Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 22

Morgunblaðið - 15.03.1987, Side 22
PSf Pf 22 B voot VQ AM sr aTTD ArfTTT/T/TTO rjTTJ A TCIM'TTr\<TAT/ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 félk i fréttum Morgunblaðið/Sig. Sigm. Hópurinn í prentsmiðjunni, frá vinstri: Ragnar Magnússon verkstjóri í prentsmiðju, Albert Kemp Fá- skrúðsfirði, Páll Pálsson Borg, Albert Eymundsson Höfn, sr. Ingdberg J. Hannesson Hvoli, Helgi Ólafsson Raufarhöfn, Stefán Skaftason Straumnesi, Björg Baldursdóttir Reykjanesi, Jón Sigurðsson Blönduósi, Úlfar Ágústson ísafirði, Hermann Kr. Jónsson Vestmannaeyjum, Valdimar Guðjónsson Gaulvetjabæ, Arni Helgason Stykkishólmi, Björn Sveinsson Egilsstöðum, Sigurður Sigmundsson Syðra-Langholti, Eyjólfur Guðmundsson Vogum, Helgi Bjarnason blaðamaður, Ingólfur Friðgeirsson Eskifirði og Magn- ús Finnson, starfsmannastjóri. Tölvuvæddir fréttaritarar Fréttaritarar Morgunblaðsins í heimsókn Amiðvikudag og fímmtudag í síðustu viku voru nokkrir af fréttariturum Morgunblaðsins staddir í Reykjavík. Sátu þeir sér- stakt fræðslunámskeið sem blaðið hélt þeim, en í lok þess var staif- semi þess kynnt — allt frá fréttaöfl- un til prentunar. Heimsóttu þeir því m.a. prentsmiðju Morgunblaðsins í Kringlunni, þar sem Sigurður Sig- mundsson, fréttaritari í Syðra- Langholti tók meðfylgjandi myndir. Fréttariturunum voru kynntar margvíslega nýjungar f vinnslu blaðsins, bæði hvað varðar vinnutil- högun og ekki síður tækninýjungar. Olvaður af ánægju með árangur námskeiðsins og hrifínn af framtíð- inni og tæknibrellum hennar orti Ámi Helgason: í þróun tvenna tíma ég leit. Um tölvuna ég sáralítið veit. Oft fyrir hennar flölbreytni ég varð, hún fer hjá mér fyrir ofan og neðan garð. Nú þróast hér og blæs út Morgunblað með blaðaþræði um hvem einn landsins stað með tíðinni svo tæknin verður þan tölvuvæddir fréttaritarar. Morgunblaðið/Sig. Sigm. Ingiberg J. Hannesson og Hannes Pálson fylgjast með prentvélinni í gangi. COSPER ©PIB 1( i y *, i • “ i • i 1 *411 * * ‘i * i»,. i * i, * i • i * 111 > 11 i 1liI. i itiiIlCOSPER — Ég keypti þessa regnhlíf hlægilega ódýrt á útsöiu. VIu; " " ov v' Slll'- .ii*'- Ja nuary 21' 1987 Dear Siqmun t -j_ rc'ccivod ^^ic\x cador Ruv,e ox y°ur cal"d°xo hiw at iuubassado voluroc 01 Lesentcd S“ £otha“' ti.i» w"1* ruxistmas remClua5ed to have drawlngS, particularlY PeCtion oi Y ldi Uouse publis^eð cox tings at baChcv ^ ^eaturrng tne , Sccrctary uly valuc betWeen GefrsSured that lcU you nn*SClt- ,B°and goodvilli t v°“ , „ith thank y°u' A'iarn, 0 ano viisUes to y . ‘ 1 Sineeroij, k \ i*. ; iii'.iund johannsson aland V«. ijtma'.naey jun'1 IC' Bréfið frá Ban* ^arikjaforseta. Sigmund fær þakkir Reagans Aður hefur verið frá því sagt á þessum síðum þegar Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, sendi einstaklingum og fyrirtækjum þakkarbréf fyrir gestrisni 0 g hlýhug sér sýndan hér á landi. Voru forset- anum gefnar margar gjafír og góðar á meðan leiðtogafundinum stóð, enda gamall siður að leysa menn út með gjöfum. Nú nýverið barst þó enn eitt bréf- ið frá Bandaríkjaforseta, en í þetta sinn var hann að þakka Sigmund Jóhannssyni, myndlistar- og upp- finningamanni, fyrir jólagjöf sér til handa. Forsaga málsins var sú að Sig- mund teiknaði allmargar myndir af leiðtogum stórveldanna og að sjálfsögðu sérstaklega í kringum leiðtogafundinn í Reykjavík. Þessar teikningar teikningar gerði hann Sólböð og skíðaiðkun | Grenoble í Frakklandi stendur nú yfir árleg sýning á skíðavörum ýmiskonar 0 g voru m.a. kynntir þessir nýstárlegu skíðastakkar, sem stúlkurnar klæðast. Þeir eru úr sérstöku gerviefni, sem er þeim kostum búið að einangra líkamann vel frá utanaðkomandi kulda, vera létt og hleypa 96% útfjólublárra geisla sólarinnar í gegn um sig, en með þeim hætti er hægt að fá á sig lit þrátt fyrir kalt veð- ur. Gallarnir eru framleiddir af franska fyrirtækinu Tissa, en efnið kalla forstöðumenn þess „sólarhimnu“. Er ekki að efa að mörgum þætti fengur í slíkum stakki. Árni Helgason í Stykkishólmi, einn af elstu starfandi fréttarit- urum Morgunblaðsins, við pappírsrúllur í prentsmiðjunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.