Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 Eigendur spariskírteina! Með kaupum á einingabréfum fáið þið hærri vexti_____________________________ Einineabréf 1 • Ávöxtun nú 14%—15% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta að mestu leyti í verðtryggð- um skuldabréfum, tryggðum með fasteignaveði. Einingabréf 2 • Ávöxtun nú 10%-11% umfram verðbólgu • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta eingöngu í Spariskírteinum ríkissjóðs, bankatryggðum skuldabréfum og öðrum sambærilegum verð- bréfum. Einingabréf 3 • Nafnávöxtun nú 36% (raunvextir háðir verðbólgu) • Bréfin hljóða á handhafa • Sérfræðingar í verðbréfaviðskiptum fjárfesta í óverðtryggðum skulda- bréfum, skammtímakröfum og öðrum verðbréfum sem gefa hæstu mögu- legu ávöxtun. Gerið samanburð á vöxtum einingabréfa og annarra sam- bærilegra verðbréfa. Einingabréf eru alltaf laus til útborgunar og þau má kaupa fyrir hvaða upphæð sem er. Útgefandi Hávöxtunarfélagið hf., söluaðili Kaupþing hf. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 Einmgabréf • Verðbréfasala • Fjárvarsla Fasteignasala Rekstrarráðgjof • Visbending Viðskipti við Vestur-Þýskaland Veiti alhliða aðstoð í viðskiptum við Vestur-Þýskaland vegna t.d.: Skipakaupa, viðgerða á skipum, bílakaupa, vinnuvéla- og verkfærakaupa, fersk- og freðfisksölu og fleira. Vanur stærri og minni viðskiptasamningum. Góð sambönd. Björn Sigurðsson, símar: 904940-7131300. Námskeið Ákveðni-þjálfun og mannleg samskipti fyrir þá sem vilja læra á markvissan hátt aó vera ákveðnari í framkomu, bæta samskipti sín við aðra og auka sjálfstraust sitt. f hópvinnu mun þátttakandi læra: • Hverjir veikleikar og styrkleikar eru í mannlegum samskiptum. • Áhrifsjálfsmats hans áframkomu. • Ákveðnari tjáningarmáta. Leiðbeinandi: Baldvin H. Steindórsson sálfræðingur Lengd: Sjö skipti frá kl. 18—20 á fimmtudögum. Upplýsingaroginnritun virkadagafrákl. 11 — 12 í síma 622442 og á kvöldin í síma 671509 Baldvin H. Steindórsson SÁLFRÆÐIÞJÓÍ1USTA Villadseris Húsbyggjendur - Hönnuðir - Húseigendur Jens Villadsens Fabriker lcopal hefur í gegnum árin sýnt og sannað gæði og öryggi í gerð þaka á íslandi. i því sambandi viljum viö benda á niðurstöðu og skýrslu frá Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins um vettvangskönnun þaka almennt. Ennfremur bendum við á val hönnuða við virkjun- arframkvæmdir, t.d. Búrfellsvirkjun, Sigöldu og við Hrauneyjarfoss. Við veitum ókeypis upplýsingaþjónustu um upp- byggingu, val á þakefnum og framkvæmdir við þök af ölium stærðum og gerðum. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá umboðs- og tæknimanni okkar, Sigvalda Jóhannssyni, Grettis- götu 96, sími 26790. Vörumerki okkar er lcopal Gæði númer eitt. Jens Villadsen Fabriker Umboðs- og heildverslun á íslandi Sigvaldi Jdhannsson, Grettlsgötu 96, síml 26790.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.