Morgunblaðið - 01.05.1987, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
Sprengjutilræðin í Aþenu:
Vinstri öfgamenn
kveðast ábyrgir
Aþenu, Reuter.
SAMTOK grískra vinstri manna,
sem nefnast „Baráttusamtök al-
þýðubyltingarinnar", kveðast
bera ábyrgð á þremur sprengju-
tilræðum í Aþenu á miðvikudags-
kvöld. í tilkynningu frá
samtökunum sem komið var á
Boston, Bandaríkjunum. Reuter.
HÆTTA á hjartasjúkdómum tvö-
faldast hjá þeim konum, sem
gangast undir legnám, en unnt
er að draga verulega úr áhætt-
unni af þessari aðgerð með
hormónagjöf, að því er segir í
skýrslu, sem birtist í bandaríska
læknatímaritinu New England
Journal of Medicine á miðviku-
dag.
I skýrslunni kemur einnig fram,
að konum er ekki hættara við að
fá hjartasjúkdóma eftir tíðahvörf,
eins og sumar rannsóknir hafa þó
bent til.
Hópur vísindamanna í lækna-
skólanum í Harvard komst að raun
um, að hjá konum, sem báðir eggja-
framfæri við dagblað eitt í
Aþenu í gær, sagði að sprengju
hefði verið komið fyrir við höf-
uðstöðvar Union Carbide-fyrir-
tækisins vegna þess að
fyrirtækið bæri ábyrgð á dauða
þúsunda manna, sem létust í
efnaslysinu í Bhopal á Indlandi.
stokkamir höfðu verið teknir úr,
hafði tíðni hjartasjúkdóma aukist.
Svo var hins vegar ekki hjá konum,
sem haldið höfðu öðrum eggja-
stokknum og ekki heldur hjá þeim,
sem fengu estrogenhormóna-með-
ferð eftir aðgerðina.
Eggjastokkamir framleiða estro-
genhormón, og er talið, að hormón
þetta eigi þátt í að koma í veg fyr-
ir hjartasjúkdóma hjá konum.
Ifyrmefnd skýrsla er byggð á sex
ára rannsóknum á nærri 122.000
konum.
í tilkynningu samtakanna sagði
að Union Carbide væri aðeins eitt
margra efnafyrirtækja um heim
allan sem bæm ábyrgð á mengun
umhverfisins. Kváðust samtökin
hafa ákveðið að láta til skarar
skríða gegn Union Carbide vegna
efnaslyssins í verksmiðju fyrirtæk-
isins í Bhopal á Indlandi.
Tvær sprengjur til viðbótar
spmngu við skrifstofu skattstof-
unnar í Aþenu en enginn slys urðu
á mönnum. Með sprengingunum
þar sögðust samtökin hafa verið
að mótmæla skattleysi fjölmargra
griskra milljónamæringa. Samtökin
hafa áður lýst sig ábyrg fyrir íjöl-
mörgum spregjutilræðum í Aþenu
en þau hafa hingað til einkum beitt
sér gegn skrifstofum og byggingum
í eigu hins opinbera. Svo virðist sem
samtökin hafi, þrátt fyrir hermdar-
verkin, reynt að forðast að vega
menn eða særa í þeim sprengingum
sem þau hafa staðið fyrir. Önnur
samtök öfgafullra vinstri sinna sem
kenna sig við 17. nóvember eru
öllu þekktari fyrir grimmdarverk
sín og kveðast þau bera ábyrgð á
fjölmörgum banatilræðum í Aþenu
á undanfömum árum.
Kínverskir háskólar:
Legnám eykur hættu
á hjartasjúkdómum
- en ekki tíðahvörf
Rcuter
Slökkviliðsmenn skoða verksummerki sprengingar við höfuðstöðvar
Union Carbide í Aþenu á miðvikudagskvöld.
Býflugur
drápu barn
Peking, Reuter.
BÝFLUGNASÆGUR stakk
sjö ára gamlan kínverskan
dreng til bana i bænum Ning-
bo að sögu China Daily í gær.
Sagt var að vörzlumaður bý-
flugnanna hefði sleppt þeim af
slysni. Auk þess að verða
drengnum að bana, stungu flug-
umar Qóra fullorðna, þar á
meðal móður drengsins, þegar
reynt var að koma baminu til
bjargar.
Andstæðingar kommún-
ismans fá ekki inngöngu
Peking, Reuter.
ÞEIM námsmönnum, sem hafna
kommúnismanum „í orði eða
verki“ verður framvegis meinað
að sækja námskeið í kínverskum
háskólum, að þvi er skýrt var frá
í kínversku dagblaði i gær. Er
þetta enn einn liðurinn í herferð
stjómvalda gegn andófsmönnum
í röðum námsmanna og vest-
rænni hugmyndafræði.
„Þeir námsmenn sem ekki sam-
þykkja grundvallarreglumar Qórar
í orði eða verki munu ekki fá að-
gang að háskólum," sagði í frétt í
dagblaðinu Guangming. Reglumar
fjórar em gmndvallar kennisetn-
AFMÆLISRITROÐ MALS OG MENNINGAR
Þriðja bókin er komin út:
íslensk
lýrik
Endurútgáfa bókarinnar íslensk nú-
tímalýrik sem var gefin íyrst út árið
1949. Snorri Hjartarson og Kristinn
E. Andrésson völdu þar saman marg-
ar dýrustu perlur íslenskrar Ijóðlist-
ar. Glæsileg bók í fallegu bandi.
Hún er þriðja bókin í þeirri röð sem merkt
er fimmtíu ára afmæli Máls og menningar og
verður seld í einn mánuð með 30%
afmælisafslætti á 1183 - krónur (fullt verð
1690,- krónur). Missið ekki af þessu ein-
staka tækifæri ______^
nrg^
Mál og menning
ingar kínverska kommúnistaflokks-
ins; sósíalismi, alræði öreiganna,
fomsta Kínverska kommúnista-
flokksins og kenningar þeirra Marx,
Leníns og Mao Tsetung.
Harðlínumenn virðast hafa hert
tök sín á flokksforystunni frá því
námsmenn fjölmenntu í kröfugöng-
ur og kröfðust aukins frelsis og
lýðræðis í a.m.k. tíu borgum í Kína
í desember og janúar. Ráðamenn
sögðu að andstæðingar sósíalism-
ans hefðu espað námsmennina upp
og kenndu um „borgaralegum frels-
ishugmyndum" , sem er hið opin-
bera hugtak yfir vestrænar
Iýðræðishugmyndir. Að sögn heim-
ildarmanns Reuíers-fréttastofunn-
ar hefur kennsla í stjómmálafræð-
um verið stóraukin við hinn virta
Peking-háskóla og hafa yfirvöld
komið að nokkm til móts við kröfur
námsmanna um bættan aðbúnað.
Samkvæmt reglum sem ganga í
gildi á þessu ári verða námsmenn
skyldaðir til vinnu utan veggja há-
skóla. „Við höfum vanrækt þann
hluta menntunar sem hvetur náms-
menn til að sinna störfum verka-
manna og tryggir þannig tengsl
þeirra við raunvemleikann," sagði
He Dongchang, aðstoðarmennta-
málaráðherra í blaðaviðtali á
mánudag. Sagði hann einnig að
stefna stjómvalda að heimila náms-
mönnum að afla sér menntunar
erlendis yrði endurskoðuð til að
tryggja að þeir tileinkuðu sér fræði
sem nýttust þjóðinni allri. 30.000
kínverskir námsmenn em í námi
erlendis og er um helmingur þeirra
í Bandaríkjunum.
Nýfundnaland:
24 mönnum bjargað
af sökkvandi skipi
Halifax, Nova Scotia. Reuter.
ÁHÖFN flutningaskipsins
Skipper I, alls 24 menn, yfirgaf
sökkvandi skip sitt í fyrrakvöld
og var bjargað um borð í
kanadíska rannsóknaskipið
Hudson. Skipper I, sem var
14.000 tonn og skráð í Panama,
var þá statt um 350 sjómílur
suður af Race-höfða á Ný-
fundnalandi.
Slæmt veður var á þessum slóð-
um og mikill sjór kominn í flutn-
ingaskipið. Létu skipveijar á
Hudson til skarar skriða strax og
dró úr veðri og ölduhæð og fluttu
áhöfnina á Skipper I yfír í rann-
sóknaskipið. Þar var hlúð að
mönnunum og þeim veitt læknis-
aðstoð.
Tvær kanadískar herflugvélar
vom sendar á vettvang. Sam-
kvæmt upplýsingum frá annarri
þeirra var flutningaskipið um það
bil að sökkva.