Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.03.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MARZ 1987 Yfirleitt fara sólböð og skíðaferðir ekki saman, en nú er slíkt möiru- leiki. Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt KÓPAVOGI simi 41000 Ronald Reagan, Bandaríkjafor- seti. fyrir Morgunblaðið, en lesendum þess er Sigmund fyrir löngu orðinn fastagestur í morgunkaffinu. Um- ræddar myndir og ýmsar fleiri gaf hann út á bók síðastliðin jól, en hún bar nafnið „Sigmund í stjömu- stríði". Sigmundi þótti rétt að senda aðalyrkisefnum sínum, þeim Ron- aldi Reagan og Mikhail Gorbachev, árituð eintök af bókinni og fór Ámi Björnsson_ með þau í sendiráð ríkjanna. í sendiráði Bandaríkjanna tók Nicholas Ruwe, sendiherra, við bókinni og kom henni til skila. Úrvalið með allra mesta móti. Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. Það er allt á einum stað - í BYKO. Sigmund við teikniborðið, en á því eru myndir af Benny Goodman og Frank Borman. í stuttu spjalli við Morgunblaðið sagði Sigmund að vissulega væri gaman af vita af verkum sínum hjá leiðtogunum. Að vísu hefði hann ekkert heyrt frá Gorbachev ennþá, en hún væri þó altjent komin í bóka- safn Hvíta hússins. Sigmund hefur áður fengið kveðjur frá þekktu fólki, m.a. klarinettuleikaranum Benny Goodman, geimfömnum Edward H. White og Frank Bor- man, og mörgum fleirum. En menn þarf varla að furða þó einhverjir þeirra þúsunda, sem Sigmund hefur teiknað, hafi samband og þakki listamanninum fyrir sig. FLÍSAR - á veggi og gólf, inn, IÐNLÁNASJOÐUR KYNNINGARFLNDUR Á AKUREYRI Á morgun, mánudaginn 16. mars, verður starfsemi Iðnlánasjóðs kynnt á fundi á Hótel KEA, Akureyri. Á fundinn mæta frá Iðnlánasjóði: — Bragi Hannesson, bankastjóri, — Gísli Benediktsson, skrifstofustjóri, — Stefán Melsted, forstöðumaður tryggingardeildar útflutningslána, — Hreinn Jakobsson, forstöðumaður vöruþróunar- og markaðsdeildar. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf. Iðnlánasjóður 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.