Morgunblaðið - 15.03.1987, Page 6
% %
-Ts.11
nrjqrw
\
RITSTJÓRI
ÓSKAST
__________J
Eystrahorn vill ráða
ritstjóra. Skemmtilegt og
lifandi starf. Ágæt kjör í boði
fyrir réttan mann.
Upplýsingar veitir formaður útgáfustjórnar
Halldór Tjörvi Sími 97-81692
Eystra-
Korn
NÝ SENDING
Kjólar með síðum jökkum,
blússur, Gor-pay pils (ensk).
Stærðir 38—54.
Dragtin,
Klapparstíg 37,
sími 12990.
t-Töfóar til
XX fólks í öllum
starfsgreinum!
Ferðaskrifstofan Atlantik —
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
REYKVIKINGAR
60ÁRA
0G ELDRI
Ferðaskrifstofan Atlantik efnir til sólskinsferða til Mallorka í
samvinnu við Félagsmálastofnun Reykjavíkur.
í boði eru þriggja og fjögurra vikna ferðir.
í þessum ferðum eraukin fararstjórn og hjúkrunarfræðingar er
sjá um að öllum líði vel og njóti ferðanna til hlýtar.
Sérstakurkynningarfundur, með kaffiveitingum verðurað Norð-
urbrún 1 þriðjudaginn 17. marskl. 17.00.
Fararstjórinn okkar hún Rebekka Kristjánsdóttir mætir á stað-
inn til skrafs og ráðagerða.
Myndband frá Mallorka sýnt og tekið á móti bókunum.
OTCdlVtlK
Ferðaskrifstofa, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstíg 1 símar 28388 og 28580
Hendur o g fætur
Fallegir fótleggir og mjaðmir
Það er ekki nauðsynlegt að
gera líkamsæfíngar á gólfi. Þær
má einnig gera í sundlauginni, og
því fylgir sá kostur að vatnið
hjálpar til.
Hópur íþróttablaðamanna í Los
Angeles vann nýlega að því fyrir
tímaritið „Glamour" að útbúa lista
yfir líkamsæfingar fyrir þá sem
stunda sundlaugamar. Þessar
æfingar eiga að fegra mjaðmir
Næst er að hoppa. Þá á fyrst
að hoppa upp og áfram og lenda
á þófunum. Eftir um tíu stökk er
æfingin endurtekin, og þá hoppað
afturábak. Þá á að glenna sundur
fæturna og hoppa til skiptis til
hægri og vinstri, setja síðan annan
fótinn fram fyrir hinn og hoppa
fram og til baka. Svo er skipt um
fót og æfingin endurtekin. Loks
er svo hoppað nokkrum sinnum
og fótleggi og styrkja magavöð-
vana. Uppskrift blaðamannanna
er eitthvað á þessa leið:
Fyrst á að hita sig upp með
því að synda til skiptis baksund
og skriðsund í tvær til þrjár
mínútur. Svo á að standa 'í vatni
upp í mitti eða brjóst og hlaupa
hægt fram og aftur yfir laugina
í hálfa mínútu, og hlaupa svo
hratt næstu hálfu mínútuna.
Þvínæst er æfingin endurtekin,
afturábak.
og fætumir krosslagðir í ekta
„can-can“ stíl.
Það á einnig að sparka. Haldið
með annarri hendinni í laugar-
barminn og sparkið til skiptis með
hægri og vinstri fæti, beinum og
krepptum. Svo á að leggjast á
bakið og endurtaka æfinguna og
halda sér þá með báðum höndum.
Þessar æfingar taka innan við
20 mínútur, og séu þær gerðar
annan hvern dag kemur árangur-
inn fljótt i ljós.
Hendurnar
segja sitt
Böm grípa oft fyrir munninn,
eyrun eða augun þegar þau segja,
heyra eða sjá eitthvað óþægilegt.
Þau halda til dæmis stundum fyr-
ir munninn þegar þau skrökva,
eins og til að koma í veg fyrir að
ósannindin sleppi út. Og þegar
þau heyra eitthvað óþægilegt
leggja þau stundum hnúana að
eyrunum.
Þetta á ekki aðeins við um börn,
því fullorðnir eiga þetta til, þótt
hreyfingar þeirra séu ef til vill
fágaðri. Þeir nota ýmsar aðferðir
við að „vemda“ munninn gegn
ósannindum. En merkingin er sú
sama: Þetta er ekki alveg rétt sem
ég er að segja!
Ein aðferðin við að hylja munn-
inn er að núa sér um nefið eða
klípa í nefbroddinn. Ef menn vilja
forðast að horfast í augu þegar
þeir segja ósatt nugga þeir gjam-
an augun. Og ef menn em ekki
ásáttir við það sem þeir heyra
eiga margir það til að strjúka um
eyrun, toga í annan eyrnasnepil-
inn eða klóra sér á bak við eyrað.
Það er ekki beinlínis trúverðugt
þegar einhver segir: „Já, ég skil
þig vel“ ef hann klórar sér í
hnakkanum um leið. Það er nefni-
lega tákn um efa og óvissu. Ekki
er heldur trúlegt að sá sem sífellt
er að stijúka hálsinn með fíngrin-
um undir flibba eða fíkta við
hnappana á jakkanum sé að segja
alveg satt.
En að sjálfsögðu má ekki alltaf
túlka þessa hegðun sem merki um
óráðvendni. Það er alltaf hugsan-
legt að viðkomandi þurfi að klóra
sér eða að flibbinn sé of þröngur!
En margir sálfræðingar víða um
heim hafa í rannsóknum sínum
komizt að sömu niðurstöðu varð-
andi túlkun þessara hreyfínga.
Og svo getið þið prófað á sjálfum
ykkur og vinum ykkar og séð
hvort þið séuð þeim sammála.
(Lauslega þýtt.)