Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
5
-1
Veltir hf. opnar sýningu á öryggis- og tæknibúnaði Volvobifreiða í Volvosalnum,
Skeifunni 15, á morgun, laugardaginn 2. maí.
P&Ó/SlA
VORSYNING VF.TTTS
ÖRYGGIS- OG XCKNISYNING VOLVO
KOMIN TIL LANDSINS
VOLVOSÝNINGIN ER OPIN:
Laugard. 2. maí kl. 13-17
Sunnud. 3. maí kl. 13-17
Mán.-fös. 4.-8. maí kl. 9-18
Laugard. 9. maí kl. 10-16
Sýning þessi hefur vakið
mikla athygli í Evrópu og
sýnir á skýran hátt hvernig
rannsóknir, tilraunir og
hönnun tvinnast saman í
eina heild öryggis og gæða
I hverjum Volvobíl.
BILASYNING I REYKJAVIK,
Á HÚSAVIK QG AKRANESI
Um leið efnum við til bílasýningar
í Volvosalnum, á Húsavík og á
Akranesi þannig að nú gefst kostur
á að kynna sér Volvobílana út í ystu
æsar í bókstaflegri merkingu.
Nýjustu vörubifreiðarnar árgerð
1987 verða til sýnis á svæðinu
í Skeifunni 15.
Húsavík: Jón Þorgrimsson
Akranes: Bílasalan Bilás
FL4, FL7, FL10 og FL6
m/loftpúðum.
Heitt á könnunni.
Blöðrur og Volvofánar
fyrir börnin.
\h
SKEIFUNNI 15, SÍMI: 91-35200.