Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 8

Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 [ DAG er föstudagur 1. maí, VERKALÝÐSDAGUR- INN, 121. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.15 og síðdegisflóð kl. 20.30. Sól- arupprás í Rvík. kl. 5.02 og sólarlag kl. 21.50. Myrkur kl. 23. Sólin er í hádegisstað kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 16.17. (Almanak Háskól- ans.) Er nokkur sá faðir yðar á meðal, að hann gefi syni sínum, er biður um fisk, höggorm í staðinn (Lúk. 11,11) ÁRNAÐ HEILLA Tryggingamiðstöðvarinnar hf., Fomuströnd 16, Seitjam- amesi, er sextugur í dag, 1. maí. Hann og kona hans, frú Ingveldur Viggósdóttir, ætla að taka á móti gestum í fé- lagsheimili Seltjamamess við Suðurströnd, milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR VALBORGARMESSA er f dag, 1. maí. „Messa til minn- ingar um enska nunnu, Valborgu, sem gerðist abbadís í Heidenheim í Þýska- landi á 8. öld. Fólk trúði á hana til vemdar göldrum," WA ára afmæli. f dag, 1. I \/ maí, er sjötugur Pétur Stefánsson, Heiðvangi 16, Hafnarfírði, húsvörður Fjöl- brautaskóla Garðabæjar. Hann var um áratuga skeið lögreglumaður í Vestmanna- eyjum og gegndi þar jafn- framt heilbrigðisfulltrúastörf- um. Kona hans var Sigrún Magnúsdóttir sem látin er fyrir nokkmm árum. Pétur ætlar að taka á móti gestum í „Skútunni" við Dalshraun í Hafnarfírði milli kl. 16 og 19 í dag. r7(\ ára afmæli. Á morg- 4 V/ un, laugardaginn 2. maí, er sjötugur Sigursveinn Þórðarson, skipstjóri, Lækjarkinn 24 í Hafnarfírði, lengst af skipstjóri á Hval 8. Kona hans er frú Björg Bjömsdóttir. Hann verður að heiman. segir í Stjömufræði/ Rímfræði og dagurinn ber líka heitið Tveggjapostula- messa. Þær em tvær á ári þessar messur og er þessi til minningar um postulana Filippus og Jakob Álfeusson, segir í sömu heimildum. LÍFEYRISÞEGADEILD SFR heldur aðalfund sinn á morgun, laugardag, kl. 14. Gestur fundarins verður Karl Guðmundsson leikari. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna halda vorfagnað sinn í Garðaholti annað kvöld, laugardag 2. maí og hefst hann kl. 22. HÚNVETNIN G AFÉL. í Reykjavík efnir til kaffísam- sætis á sunnudaginn í Domus Medica og býður þangað öll- um eldri Húnvetningum, og hefst samsætið kl. 15. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra lýkur starfínu á þessu misseri með samvem í safnaðarheimilinu á morgun, laugardag, kl. 15. Gestir koma. Sigurður Pétur Braga- son syngur íslensk lög og aríur við undirleik Reynis Jón- assonar. Halldór E. Sigurðs- son fyrrverandi ráðherra ætlar að segja frá og Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður leikur og syngur nokkur lög. Veislukaffi verður borið fram. Heiðarbæ um nóttina 9 mm. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins efnir til hluta- veltu og veislukaffís í dag, 1. maí, í Drangey, Síðumúla 35. VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir heldur kólnandi veðri á landinu í veðurspá í gær- morgun. í fyrrinótt setti niður snjó hér í bænum í tveggja stiga frosti frosti. 5 mm mældist næturúrkoman. Mest frost á láglendinu um nóttina var 4 stig á Staðarhóli. Uppi á Hveravöllum var 11 stiga frost. Mest úrkoman var á FRÁ HÖFNINNI I FYRRADAG héldu aftur til veiða úr Reykjavíkurhöfn togaramir Hjörleifur og Freri. Kyndill fór á strönd- ina. Hekla kom úr strandferð í fyrrinótt og fór aftur í ferð í gærkvöldi. Þá lagði Dísar- fell af stað til útlanda í gær og í gærkvöldi Reykjafoss sem fór líka út og leiguskipið Jan. Togarinn Asgeir kom inn til löndunar í gær. í fyrra- dag hafði flóabáturinn Baldur frá Stykkishólmi komið og fór hann vestur aft- ur samdægurs. Geturðu ekki dælt upp úr honum, læknir? Hann yfirfylltist af öllum þessum kosningaáróðri__ Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík. í dag, 1. maí, er opin Kvöld-, nœtur- og helgar- þjónusta í Háaleitis Apóteki. Á morgun, laugardag, þar og í Vesturbœjar Apóteki sem er opiö til kl. 22. Laekna- stofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuvemdarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbameín. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslande: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8ími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. StuttbylgJusendinijar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Brotlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhelmlli i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatno og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnoveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaeafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniö Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. AAalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. BÚ8taöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. . Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Ustasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. HÚ8 Jóns Sigur&ssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/ÞjóÖmlnjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasólstofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn falanda Hafnarflröl: Lokað fram f júnf. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmáriaug f Moafellaavelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn or 41299. Sundlaug Hafnarflarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin ménud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7,10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. -J-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.