Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.10.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 55 íslenskra fiskiskipa sé um 18—19 ár. Þetta þurfa þeir, sem stunda hættulegasta atvinnuveg á íslandi, að búa við. Sjávarútvegnr er grundvöllurinn Alls ekki skal litið framhjá því að kvótinn getur verndað fiski- stofnana og minnkað útgerðar- kostnað. Hitt blasir við, að þegar til hans er stofnað í slíku hallæri sem raun var á og gífurleg mis- skipting fylgdi í kjölfarið ásamt pólitískri spillingu í farvatninu, þá er ekki að undra að óánægjan bulli við keipar íslenskrar útgerðar. Sjálfsagt eru allir sammála um það að einhverskonar stjómun fiskveiða þurfi hér á landi, því gengið er í takmarkaða auðlind þjóðarinnar allrar og mörg dæmi um óþarfa kostnað og minnkandi afrakstur vegna ofveiða. Alþýðuflokkurinn getur þó ekki unað því að möguleikar séu á ósann- girni, misskiptingu tækifæranna og pólitískri spillingu í helsta undir- stöðuatvinnuvegi þjóðarinnar. Auk heldur, þegar andstæðingar Al- þýðuflokksins hafa komið Qárfest- ingar- og skuldamálum þjóðarinnar þannig fyrir og um hefur verið fjall- að, að aldrei sem nú treystir þjóðin á sjávarútveginn til þess að bjarga þjóðinni um hina dýrmætu valútu, sem er lausnargjald fyrir efnahags- legu sjálfstæði þjóðarinnar í fram- tíðinni. Marg-falt raforkuverð til iðnaðar Iðnaðurinn í landinu stendur sig vel. Þó er hörmung til þess að vita að iðnaður landsmanna búi við margfalt raforkuverð, vegna óstjórnarinnar í raforkuuppbygg- ingunni, miðað við þær þjóðir, sem ekkert hafa nema innflutta olíu til rafmagnsframleiðslunnar. Vaxtar- broddur ýmissa iðngreina í útflutn- ingi lofar líka góðu og svo sannarlega má gera vel við þá at- vinnugrein, sem kemur til með að _ taka við flestum ungum höndum á vinnumarkaðnum á næstu áratug- um. Verslun og þjónusta Verslunin blómstrar víða um land. Dreifbýlisverslunin verður þó því miður alltaf erfið, vegna saman- burðarins við þéttbýlið, en blómleg verslun er forsenda fyrir sjálfstæði þjóðarinnar og góðum hag. Hörm- ungaraldirnar kúguðu útlendingar þjóðina með því að einoka verslun- ina og skömmtuðu aðföng úr hnefa og reyndu að kyrkja vaxtarbrodd sjálfstæðs útflutnings í fæðingunni. Þjónusta ríkisins er víða í molum vegna bágra launakjara og verður það sjálfsagt eitt af fyrstu verkum Alþýðuflokksins í mögulegri stjóm- arþátttöku að bæta þar úr, ásamt þjónustu við aldraða og það unga fólk, sem er að stofna heimili og stíga sín fyrstu skref út í lífið. Skilvirk efna- hagsstefna Öllum má ljóst vera að Alþýðu- flokknum er fullkunnugt um þá kenningu að hver þjóð kýs yfír sig þá stjórn sem hún á skilið. Önnur kenning segir að undantekningin sanni regluna. Þá er einnig öllum breytingum ætlaður viss tími. Stundum eru breytingamar reyndar löngu tímabærar. Löngu er nú tíma- bært að íslensk þjóð njóti Alþýðu- flokksins við stjómvölinn í landinu og mótun skilvirkrar efnahags- stefnu, sem gagnast jafnt háum sem lágum. Heill og hamingja íslensku þjóðarinar byggist á því, að Alþýðuflokkurinn nái traustum og varanlegum áhrifum í ríkisstjórn landsins eftir næstu kosningar. Höfundur er hagfræðingur að mennt og starfar sem fufltrúi á aðalskrifstofu Háskóla íslands, auk lausráðinnar blaðamennsku. Tfekusýning í kvöld kl. 21.30 jÉk Módelsamtökin sýna (f sænskan kvenfatnað úr^kV Jr bómull frá Líneik, V Laugavegi 62. Hljómsveitin Kasko skemmtirtil kl. 1. HOTEL ESJU NÝI MNZlCÓUNN GILDIHF Verð aðgöngumiða: Með mat kr. 1.950,-. Eftir mat kr. 800,-. Borðapantanir frá og með mánudegi eftir kl. 16.00. Fimmtudaginn 30. október Keppt verður í staðaldönsum, þ.e. enskum vals, foxtrot, tangó og quickstep. Sunnudagskvöid 2. nóvember Keppt verður í latindönsum, þ.e. jive, samba, paso double, cha cha cha og rumba. Stórfengleg danskeppni, en vinsamleg- ast athugið að við takmörkum fjölda gesta við 300 manns í sæti. Hijómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur aivöru danstónlist á eftir. / Brent og Jenny Olifent Esther Inga Söring Jón Þór Antonsson IngótöframaAur Töframaðurinn Ingó sem nýlega sló i gegn í íslenska sjónvarpinu er nú nýkominn frá alþjóðlegu heimsmóti töframanna sem haldiö var í Svíþjóð. Hann kom fram sem sérstakur gestur og sló ræki- legaígegn. Ingó kemur nú fram í fyrsta sinn opinberlega eftir heimsmótið og að sjálfsögðu í Hollywood. íkvöld byrjum viö aö afhenda boösmiöa á kynningarkvöld STJÖRNU HOLL YWOODS sem verður 6. nóvember. nú á loka- sem Katý i World Class sér um. Lancia — tískubíllinn í ár, verðlaun í keppninni um stjörnu Hollywood. H0LUW00D Vinsældalistinn verður að venju vaiinn afgestum i kvöld en svone leit hann út í siðustu viku 1. (-) Moskva Moskva....................Strax 2. (1) Rainogshine......:.................BStar 3. (-) Truebtue..................... Madonna 4. (2) Easy Lady.......................Spagna 5. (3) Holiday Rap........Mc Miker and Dj. Sven 6. (4) Don't teava me this Way...Communards 7. (6) I just died in your Arms..Cutting Crew 8. (-) Momentarily Vision............Cool Nots 9. (8) Two of Hearts...............Status Ouo 10. (9) You’remyOccupation......... ChazJank Ellismellur vikunnar .Oldest of the Week“ (1980) Us '* UP..............................Oddessey I hljóðbúrtnu vsröur Jón Lindsoy /A\ f , polarjs Rrnci DÍUol V3majv FLUGLEIDIR Stórviðburður fyrir dansáhugafólk! Alþjóðleg danskeppni áhugamanna þar sem danspör á heimsmælikvarða koma til íslands og keppa í staðal- og latin-dönsum. Danspörin sem heimsækja okkur eru frá: Englandi, Noregi, Austurríki og Ástralíu, ásamt þre- földum íslandsmeisturum. Knud Saeborg Tone Nyhagen Alan Dixon Michelle Hirst Peter og Cristina Dobner
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.