Morgunblaðið - 01.05.1987, Síða 21
AO
t-
i tA w r íTTTnAnTiTPöru n\na TíTMTTrríTnM
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
Helgi G. Ingólfsson hjá Nýja bæ:
Verkalýðsforustan
samdi illa af sér
HELGI G. INGÓLFSSON af-
greiðslumaður hjá Vöruhúsinu
Nýja bæ við Eiðistorg sagði laun
samkvæmt töxtum Verslunar-
mannafélags Reykjavíkur, sem
hann tilheyrir, „frámunalega lé-
leg“. Hann kvað forráðamenn
félagsins hafa samið illileg af
sér, og sagði eina manninn sem
komið hefði vel út úr samningun-
um, þegar láglaunasamningarnir
tóku gildi, hafa verið Guðmund
J. Guðmundsson. Þá sagði hann
allt í lagi með 25% launahækkun-
ina til ríkisstarfsmanna, en hins
vegar fyndist sér að borga ætti
öðrum hið sama.
Helgi sagði í upphafí, að hann
væri yfirborgaður, þ.e. fengi greitt
meira en taxtar segðu til um. Aftur
á móti hefðu láglaunasamningamir
haft í för með sér, að allt það sem
samið hefði verið um aukreitis áð-
ur, þ.e. umfram taxta hjá þeim sem
ekki teldust til þeirra lægstlaunuðu,
hefði verið strokað út. Þetta væri
kjaraskerðing sem gæti tekið mjög
langan tíma að lagfæra. Þama
hefði verkalýðsforustan samið illi-
lega af sér. Hann sagði ennfremun
„Mér fínnst að auki allt í lagi með
25% hækkunina til ríkisstarfs-
manna, en við hinir verðum bara
að fá þetta líka. Fomsta okkar hef-
ur samið illilega af sér eins og fram
kemur í kosningaúrslitunum.
Verkalýðsflokkamir, sem þeir telja
sig vera, Alþýðubandalag og Sjálf-
stæðisflokkur, tapa mest.“
Helgi var þá spurður hvers konar
ríkisstjóm hann teldi að heppilegust
yrði fýrir launþega. Hann sagðist
helst hallast að ríkisstjóm Kvenna-
lista, Sjálfstæðisflokks og Krata,
en taldi þó allsendis óljóst að næsta
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
Helgi G. Ingólfsson innan við
fiskréttaborðið í Nýja bæ á Eiðis-
torgi
„Verkalýðshrejrfingin verður að
íhuga sitt mál, he§a innhverfa íhug-
un. Ég er þó á því að hún verði
áfram stór hreyfing í stað þess að
henni verði skipt upp í smærri ein-
ingar t.d. á hveijum vinnustað. Það
tryggir fremur öryggi launþega ef
til atvinnuleysis kemur.“
- F.P.
Stórvidburður í Glaumbergi 8. og
9. maí. Herman’s Hermits skemmtir
• Mlðasala hóíst 1. mcrí og verðui síöan alla
daga eftii kl 17. Sími 4040.
• Foidrykkui, Sjdvanéttaisalat, Reykt giisa-
lœri með öllu tilheyiandi - VeiÖ ki.2.000.
• Trygglð ykkui miða og boið í timai
★ ★★★★★
Herman’s Hermits
í Keílavík
ríkisstjóm yrði langlíf.
í lokin svaraði Helgi spuming-
unni um hver ósk hans til verkalýðs-
ins væri í tilefni dagsins:
Vilborg Jónsdóttir starfsmaður
hjá fyrirtækinu Síld og fiskur
í Hafnarfirði, en hún vinnur þar
við skurð og pökkun á matvæl-
um.
Vilborg sagðist vera í Verka-
kvennafélaginu Framtíðinni í
Hafnarfirði. Hún sagði, að sér
líkað vel vinnan hjá Sfld og fiski
og að starfsaðstæður myndu batna
til muna bráðlega en þá verður
m.a. tekin í notkun ný pökkunar-
vél hjá fyrirtækinu og pökkunin
flutt í nýtt húsnæði.
Aðspurð um, hver hún teldi
helstu hagsmunamál verkalýðsins
sagðist Vilborg hafa leitt hugann
að starfslokum fólks, enda nálguð-
ust þau tímamót hana og eigin-
mann hennar. Hún sagðist telja,
að fólk ætti að geta hætt störfum
65 ára, ef það æskti þess. Það
gæti þá tekið til við áhugamál sín.
Þar á móti ætti fólk með fullt
starfsþrek og vilja að geta haldið
áfram eftir að 70 ára aldrinum
væri náð, ef það æskti þess.
— Lágmarkslaun. Hver telur
þú að þau ættu að vera?
„Þau ættu að vera 40 þúsund
krónur, alls ekki minna."
Vilborg sagði í lokin, er við
ræddum úrslit kosninganna, að
hún teldi að æskilegast hefði verið
fyrir launafólk að fráfarandi ríkis-
stjóm hefði getað setið áfram.
„Það er víst ekki hægt. Ég veit
svei mér ekki hvað ætti nú að
taka við, sem við getum treyst
launafólk".
- F.P.
EFLUM STUÐNING VIÐ ALDRAÐA.
MIDIÁ MANN FYRIR HVERN ALDRADAN.
I
AÐALUMBOÐ: Tjarnargötu 10, símar: 17757 og 24530.).
Sparisjódur Reykjavíkur og nágrennis.
Austurströnd 3, Seltjarnarnesi, sími: 625966.
Bókaverslunin Hugföng, Eiðistorgi, sími: 611535.
Verslunin Neskjör, Ægissíðu 123, símar: 19832 og 19292.%
Bókaverslunin Úlfarsfell, Hagamel 67, sími: 24960.
Sjóbúðin Grandagarði 7, sími: 16814.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Skólavörðustíg 11, sími: 27766.
Passamyndir hf., Hlemmtorgi, sími: 11315.
Sparisjóðurinn Pundið, Hátun 2 B, sími: 622522.
Bókaverslunin Griffill, Síðumúla 35, sími: 36811.
Hreyfill, bensínafgreiðsla, Fellsmúla 24, sími: 685521.
Paul Heide Glæsibæ, Álfheimum 74, sími: 83665. •
Hrafnista, skrifstotan, símar: 38440 og 32066.
Bókabúð Fossvogs, Efstalandi 26, sími: 686145. ■
Landsbanki Islands, Rotabæ 7, sími: 671400.
Bókabúð Breiðholts, Arnarbakka 2, sími: 71360.
Straumnes, Vesturberg 76, símar: 72800 og 72813.
KÓPAVOGUR: Bóka- og ritfangaverslunin Veda, Hamraborg 5, sími: 40877.
Borgarbúðin, Hófgerði 30, sími: 40180.
GARDABÆR; Bókaverslunin Grima, Garðatorg 3, sími: 656020.
HAFNARFJÖRÐUR: Kári- og Sjómannafélagio, Strandgötu 11-13, sími: 50248.
Hratnista Hafnarfirði, sími: 53811.
MOSFELLSSVEIT: Bóka- og ritfangaverslunin Ásfell, Háholt 14, sími: 666620.
ogbjóðum nýja velkomna.
Þökkum okkartraustu viðskiptavinum
tlappdrætíx
Dvalarheirrdlis Aldraöra Sjómanna
Fjðl«*
“S.í"""’9*'
Umboð í Reykjav
/i/v nÁAmnití*