Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 25

Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 25 er lítil hljóðstofa og þegar blaða- mann bar að garði var einn gesta að spreyta sig á því að gera útvarps- þátt í samvinnu við tæknimann. „Þetta er mjög vinsælt, sérstaklega hjá yngri gestum sýningarinnar. Það er gaman að sjá hversu óhrædd krakkamir eru og ófeimnir fyrir framan hljóðnemann," sagði Magn- ús Einarsson. „Þegar krakkamir koma til okkar geta þeir varla stunið upp erindinu, en um leið og þeir eru komnir fyrir framan hljóð- nemann renna kynningamar upp . úr þeim.“ Guðrún Sveinbjömsdóttir hafði spreytt sig í hljóðverinu og hélt á snældu í hendinni sem hafði að geyma stuttan útvarpsþátt. „Ég fékk handrit frá þeim í básnum og las upp kynningamar, en tækni- maðurinn spilaði lögin," sagði Guðrún. „Mér datt í hug að prófa þetta, til þess að eiga eitthvað til minja um sýninguna. Ég hef aldrei talað í hljóðnema áður, en mér fannst þetta ekkert erfítt, nema að ég var svolítið feimin áður en upp- takan byijaði. Ég myndi alveg treysta mér í þetta aftur,“ sagði Guðrún. Aðspurð sögðu Magnús og Alma að Rás tvö ætti fullt eins erindi á sýningu helgaða sumrinu eins og önnur fyrirtæki. „Við emm að koma þjónustu rásarinnar á framfæri og í sumar verður útvarpið mörgum samferða á ferðum þeirra um landið," sagði Alma. „Hér hefur komið mikið af fólki utan af landi sem hefur áhuga á því að vita hver bylgjulengd stöðvarinnar er í ein- stökum landshlutum og til þess höfum við bækling sem mörgum fínnst þægilegt að hafa meðferðis í bflnum. Þá gemm við hlutstenda- könnun og hafa margir fyllt út spumingaeyðublaðið og taka þann- ig þátt í því að móta dagskrárstefn- una.“ Verndaður vinnustaður kynnir framleiðslu sína „Bergiðjan er vemdaður vinnu- staður sem rekinn er af Kleppspítal- anum. Þessi bás hefur vakið mikla athygli því fólk er almennt mjög undrandi á því hversu mikil og fjöl- brejrtt framleiðsla er í svona fyrir- tæki,“ sagði Anna Bára Johanns- dóttir sem gætti bás Bergiðjunnar. Þar gaf að líta íþrótta og sumar- fatnað, auk húsgagna og ýmissa hluta úr málmi. „Við seljum allar vömmar hér í básnum á kynningar- verði. Það hefur verið töluverð sala og mikil þáttaka í verðlaunaget- rauninni sem er um hvað séu margir tjaldhælar í blómakeri, en þessar vömtegundir em báðar framleiddar af Bergiðjunni," sagði Anna Bára. mikið út af að bera til þess að illa fari og öngþveiti myndist og mikil ábyrgð lögð á herðar þeirra manna, sem eiga að sjá til þess, að allir komist heilir í höfn. Um það má deila hvort nefnd meiginregla Vegagerðar ríkisins sé rétt. Þó held ég að flestir þeir, sem þekkja vei til íslenskrar veðráttu og aðstæðna á heiðum uppi, séu henni sammála. Starfsmenn Vega- gerðar ríkisins á Akureyri fóm algjörlega eftir þeim reglum, sem fyrir hendi em, við störf sín og mat á aðstæðum miðvikudaginn 15. apríl sl. Er því ómaklega að þeim vegið, þegar þeir em sakaðir um leti og ómennsku og dæmir slíkt orðafar raunar meira þann, sem lætur slflct fara frá sér af augljósri vanþekkingu. Þetta greinarkom er ekki skrifað til þess að fá Ingva Hrafn til þess að ómerkja orð sín heldur sem vöm fyrir þá starfsmenn Vegagerðar ríkisins, sem gegna störfum sínum af trúmennsku og ósérhlífni og hljóta oft lakleg laun, önnur en köpuryrði. Höfundur er lögfræðingur og starfsnmnnastjóri Vegagerðar ríkisins. NÝTT SÍMANÚMER: 623232 Karl K. Karlsson & Co. umboðs- og heildverslun Skúlatúni 4, Reykjavík Eitt stýrikerfi á aliar WANG VS vélarnar Allt frá einum skjá í 256 skjái og þú notar sama hugbúnaðinn. er mjög auðveld í viðhaldi tölvur eru á hagstæðu verði : ■•# r -i''i'.*»■ *n Kemtmtamnms ^iaráMgMMH i » ; WANG Með þægindi notand- ans í fyrirrúmi Heimilistæki hf tölvudeild SÆTÚNI 8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.