Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 22
AUKhf. 110.3/SlA 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 Viltu njóta lífsins við fagurt vatn í friðsælu fjallaþorpi þaðan sem stutt er í stórborgarmenninguna? Ertu kannski einn þeirra fjallhressu sem alltaf þurfa að glíma við ný og stærri fjöll og endalaust þurfa að kanna eitthvað nýtt / gamalt? Dreymir þig e.t.v. um að drífa þig á seglbretta- námskeið og skora svo á íslandsmeistarann þegar heim kemur eða liggja á vel völdum vatnsbakka, grilla þig í sólinni og taka þátt í keppninni „Hver er brúnastur“? Ertu sælkerinn sem þýðir ekki að bjóða nema það besta í mat og drykk? Þá eru Biersdorf í Þýskalandi, Walchsee eða Zell am See í Austurríki staðir fyrir þig Þú getur haft bflaleigubíl til umráða og ekið hvert sem þú vilt eða tekið þátt í skipulögðum skoðunar- ferðum með okkar traustu og reyndu fararstjórum. FLUGLEIDIR fyrír þig Viltu fara þínar eigin ieiðir? Sértu einn þeirra ferðavönu eða þeirra sem geta ekki hugsað sér að ferðast eftir fyrirfram gefinni áætlun er það að sjálfsögðu engin spuming hvað þú gerir. Þú hlýtur að velja flug og bfl. Spumingin er bara: Hvar viltu byija? í Lux, Frankfurt, París eða Salzburg? Það er auðvitað þitt mál en staðreyndin er sú að bflaleigubflamir í Lux em þeir ódýmstu í Mið-Evrópu. Leiðsögumappan og Mið-Evrópu bæklingurinn Flug, bfll og sumarhús em komin. Komdu við á söluskrifstofum okkar eða ferðaskrifstofunum, fáðu þér eintak og lestu þér til um sumardvalarstaðina okkar í Mið-Evrópu. Dragðu fram gamla landakortið, ræddu málin við fjölskylduna í ró og næði og hringdu svo í okkur. LUXEMBORG: Flug+bíll í 2 vikur frá kr. 11.903 á mann. SUPER-APEX verð. Miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja—11 ára, og bfl í B-flokki. WALCHSEE: flug+íbúð á llgerhof í 2 vikur frá kr. 18.260* á mann. Flogið til Salzburg. ZELL AM SEE: Flug+íbúð í Hagleitner í 2 vikur frá kr. 18.395* Flogið til Salzburg. BIERSDORF: Flug+íbúð í 2 vikur frá kr. 13.321* á mann. Flogið til Luxemborgar. *Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja—11 ára. Nánari uppfysingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn um ailt land og ferðaskrifstofumar. FLUGLEIDIR Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju og Alfabakka 10. Uppfysingasími 25 100 Fermingar Fellsmúlaprestakall. Ferming í Skarðskirkju á Landi sunnudag- inn 3. maí kl. 16. Prestur sr. Hannes Guðmundsson. Fermd verða: Elímar H. Sigurbjargarson, Galtalæk. Hafrún Pálsdóttir, Hjallanesi 1. Haraldur G. Kristjánsson, Hólum, Rangárvöllum. Katrín Ó. Sigurðardóttir, Holtsmúla 1. Magnús Benediktsson, Skarði. Reynivallaprestakall. Ferming í Reynivallakirkju 3. maí kl. 14. Fermd verða: Anna Kristín Kristjánsdóttir, Gijóteyri, Kjós. Amdís Björk Brynjólfsdóttir, Ingunnarstöðum, Kjós. Guðmunda Valdís Helgadóttir, Felli, Kjós. Lilja Aðalsteinsdóttir, Eilífsdal, Kjós. Ferming í Blönduóskirkju 3. maí. Prestur sr. Arni Sigurðsson. Fermd verða: Stúlkur: Anna Aspar Aradóttir, Mýrarbraut 5. Auður Ingibjörg Hafþórsdóttir, Smárabraut 2. Guðlaug Grétarsdóttir, Hnjúkabyggð 27. Hafdís Gerður Gísladóttir, Urðarbraut 22. Hanna Bima Sigurðardóttir, Árbraut 10. Hildur Edda Karlsdóttir, Brekkubyggð 28. Jósefína Þorbjamardóttir, Fomastöðum. Júlía Hrönn Guðmundsdóttir, Hlíðarbraut 16. María Ingibjörg Kristinsdóttir, Brekkubyggð 11. Sigrún Eva Karlsdóttir, Hlíðarbraut 13. Sólveig Ema Sigvaldadóttir, Holtabraut 14. Sveinbjörg Snekkja Jóhannesdóttir, Urðarbraut 3. Drengir Ari Knörr Jóhannesson, Urðarbraut 3. Hilmar Þór Hilmarsson, Hlíðarbraut 3. Jón Kristjánsson, Holtabraut 8. Ragnar Svanur Þórðarson, Melabraut 19. Sigurður Snorri Kristjánsson, Urðarbraut 21. Sigurjón Ingi Sigurðsson, Urðarbraut 23. Tómas Ingi Ragnarsson, Húnabraut 16. Þórður Pálsson, Sauðanesi. Ferming í Innra-Hólmskirkju sunnudaginn 3. maí kl. 14. Prest- ur sr. Jón Einarsson prófastur. Fermd verða: Stúlkur: Lilja Berglind Benónýsdóttir, Eystri-Reyni. Sigrún Björk Jónsdóttir, Ásfelli. Drengir: Amar Óðinn Amþórsson, Vesturgötu 151, Akranesi. Jóhann Geir Sveinsson, Hríshóli. Páll Erlingsson, Lindási. Kirkjuhvolsprestakall. Ferming- arguðsþjónusta í Þykkvabæjar- kirkju sunnudaginn 3. maí kl. 14. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. Fermd verða: Guðbrandur Pálsson, Hávarðarkoti. Guðni Þór Guðjónsson, Háarima. Karel Guðnason, Borg. Olafur Sigurðsson, Hábæ. Tyrfíngur Hafsteinsson, Sigtúni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.