Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 41 Iranar hafna frið- arákalli leiðtoga Kuwait, Nicosia, AP. Leiðtogar arabaríkja bundu í gær enda á fjögurra daga ráð- stefnu i Kuwait með því að skora á írana og íraka að semja um frið. íranar fordæmdu áskorun- ina og sögðu hana „úr tengslum við raunveruleikann'*. í lokatilkynningu frá 44 sendi- nefndum, sem sátu ráðstefnuna, var „mannfall og tjón í Persaflóastríð- inu harmað". En leiðtogum múhameðstrúarríkja tókst ekki að koma með nýjar tillögur um hvem- ig miðla ætti málum í stríðinu, sem nú hefur staðið í sex og hálft ár. íranar komu ekki til ráðstefnunnar og héldu fram að Kuwait styddi íraka. írakar sögðu í gær að þeir hefðu gert loftárásir á fimm bæi og borg- ir í Iran í gær og hótuðu að halda áfram gagnárásum þar til íranar samþykktu réttláta lausn á styijöld- inni. íranar kváðust hafa skotið niður sex íraskar flugvélar í gær og hefði stórskotalið þeirra varpað sprengj- um á höfnina Umm Qasr, sem er skammt frá landamærum fraks að Kuwait. Talið er að a.m.k. ein milljón manna hafi fallið í styijöldinni frá upphafí hennar. A þyrrkingslegu flatlendinu suður af Teheran, höf- uðborg írans, stækkar kirkjugarð- urinn með degi hveijum. Grafaram- ir hraða sér á reiðhjólum frá einni gröf til annarrar. Þar fara nokkrar útfarir fram í einu. Klerkamir þurfa að keppa hver við annan til að í þeim heyrist. Þeir nota gjallarhom til þess að líkræður þeirra yfír- gnæfí gnýinn frá jarðýtunum, sem undirbúa fleiri grafír. Kirkjugarðurinn Behesht Zahra er ætlaður föllnum stríðshetjum. Upp úr gosbrunni við aðalhliðið spýtist dreyrrautt vatn eins og úr gapandi holund. Þama eru mörg þúsund grafir skreyttar myndum af ungum mönnum og drengjum í málmrömmum. Á öðrum gröfum eru einfaldir kransar og pappa- spjald í stað legsteins. Líkkistur og stórir plastpokar liggja á víð og dreif. VESTMANNAEYJAR SUÐURNES ISAFJORÐUR EGILSSTAÐIR AKUREYRI VIKJUM EKKI AF DÉTTPI LEIÐ i\hl I lm■ ■■■■/ Þorsteinn Pálsson í upphafi kosningabaráttunnar VESTMANNAEYJUM í AKOGES-húsinu fimmtudaginn 5. febrúar kl. 21.00. SUÐURNESJUM í félagsheimilinu Stapa miðvikudaginn 11. febrúar kl. 20.30. ÍSAFIRÐI á Hótel ísafirði laugardaginn 14. febrúar kl. 13.30. EGILSSTÖÐUM í Valaskjálf föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30. AKUREYRI laugardaginn 21. febrúar kl. 16.00. Fundarstaður auglýstur síðar. Sjjálfstæðisflokkurinn nær árangrí NÝRAUGL ÝSIIÍIGA TlMI M E Ð TVÖFALDRI H L U S T U IM r r Frá 5. febrúar verða rás-1 og rás-2 samtengdar fyrir lesnar auglýsingar kl. 10.00 og 1 6.00. Símar auglýsingadeilda eru 22274 og 68751 1. ÚTVARP ALLRA LANDSMANNA RÁS-1+RAS-2 RÍKISÚTVARPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.