Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkstjóri Verkstjóra með full réttindi vantar í hrað- frystihús Sjöstjörnunnar, Njarðvík. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. febrúar 1987. Sjöstjarnan hf., pósthólf83, 230 Kefiavík. jmoð ö Mm Verksmiðjustörf Viljum ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni frá kl. 9.00-17.00. Sölumaður — vélar Fyrirtæki á sviði véla og tækja óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarskólapróf eða sam- bærileg menntun og starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélar — 3400“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar l Háskóli ÍUSA Góður bandarískur háskóli, Rockford College, vill veita íslenskum námsmönnum styrk til náms í Bandaríkjunum. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um námsferil til: Rockford College, c/o Nancy Rostowsky Rockford, IL. 611108-2393 U S A. [ húsnæöi i boöi Hús til leigu við Laugaveg 50 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð, 100 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði á annari og þriðju hæð. Einnig tilvalið fyrir teiknistofur eða þess hátaar. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „L — 5447“. Atvinnuhúsnæði til leigu LAUGAVEGUR: Til leigu 140 fm húsnæði á 2. hæð á besta stað við Laugaveg. Hentugt fyrir teiknistofur, læknastofur, endurskoð- endur o.fl. Húsnæðið er laust nú þegar. í GLÆSIBÆ: Til leigu 110 fm verslunarpláss á verslunarhæð auk hlutdeildar í sameign s.s. kaffistofu o.fl. Hentar vel verslunar- rekstri, þjónusturekstri eða fyrir skyndibita- stað. Laust fljótlega. LAUGAVEGUR: Til leigu ca 100 fm nýtt skrif- stofuhúsnæði. Eldhús og móttaka fylgir. Laust til leigu strax. Allar nánari upplýsingar um framantalin húsnæði eru gefnar á skrifstofu okkar. Huginn fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Leiguhúsnæði í Nýja bæ Óráðstafað er svæði fyrir verslunar- eða þjónustufyrirtæki í vöruhúsinu Nýja bæ. Margskonar rekstur kemur til greina. Miklir framtíðarmöguleikar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Nýja bæjar Guðmundur Davíðsson í síma 622200. \\1 IHK VÖRUHÚS/Ð E/ÐISTORG/ Iðnaðarhúsnæði Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju- veg í Kópavogi. Upplýsingar í síma 79411. Tvö skrifstofurherbergi Tvö góð skrifstofuherbergi til leigu í gamla miðbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsnæði — 701“ fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 3. febrúar. Matvöruverslun til sölu. Vel staðsett í Austurbænum. Velta ca 2,3 til 2,4 millj. pr. mánuð. Tilboð merkt: „Verslun — 1767“ skilist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. febrúar. Fyrirtæki Til sölu fyrirtæki á sviði listaverkasölu og innrömmunar í góðu 112 fm leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 26264. Fyrirtæki til sölu á sviði framleiðslu og verslunar. Gott fyrirtæki með mikla möguleika. Lysthafendur leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Fyrirtæki — 10014“. Tiísölu Steypumót Pform, loftastoðir, bygginga- krani, 0,8 m3 steypuhrærivél og traktor. Upplýsingar í síma 96-41346. Til sölu ervel þekkttískuverslun með barna- og kven- fatnað. Mjög gott umboð. Þeir sem áhuga hafa sendi nöfn og símanúm- er á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 2240“. Veitingarekstur Til sölu er veitingarekstur í nýlegu ca 300 fm eigin húsnæði við eina fjölförnustu um- ferðargötu Stór-Reykjavíkursvæðisins. Staðurinn er mjög vel búinn tækjum og er til afh. strax. Nánari uppl. veittar á skrifstofutíma. Lögmenn Lækjagötu 2, Brynjólfur Eyvindsson hdl., Guðni Á. Haraldsson hdl., sími 621644. Innflutningsfyrirtæki — heildsala Til sölu fyrirtæki er flytur inn tísku- og leður- fatnað. Uppl. aðeins hjá sölumönnum á skrifstofu Kaupþings. H KAUPÞING HF\ ____Húsi verslunarinnar a68 69 08 I Kópavogur — Söluturn Góður vel staðsettur söluturn til sölu. Miklir möguleikar fyrir tvo samhenta aðila. Góð velta. Góð kjör gegn góðum veðum. BgnahBMn-XSSZ Hilmar Victorsson viðskiptafr Simii mSi innirri.mm.,.. Sölumcnn: Sigurður Dagb/artsson Hallur Pall Jonsson Birgir Sigurósson vidsk.fr. húsnæöi óskast Óskum eftir 4-5 herb. íbúð eða raðhúsi. Tveir einstæðir feður og tveir 12 ára dreng- ir. Reglusemi og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 75374. íbúðarhúsnæði óskast Óskum eftir húsi eða stórri íbúð á leigu fyrir markaðsstjóra okkar sem er að flytja til landsins. Vinsamlegast hafið samband í síma 688777 á skrifstofutíma. Útflutningsráð íslands. Iðnaðarhúsnæði — lagerhúsnæði Við leitum að 200-300 fm húsnæði með góðum innkeyrsludyrum og rúmgóðu at- hafnasvæði utandyra. Húsnæðið er ætlað fyrir léttan og þrifalegan lager. Upplýsingar í síma 45837 frá kl. 13.00-18.00 á sunnudag og í síma 99-2099 næstu daga. Skólahúsnæði Menntamálaráðuneytið óskar að taka hús- næði til leigu. Leigutími: 5 ár. Staðsetning: Reykjavík. Stærð húsn.: 250-300 fm. Teg. húsn.: Einbýlishús, skrifstofuhúsn., atvinnuhúsn. Ástand húsn.: Fullfrágengið. Tilbúið undir tréverk. Upplýsingar um hugmyndir sendist auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Skóli — 5450“ eða í síma 33306. ARKIMATW C/AiimiWn 07 Clmi AA7QAO Slðumúla 23 Slmi 687960 Villi rakari. Aristókratinn auglýsir eftir tveimur 2ja herbergja íbúðum fyrir starfsmenn. Æskilegir staðir Háaleitis-, Bústaða- eða Álfheimahverfi. Uppl. í síma 687961 milli kl. 9.00-18.00 alla daga og kl. 9.00-14.00 laugardaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.