Morgunblaðið - 01.05.1987, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
Fjöruborðið
Stundum hugsa ég með mér er
ég sit við orðabelginn með ær-
andi fjölmiðlagnýinn í eyrum: Er ég
blýfastur í plógfari ljósvakans þar
sem aðalatriðin verða gjaman auka-
atriði? Sem drengur lék ég mér í
fjörunni gagntekinn af hinu smá-
gerva lífi og heimsstríð fjölmiðlanna
víðs fjarri. Nú sit ég við skjáinn og
bíð eftir því að kjörkassi finnist vest-
ur í Borgarfirði rétt einsog að þar
hafí þjóðin glatað fjöregginu en samt
sagði hin heilbrigða skynsemi mér
að atkvæðin myndu ekki breyta
neinu. En fréttamennimir er mat-
reiða lífsmyndina höfðu gefíð annað
í skyn — flakkarinn ógnarlegi færi
jafnvel á stjá. En þannig er nú raun-
vemleiki okkar fjölmiðlasjúkling-
anna kannski vegna þess að hið
smágerva líf fjörunnar ratar svo allt-
of sjaldan á stórstraumsfjöru súper-
fréttamannanna. En hvað er þá til
ráða — skrúfa fyrir stórstraums-
flömfréttahetjumar og hverfa aftur
til bemskustrandarinnar með hin
vængjuðu orð Steins Steinars á vör-
unum:
Tvö fölleit, fátækleg böm
leiddust út hijóstruga ströndina
og hvísluðu í feiminni undrun
út í flöktandi ljósið:
Vor, vor!
Nei ekki dugir að hverfa frá vem-
leika ljósvakans því þá kafnar maður
í gluggapóstinum.
Gamangóða?
Kvæði Steins Steinars endaði á
ákallinu: Vor, vor! Hvemig nálgumst
við þá árstíð bemskunnar á öldum
ljósvakans? Að vori lýkur skóla og
þá skeiða venjulega matreiðslu-
meistarar vemleikans inná einhveija
skólalóðina og spyija fyrsta krakk-
ann: Var gaman í vetur? Svo kemur
hugguleg mynd af skólahúsinu þar
sem allir una glaðir við sitt og frétta-
skotinu lýkur á talnamnu er upplýsir
áhorfendur um hversu mörg böm
vom í gmnnskólum landsins síðast-
liðið ár. En hvað um hið smágerva
líf sem lifað er í viðkomandi skóla?
Rann það ekki fram hjá myndaug-
anu? Og nú kviknar hugmynd —
óttist ekki, hún kostar ykkur ekki
krónu — hið eina sem er frítt á ís-
landi em hugarblómstrin svo fremi
þau festast ekki á rökrásum.
Ég veit til þess að fréttastjórar
sjónvarpsstöðvanna þeir Ingvi Hrafn
og Páll viija efla frumkvæði sinna
samstarfsmanna og því varpa ég
fram þeirri hugmynd að í frétta-
tímunum séu stöku sinnum all
ítarleg fréttainnskot þar sem hið
smágerva hvunndagslíf er skoðað í
krók og kring að hætti viðkomandi
fréttamanns en ekki samkvæmt til-
skipun. Hugsum okkur til dæmis að
fréttamaðurinn skytist yfír í nýjasta
hverfí bæjaríns þar sem háhýsin
varpa bláum skuggum á nýreista
skólabygginguna. Hann spyrði ekki
bara fyrsta krakkann fyrrgreindrar
spumingar sem ég er viss um að
hann fengi jákvæð svör við heldur
færi hann inn til kennaranna þar
sem hið daglega stríð er háð og þá
yrði spurt: Er til nóg af kennslu-
gögnum? Er nokkuð bókasafn í
skólanum? En hvað um lögbundna
kennslu á sviði tónlistar, mynd- og
handmennta og íþrótta? Hvað um
hið risastóra blokkahverfí er æðir
hér upp fyrir ofan þennan litla skóla?
En má ef til vill leysa brýnustu þörf-
ina með skúrum meðan skólaálm-
umar rísa í kapp við þessar þama?
(Myndaaugað leitar frá skólalóðinni
að blokkarrisunum og síðan er rýnt
í skipulagsuppdrætti og íbúaspár,
námsaðstaða skoðuð og kennslu-
gögn.) Ég hef reynt hér að benda
fréttahaukum ljósvakamiðlanna á
leið að hinu smágerva lífí hvunnda-
gsins er gleymist svo alltof oft í
moldviðri hinna svokölluðu stórat-
burða — og tek þá náttúrulega dæmi
af minni heimafjöru er ég þekki best.
Ólafur M.
Jóhannesson
Ríkissjónvarpið:
María Skotadrottning
MHH María Skota-
O Q 05 drottning (Mary
“ ð Queen of Scots),
bresk bíómynd frá árinu
1971 er á dagskrá sjón-
varps í kvöld. Myndin
fjallar um sögulega at-
burði. Á sextándu öld kom
upp sú staða í Englandi að
tvær konur þóttust eiga
tilkall til krúnunnar, þær
Elísabet Túdor og María
Stúart Skotlandsdrottning.
María, sem var kaþólsk,
lenti í deilum við þegna
sína og varð að flýja til
Englands. Myndin lýsir
samskiptum drottninganna
og átökum stuðnings-
manna þeirra.
Kvikmyndin María
skrá sjónvarps í kvöld.
Skotadrottning er á dag-
Rás 2:
Julian
Cope
■■■■ í þættinum
O ~| 00 Merkisberar
^ A kynnir Skúli
Helgason að venju tónlist-
armenn sem ekki hafa farið
troðnar slóðir. I þessum
þætti er meginefnið viðtal
við breskan rokkara, Julian
Cope, sem var mjög þekkt-
ur í upphafí þessa áratugar
er hann var með hljóm-
sveitinni Teardrop Explo-
des. Cope er söngvari og
lagasmiður. {
þættinum verður einnig
leikin nýbylgjutónlist eftir
aðra tónlistarmenn.
UTVARP
©
FOSTUDAGUR
1. maí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Fyrir þér ber ég
fána . . Pétur Pétursson
kynnir morgunlögin. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00 þá lesin
dagskrá og veðurfregnir
sagðar kl. 8.15 en síðan
heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlög-
in.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Antonía og Morgun-
stjarna" eftir Ebbu Henze.
Steinunn Bjarman þýddi.
Þórunn Hjartardóttir les
(10).
9.20 Morguntrimm. Lesiö úr
forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.30 Sögusteinn. Umsjón:
Haraldur Ingi Haraldsson.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón:
Siguröur Einarsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.15 Frá útihátíðahöldum
Fulltrúaráös verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík, BSRB og
iðnnemasambands Islands
á Lækjartorgi.
16.15 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur létta tónlist.
Páll P. Pálsson stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar.
a. Túskildingsóperan,
hljómsveitarsvíta eftir Kurt
Weil. Kammersveit leikur
undir stjórn Arthurs Weis-
bergs.
b. 1812 forleikur op. 49 eft-
ir Pjotr Tsjaíkovskí. Fíladelf-
íuhljómsveitin, lúðrasveit og
kór flytja, Eugene Ormandy
stjórnar.
17.40 Torgið — Viöburöir
helgarinnar. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Erl-
ingur Sigurðarson flytur.
19.40 Náttúruskoðun. Þor-
valdur Örn Árnason náms-
stjóri flytur þáttinn.
20.00 „Sögusinfónían" eftir
Jón Leifs. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur; Jussi
Jalas stjórnar.
20.40 Kvöldvaka
a. úr Mfmisbrunni. Allar
vildu meyjamar eiga hann.
Svartar fjaðrir Davíðs Stef-
ánssonar frá Fagraskógi.
Umsjón: Ragnhildur Richt-
SJÓNVARP
FOSTUDAGUR
1. maí
18.30 Nilli Hólmgeirsson.
Fjórtándi þáttur. Sögumað-
ur Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúöuleikararnir.
Fyrsti þáttur. Nýr teikni-
myndaflokkur í þrettán
þáttum eftir Jim Henson.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
19.15 Á döfinni. Umsjón:
Anna Hinriksdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Poppkorn. Umsjónar-
menn: Guömundur Bjarni
Harðarson, Ragnar Hall-
dórsson og Guðrún Gunn-
arsdóttir. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu 1987.
Lögin i úrslitakeppninni.
Kynnir: Kolbrún Halldórs-
dóttir.
21.00 Göngum í reyklausa liö-
ið. Umsjón: Ingvi Hrafn
Jónsson.
21.10 Landsmót íslenskra
lúðrasveita 1986. Svip-
myndir frá landsmóti í
Reykjavík í fyrra. Sveitirnar
flytja nokkur lög I Langholts-
kirkju og Laugardalshöll.
21.30 Mike Hammer. Tólfti
þáttur i bandarískum saka-
málamyndaflokki. Þýðandi:
Stefán Jökulsson.
22.25 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni.
22.55 Seinni fréttir
23.05 María Skotadrottning
(Mary Queen of Scots).
Bresk bíómynd frá árinu
1971. Leikstjóri: Charles
Jarrett. Aöalhlutverk: Van-
essa Redgrave, Glenda
Jackson, Trevor Howard,
Patrick McGoohan og Nigel
Davenport. Á sextándu öld
kom upp sú staða í Eng-
landi að tvær konur þóttust
eiga tilkall til krúnunnar, þær
Elisabet Túdor og María
Stúart Skotlandsdrottning.
Maria var kaþólsk og lenti í
illdeilum við þegna sina og
varð að flýja til Englands.
Lýsir myndin siöan sam-
skiptum þeirra drottning-
anna og iildeilum stuðnings-
manna þeirra. Þýðandi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
01.15 Dagskrárlok.
a.
&
STÓD2
FOSTUDAGUR
1. maí
§ 17.00 Gildran II (Sting).
Bandarísk kvikmynd frá ár-
inu 1982. Aðalhlutverk:
Jackie Gleason, Teri Garr,
Kari Malden og Oliver Reed.
Leikstjóri er Paul Kagan.
Eins og nafnið gefur til
kynna er þetta óbeint fram-
hald af hinni geysivinsælu
mynd Gildran (Sting), og
gerist þessi 6 árum síðar
en sú fyrri. Margt hefur
breyst á þessum árum, en
breílumeistararnir finna sér
ný fórnariömb.
§18.36 Myndrokk
19.00 Myrkviða Mæja.
Teiknimynd.
19.30 Fréttir
20.00 Opin lína. Áhorfendur
Stöðvar 2 á beinni línu í
síma 673888.
20.20 Klassapíur (Golden
Girls). Ástin gripur þá sem
komnir eru til vits og ára
jafnt sem unga fólkiö.
§ 20.45 Hasarieikur
(Moonlighting). Nýr banda-
riskur sakamálaþáttur í
léttari kantinum. Fyrirsætan
Maddi Hayes og einkaspæj-
arinn David Addison eru
algjörar andstæður og ós-
ammála um flesta hluti. En
eitt eiga þau sameiginlegt:
þau sækja bæði í hættu og
spennu. Saman elta þau
uppi glæpamenn og leysa
óráðnar gátur. Aðalhlutverk:
Cybill Sherphard og Bruce
Willis.
§21.30 Námamennimir (The
Molly Maguires). Bandarisk
kvikmynd frá 1969 með
Sean Connery, Richard
Harris og Samantha Eggar
í aðalhlutverkum. Leikstjóri
er Martin Ritt. Molly Magu-
ire er nafn á leynilegu félagi
námamanna í Pennsylvaniu
fyrir siöustu aldamót. Félag
þetta hikar ekki við að grípa
til ofbeldisaðgerða til þess
að ná fram rétti sínum gegn
námueigendum. Leynilög-
reglumaður gerist meðlimur
i Molly Maguire í þeim til-
gangi aö Ijóstra upp um þá.
Hann öölast traust náma-
manna og um leiö skilning
á málstað þeirra.
§23.30 Á haustdögum (Early
Frost). Ný áströlsk spennu-
mynd frá 1985. I aðalhlut-
verkum eru Mike Hayes,
Diana McLean og John
Blake. Þegar einkalögreglu-
maður er að vinna í skilnað-
armáli finnur hann lík. Hann
grunar að um morð sér að
ræða, en hver er sá seki?
Því betur sem hann rann-
sakar málið, þeim mun
flóknara og dularfyllra reyn-
ist þaö.
§01.10 Myndrokk
03.00 Dagskrárlok.
b. Silfurnælan. Höskuldur
Skagfjörð flytur frumsaminn
minningaþátt.
c. Sérstæður æviferill sókn-
arprests. Sigurður Kristins-
son segir frá fyrstu
skipulegu heyrnleysingja-
kennslu á l’slandi.
21.30 Lúðrasveit verkalýðsins
leikur. Ellert Karlsson stjórn-
ar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 Visnakvöld. Aðalsteinn
Asberg Sigurðsson og
Dögg Hringsdóttir sjá um
þáttinn.
23.00 Að kvöldi fyrsta maí.
Helgi Guðmundsson ræðir
við fólk í verkalýðshreyfing-
unni um hátíðisdag verka-
lýðsins fyrr og nú.
24.00 Fréttir
00.10 Næturstund i dúr og
moll með Knúti R. Magnús-
syni.
1.00 Dagskrárlok. Næturút-
varp á samtengdum rásum
til morguns.
HB
FÖSTUDAGUR
1. maí
00.10 Næturútvarp. Hreinn
Valdimarsson stendur vakt-
ina.
6.00 f bítiö. Erfa B. Skúladótt-
ir léttir mönnum morgun-
verkin, segir m.a. frá veðri,
færð og samgöngum og
kynnir notalega tónlist i
morgunsáriö.
9.05 Morgunþáttur í umsjá
Kolbrúnar Halldórsdóttur og
Kristjáns Sigurjónssonar.
Meðal efnis: Oskalög hlust-
enda á landsbyggöinni og
. getraun.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög við
vinnuna og spjallar við
hlustendur.
16.05 Hringiðan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Lög unga fólksins. Val-
týr Björn Valtýsson kynnir.
21.00 Merkisberar. Skúli
Helgason kynnir tónlistar-
menn sem fara ekki troðnar
sloðir.
22.05 Fjörkippir. Erna Amar-
dóttir.
23.00 Á hinni hliöinni. Jakob
Magnússon sér um þáttinn
að þessu sinni.
00.10 Næturútvarp. Hreinn
Valdimarsson stendur vakt-
ina til morguns.
02.30 Ungæði. Hreinn Valdi-
marsson og Siguröur
Gröndal senda hlustendum
tóninn og láta flest flakka.
(Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5
Inga Eydal rabbar við hlust-
endur og les kveðjur frá
þeim, leikur létta tónlist og
greinir frá helstu viðburðum
helgarinnar.
/•l'lfrgEP/
FÖSTUDAGUR
1. maí
07.00—09.00 Á fætur með
Sigurðl G. Tómassyni. Létt
tónlist með morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Föstu-
dagspoppiö allsráöandi,
bein lína til hlustenda, af-
mæliskveðjur, kveðjur til
brúðhjóna og matarupp-
skriftir. Fréttir kl. 10.00 og
11.00
12.00-12.10 Fréttir
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson á hádegi. Frétta-
pakkinn, Þorsteinn og
fréttamenn Bylgjunnar fylgj-
ast með því sem helst er
fréttum, segja frá og spjalla
við fólk i bland við tónlist.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—16.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síödegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn. Fréttir kl.
15.00, 16.00 og 17.00.
17.00—19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir í Reykjavik síðdeg-
is. Þaegileg tónlist hjá Ástu,
hún lítur yfir fréttimar og
spjallar við fólkið sem kemur
viö sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00—22.00 Anna Björk
Birgisdóttir á flóamarkaöi
Bylgjunnar. Flóamarkaður
og tónlist. Fréttir kl. 19.00.
22.00—03.00 Haraldur Gísla-
son nátthrafn Bylgjunnar
kemur okkur i helgarstuð
með góðri tónlist.
03.00—08.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Hörður Arnar-
son leikur tónlist fyrir þá
sem fara seint í háttinn og
hina sem fara snemma á
fætur.