Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 23 EFTIRÞ ANKAR UM KOSNINGALÖGIN eftír Halldór I. Elíasson Eðlilega reyna menn að átta sig á því hvemig nýju kosningalögin hafa reynst núna, enda þótt ekki sé sanngjamt að mæla þau alfarið eftir útkomunni nú. Mjög reyndi á lögin vegna hinna mörgu lista og útkoman er líka slæm. Ekki náðist jöfnuður milli flokka. Framsóknar- flokkurinn hefði átt að fá 12 þingmenn en Alþýðubandalagið 9, ef J-listinn fær 1 mann. Að vísu ætti J-listinn engan mann að fá, B 13 og G 9, ef litið er á J-listann eins og aðra flokka eða landslista við úthlutun þingsæta til flokka. Svo vill til að 9. maður G-lista hef- ur 2265 atkvæði á bakvið sig og 13. maður B-lista er næstur (sem 63. þingmaður) með 2218 atkvæði og fast á hæla honum 7. maður V-lista með 2210 atkvæði. J-listinn fékk hinsvegar ekki nema 1892 atkvæði. Stjómmálaflokkamir lögðu á sínum tíma þunga áherslu á að úthlutun í hveiju kjördæmi væri sem mest óháð úrslitum í öðr- um kjördæmum, sem er auðvitað ósamrýmanlegt kröfunni um jöfnuð milli flokka þegar atkvæðin vega misþungt í kjördæmunum. Afleið- ingin af því að binda úthlutun og heildarfjölda þingsæta við lq'ör- dæmin var annarsvegar að flokks- jafnvægi var í hættu, smálistum var gefíð undir fótinn og hinsvegar að skringileg úthlutun hlaut að eiga sér stað. Það afkáranlegasta núna var úthlutun tveggja þingsæta til D-listana á Austurlandi, enda þótt listinn ætti ekki einu sinni atkvæði fyrir einu sæti í því kjördæmi (sbr. töfluna). í desember 1983 ritaði ég grein í Morgunblaðið, þar sem lýst var nýjum úthlutunarreglum, sem for- menn stjómmálaflokkanna reyndu síðan að byggja á í nýrri tilraun til samkomulags um ný kosningalög. Niðurstaðan varð, að mínum hug- myndum var að meginefni til hafnað, nema hvað áfram var stuðst við aðferð stærstu leifar. Meginfor- senda mín fyrir notkun þessarar reikniaðferðar var, að raunverulega Dagskrá um Knut Ham- sun í Norræna húsinu DAGSKRÁ um norska skáldið Knut Hamsun verður laugardag- inn 2. maí kl. 16.00 í Norræna húsinu í tengslum við „Norræna viku“ á Suðurlandi. Þar flytur norski sendikennarinn, Oskar Vistdal, erindi um Knut Hamsun, ævi hans og rithöfundar- feril. Að erindi hans loknu talar Einar Kárason rithöfundur um áhrif Hamsuns á íslenska rithöfunda, en síðan les Andrés Bjömsson, fyrrver- andi útvarpsstjóri, úr verkum hans. Þessi dagskrá verður síðan endur- tekin í Vestmannaeyjum þriðjudag- inn 5. maí kl. 20.30 í tengslum við „Norræna viku" á Suðurlandi. Þessi dagskrá er gerð í samvinnu Norræna hússins, Norræna félags- ins og Almenna bókafélagsins, sem hefur gefið út nokkur af verkum Knut Hamsuns hér á landi. í anddyri og bókasafni stendur nú yfir sýning á myndum eftir norska listamanninn Karl Erik Harr, sem hefur myndskreytt marg- ar bækur Knut Hamsun. A sýning- unni eru graflkmyndir, teikningar og skissur gerðar við nokkrar þeirra og einnig verða til sýnis þær bækur Knut Hamsun, sem hafa verið þýdd- ar á íslensku. Dagskráin hefst sem fyrr segir kl. 16.00 á laugardaginn og er öll- um opin. væri úthlutað til stærstu leifa (þ.e. stærstu brotin í meðfylgjandi töflu, eftir að heilu þingsætatölumar em teknar til úthlutunar), meðan við- komandi flokkur ætti enn óráðstaf- að þingsæti. Þetta er ekki gert með nýjum iögunum, heldur er allt kapp lagt á að hvert kjördæmi fá fyrir- fram ákveðinn þingsætafjölda. Þannig var þetta ekki í gömlu lög- unum og ég hef sennilega aldrei áttað mig á því, að nú þykir það skipta meira máli í hvaða kjördæmi þingmaðurinn er heldur en í hvaða flokki. Meðan hugsunin er þessi er sennilega óþarfí að rifja upp hveijar mínar tillögur vom, en ég get samt ekki stillt mig um að birta hér hvemig úrslitin hefðu orðið, ef far- ið er eftir þeim. í töflunni sjálum við þingsæta- hlutana, sem listamir fá í hverju kjördæmi. T.d. í Reykjavík era það tölumar A: 3,01, B: 1,81 o.s.frv. Þessar tölur era í sömu hlutföllum og atkvæðin, en summa þeirra er sá fjöldi þingsæta sem að er stefnt í þessu kjördæmi, þ.e. 18. Tölur hvers lista í hinum ýmsu kjördæm- um era hinsvegar ekki í sömu hlutföllum og atkvæðin, heldur hafa hlutföllin verið leiðrétt til að ná því misvægi sem að er stefnt og birtist í „vogtölum" þingsæta kjördæ- manna. í upphafi fær hver flokur sinn fjölda þingsæta og siðan er gengið á röð stærstu leifa, eftir að þingsæti hefur fengist fyrir hvem Halldór I. Elíasson „Spurningin er hvort það sé svo áríðandi að kjördæmin hafi ná- kvæmlega fyrirfram ákveðinn þingsæta- fjölda að einhveijir flokkar verði að sjá af þingsætum úr kjör- dæmi með of mörg til þeirra sem hafa of fá.“ heilan þingsætahlut, og viðkomandi flokkur fær þingsæti út á sína stærstu leifa meðan hann hefur ekki fyllt kvóta sinn. Hér era þó tekin fyrir tvö tilfelli: J=0, en þá fær J-listinn ekkert þingsæti og J=l, en þá fær J-listinn 1 þing- sæti, hvemig sem það er svo rökstutt (eina leiðin sem ég sé er að J-listinn hefur fleiri atkvæði en verða að meðaltali á bakvið hver þingsæti, eftir að atkvæði J-listans era tekin burtu, eins og gerist ef hann fær ekki þingsæti). Eina breytingin er að B-listinn fær ekki nema 1 þingsæti á Norðurlandi eystra, ef J-listinn fær sæti, annars fær B-listinn 2. í niðurstöðunni vekur sjálfsagt mesta athygli, að markmiðin hvað snertir þingsætafjölda kjördæ- manna nást ekki í öllum tilvikum. Reykjanes og Austurland búa bæði við litla ónotaða þingsætahluta, þegar kemur að úthlutun síðasta sætis til hvers flokks. Spumingin er hvort það sé svo áríðandi að kjör- dæmin hafí nákvæmlega fyrirfram ákveðinn þingsætafjölda að ein- hveijir flokkar verði að sjá af þingsætum úr kjördæmi með of mörg til þeirra sem hafa of fá. Það vildu formenn stjómmálaflokkanna á sínum tíma og Þorkell Helgason setti fram hugmyndir um fram- kvæmdina, sem var hafnað, eins og flestu sem byggðist á skynsam- legri yfírvegun. T.d. má sjá, að með því að láta V-listann skila einu þing- sæti úr Reykjavík til Austurlands og S-listann einu úr Norðurlandi vestra til Reykjaness, þá fást úrslit sem bera af niðurstöðum kosning- anna hvað snertir tillit til skynsam- legra sjónarmiða. í síðasta dálki töflunnar má sjá summu þingsætahlutanna hjá hveijum flokk. Þessar tölur era ekki í samræmi við atkvæðahlutföll flokkanna og þama sést mótsögnin, sem misvægi atkvæðanna veldur. B-listinn fær stærri summu þing- sætahluta en hann á að fá úthlutað og það gefur honum auðvitað for- skot við úthlutun í landsbyggðar- kjördæmunum, ef ekki er að gert. Þingsætahlutar og úthlutun þingsæta Kjördæmi: I,iafair Rvik Rnes Vland Vfirð Nvest Neyst Aland Sland Landið A 3,01 2,03 0,78 1,09 0,54 1,03 0,37 0,64 9,49 3+0 2+0 0+1 1+0 0+1 1+0 0+1 7+3=10 B 1,81 2,21 1,32 1,17 1,86 1,79 2,04 1,63 13,83 1+1 2+0 1+0 1+0 1+1 1+1 (J= 0) 2+0 1+0 10+3=13 (J=0) 1+0 (J= 1) 10+2=12 (J=l) D 5,47 3,22 1,25 1,65 1,12 1,51 0,86 1,97 17,05 5+1 3+0 1+0 1+1 1+0 1+1 0+1 1+1 13+5=18 G 2,23 1,31 0,56 0,64 0,83 0,95 1,22 0,7 8,44 2+0 1+0 0+1 0+1 0+1 0+1 1+0 0+1 4+5=9 S 2,83 1,22 0,54 0,15 0,38 0,26 0,17 0,66 6,21 2+1 1+0 0+1 0+1 0+1 3+4=7 Y 2,64 1,01 0,54 0,3 0,28 0,46 0,37 0,4 6 2+1 1+0 0+1 0+1 3+3=6 Þingm. kosnir: 19 10 6 5 6 7 4 6 63 vogatala: 18 11 5 5 5 7 5 6 62 Atkv./þm. 2999 3507 1435 1055 1020 1857 (J =0) 1890 2047 2127 (J = 1) Höfundur er prófessor við Háskóla íslands. Hverjir ern sigurveg- arar í kosningunum? Steinn Erlingsson söngvari. Tónleikar í Ytri-Njarð- víkurkirkju STEINN Erlingsson bariton- söngvari heldur tónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju í dag, föstudag, kl. 17.00. Undirleikari verður Davíð Knowles. Á efnis- skrá verða íslensk og erlend lög og óperuaríur. Steinn tók burtfararpróf sitt frá söngdeild Tónlistarskólans í Garðabæ veturinn 1985. Kennari hans var Snæbjörg Snæbjamar- dóttir. Steinn hefur tekið þátt í söng- starfsemi og þá einna helst á heimaslóðum sínum, Suðumesjum. Kannski þingmenn — þeim fjölgaði um þrjá eftírSímon Steingrímsson Nú að loknum kosningum hafa allir nema Alþýðubandalagið unnið a.m.k. góðan vamarsigur. En lítum á þingmannafjölda nú og eftir síðustu kosningar. Eins og fyrirfram var ljóst fjölg- aði þingmönnum um þijá. Af þeim unnu hægrimenn tvo, vinstrimenn einn, en miðjumenn og kratar stóðu í stað. Þetta era meginniðurstöður kosninganna. En þeir sem fá flesta þingmenn hljóta að vera sigurveg- arar. Kosningarnar Kosningarnar 1987 1983 Hægrimenn Sjálfstæðisflokkur 18 25 23 23 Borgaraflokkur 7 0 14 Miðjumenn Framsóknarflokkur 13 14 14 Samtök um jafnrétti og fél. Kratar 1 10 0 10 Alþýðuflokkur 10 6 Bandalagjafnaðarmanna Vinstrimenn 0 14 4 13 Alþýðubandalag 8 10 Kvennalistinn 6 3 Samtals þingmenn 63 63 60 60 Sigur Alþýðuflokksins er ein- göngu sameining krata sem fór fram fyrir nokkram mánuðum, en var nú staðfest. Sigur Kvennalistans er tap Al- þýðubandalagsins og fjölgun þingmanna. Ný liðskipan kemur fram á vinstri vængnum. Þar sem menn era greinilega orðnir leiðir á umræðum um öreiga, auðvald og arðrán, en þykir boðskapur Kvenna- listans um bættar aðstæður fyrir konur og böm nútímalegri. Framsóknarmenn unnu sinn vanalega sigur á skoðanakönnunum og komu úr felum á kjördegi. Ljóst er að stjórnarflokkar töp- uðu aðeins þeim sem þeir ráku og má því segja að brottrekstrarstefn- an hafi beðið skipbrot, en aðrir þættir stjómarstefnunnar haldi velli. Báðir stjómarflokkamir reyndu að losa sig við uppivöðslu- sama fyrirgreiðslumenn og báðir töpuðu flokkamir því stríði og Sjálf- stæðisflokkurinn mjög eftirminni- Símon Steingrímsson lega. Albert fékk mikið fylgi, þó erfitt sé að túlka það sem ósigur fyrir stefnu Sjálfstæðisfloksins, nema í innri stjóm flokksins. Kannski Þorsteinn hefði frekar átt að segja að Sverrir væri óhæfur ráðherra, en Albert vaskur maður. Höfundur er verkfræðingur i Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.