi í kjölfarið ásamt
pólitískri spillingu í farvatninu, þá
er ekki að undra að óánægjan bulli
við keipar íslenskrar útgerðar.
Sjálfsagt eru allir sammála um það
að einhverskonar stjómun fiskveiða
þurfi hér á landi, því gengið er í
takmarkaða auðlind þjóðarinnar
allrar og mörg dæmi um óþarfa
kostnað og minnkandi afrakstur
vegna ofveiða.
Alþýðuflokkurinn getur þó ekki
unað því að möguleikar séu á ósann-
girni, misskiptingu tækifæranna og
pólitískri spillingu í helsta undir-
stöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Auk
heldur, þegar andstæðingar Al-
þýðuflokksins hafa komið Qárfest-
ingar- og skuldamálum þjóðarinnar
þannig fyrir og um hefur verið fjall-
að, að aldrei sem nú treystir þjóðin
á sjávarútveginn til þess að bjarga
þjóðinni um hina dýrmætu valútu,
sem er lausnargjald fyrir efnahags-
legu sjálfstæði þjóðarinnar í fram-
tíðinni.
Marg-falt raforkuverð
til iðnaðar
Iðnaðurinn í landinu stendur sig
vel. Þó er hörmung til þess að vita
að iðnaður landsmanna búi við
margfalt raforkuverð, vegna
óstjórnarinnar í raforkuuppbygg-
ingunni, miðað við þær þjóðir, sem
ekkert hafa nema innflutta olíu til
rafmagnsframleiðslunnar. Vaxtar-
broddur ýmissa iðngreina í útflutn-
ingi lofar líka góðu og svo
sannarlega má gera vel við þá at-
vinnugrein, sem kemur til með að _
taka við flestum ungum höndum á
vinnumarkaðnum á næstu áratug-
um.
Verslun og þjónusta
Verslunin blómstrar víða um
land. Dreifbýlisverslunin verður þó
því miður alltaf erfið, vegna saman-
burðarins við þéttbýlið, en blómleg
verslun er forsenda fyrir sjálfstæði
þjóðarinnar og góðum hag. Hörm-
ungaraldirnar kúguðu útlendingar
þjóðina með því að einoka verslun-
ina og skömmtuðu aðföng úr hnefa
og reyndu að kyrkja vaxtarbrodd
sjálfstæðs útflutnings í fæðingunni.
Þjónusta ríkisins er víða í molum
vegna bágra launakjara og verður
það sjálfsagt eitt af fyrstu verkum
Alþýðuflokksins í mögulegri stjóm-
arþátttöku að bæta þar úr, ásamt
þjónustu við aldraða og það unga
fólk, sem er að stofna heimili og
stíga sín fyrstu skref út í lífið.
Skilvirk efna-
hagsstefna
Öllum má ljóst vera að Alþýðu-
flokknum er fullkunnugt um þá
kenningu að hver þjóð kýs yfír sig
þá stjórn sem hún á skilið. Önnur
kenning segir að undantekningin
sanni regluna. Þá er einnig öllum
breytingum ætlaður viss tími.
Stundum eru breytingamar reyndar
löngu tímabærar. Löngu er nú tíma-
bært að íslensk þjóð njóti Alþýðu-
flokksins við stjómvölinn í landinu
og mótun skilvirkrar efnahags-
stefnu, sem gagnast jafnt háum
sem lágum. Heill og hamingja
íslensku þjóðarinar byggist á því,
að Alþýðuflokkurinn nái traustum
og varanlegum áhrifum í ríkisstjórn
landsins eftir næstu kosningar.
Höfundur er hagfræðingur að
mennt og starfar sem fufltrúi á
aðalskrifstofu Háskóla íslands,
auk lausráðinnar blaðamennsku.
Tfekusýning
í kvöld kl. 21.30 jÉk
Módelsamtökin sýna (f
sænskan kvenfatnað úr^kV Jr
bómull frá Líneik, V
Laugavegi 62.
Hljómsveitin Kasko
skemmtirtil kl. 1.
HOTEL ESJU
NÝI MNZlCÓUNN GILDIHF
Verð aðgöngumiða:
Með mat kr. 1.950,-.
Eftir mat kr. 800,-.
Borðapantanir frá
og með mánudegi
eftir kl. 16.00.
Fimmtudaginn 30. október
Keppt verður í staðaldönsum, þ.e. enskum
vals, foxtrot, tangó og quickstep.
Sunnudagskvöid 2. nóvember
Keppt verður í latindönsum, þ.e. jive, samba,
paso double, cha cha cha og rumba.
Stórfengleg danskeppni, en vinsamleg-
ast athugið að við takmörkum fjölda
gesta við 300 manns í sæti.
Hijómsveit Magnúsar Kjartanssonar
leikur aivöru danstónlist á eftir.
/ Brent og Jenny
Olifent
Esther Inga
Söring
Jón Þór
Antonsson
IngótöframaAur
Töframaðurinn Ingó sem nýlega sló i gegn í íslenska sjónvarpinu
er nú nýkominn frá alþjóðlegu heimsmóti töframanna sem haldiö
var í Svíþjóð. Hann kom fram sem sérstakur gestur og sló ræki-
legaígegn.
Ingó kemur nú fram í fyrsta sinn opinberlega eftir heimsmótið og
að sjálfsögðu í Hollywood.
íkvöld byrjum viö aö afhenda boösmiöa á kynningarkvöld
STJÖRNU HOLL YWOODS sem verður 6. nóvember.
nú á loka-
sem
Katý i World Class sér um.
Lancia —
tískubíllinn í ár,
verðlaun í
keppninni um
stjörnu
Hollywood.
H0LUW00D
Vinsældalistinn verður að venju vaiinn afgestum i kvöld
en svone leit hann út í siðustu viku
1. (-) Moskva Moskva....................Strax
2. (1) Rainogshine......:.................BStar
3. (-) Truebtue..................... Madonna
4. (2) Easy Lady.......................Spagna
5. (3) Holiday Rap........Mc Miker and Dj. Sven
6. (4) Don't teava me this Way...Communards
7. (6) I just died in your Arms..Cutting Crew
8. (-) Momentarily Vision............Cool Nots
9. (8) Two of Hearts...............Status Ouo
10. (9) You’remyOccupation......... ChazJank
Ellismellur vikunnar .Oldest of the Week“ (1980)
Us '* UP..............................Oddessey
I hljóðbúrtnu vsröur Jón Lindsoy
/A\ f ,
polarjs Rrnci
DÍUol
V3majv
FLUGLEIDIR
Stórviðburður fyrir dansáhugafólk!
Alþjóðleg danskeppni áhugamanna þar sem danspör á
heimsmælikvarða koma til íslands og keppa í staðal-
og latin-dönsum. Danspörin sem heimsækja okkur eru
frá: Englandi, Noregi, Austurríki og Ástralíu, ásamt þre-
földum íslandsmeisturum.
Knud Saeborg
Tone Nyhagen
Alan Dixon
Michelle Hirst
Peter og Cristina
Dobner