Morgunblaðið - 01.05.1987, Page 35
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
35
Ný „uppljóstrunarbók“ í Bretlandi;
Karl er dapur, því
Díana skyggir á hann
London, Reuter
KARL krónprins Bretlands er
dapur, ringlaður maður. Hjóna-
bandssælan er fokin út í veður
og vind. Hann og Díana prinsessa
eiga fátt sameiginlegt annað en
24,75 mil^ómr sterlingspunda (um
1,5 milijarða króna) fyrir málverk
eftir hoUenska málarann Van
Gogh, hefur verið víttur fyrir að
hafa farið kæruleysislega með fé
fyrirtækisins.
Nokkrum klukkustundum eftir að
Christie’s-uppboðsfyrirtækið í Lon-
don upplýsti að japanska fyrirtækið
hefði keypt málverkið var forstjóri
þess Yasuo Goto kaliaður til yfir-
heyrslu í japanska Qármálaráðuneyt-
inu. Raunar halda embættismenn
þess fram að Goto hafi boðist til að
skýra mál sitt en talsmenn Yasuda
segja að hann hafi verið kallaður til
yfirheyrslu.
Goto var tjáð að ráðuneytið teidi
„óæskilegt" að fjármunum væri varið
á þennan hátt. Hann var einnig sak-
aður um að hafa ýtt undir „andúð í
garð Japana erlendis" með þessari
Qárfestingu þar eð almennt væri ta-
lið að japönsk fyrirtæki væru ráðandi
synina tvo og fjölmiðlarnir gera
meira mál úr klæðaburði Díönu
en alvariegum tilburðum prins-
ins til að láta gott af sér leiða.
Svo segir í splúnkunýrri „ævi-
á fjánnálamörkuðum heimsins. Loks
var hann varaður við að draga at-
hygli að „gífurlegum hagnaði" fyrir-
tækisins og sagt að það væri
„óviðeigandi að tiyggingafyrirtæki
eyddi þvflíkum flárhæðum í lista-
verk“. Goto forstjóri lofaði hátíðlega
að eyða aldrei aftur flármunum í
viðlíkan óþarfa.
Yoshiro Kori, einn yfirmanna fyrir-
tækisins, sagði í viðtali við blaðamann
The Observer að mikillar taugaveikl-
unar gætti hjá japönskum embættis-
mönnum vegna öfundar erlendra
ríkja í garð Japana. Yasuda-fyrirtæk-
ið, sem er næst stærsta tryggingafyr-
irtæki Japans, ákvað að kaupa þekkt
listaverk í tilefni þess að 100 ár verða
liðin frá stofnun þess á næsta ári.
Svo heppilega vildi til að verk Van
Goghs „Sólfíflar" var boðið upp en
það var málað um líkt leyti og fyrir-
tækið hóf starfsemi. Hefur málverk-
inu verið komið fyrir f listasafni
fyrirtækisins sem er á 42. hæð f stór-
hýsi þess f Tókýó.
sögu“ Karls eftir Penny Junor, sem
kemur senn út í Englandi. Penny
sagði í sjónvarpsviðtali, að sér sýnd-
ist einsætt, að Karl hefði gifzt konu,
sem væri engan veginn jafningi
hans, hvað snerti andlegt atgervi.
Hún sagði einnig, að ástæðulaust
væri að reyna að gera lítið úr full-
yrðingum, sem hún setur fram í
bókinni, þar sem hún hefði allar
upplýsingar eftir nánum vinum eða
samstarfsmönnum Karls og Díönu.
Junor segir í bókinni að Karl
prins sé nú ákaflega einmana og
staða hans bæti þar ekki úr skák.
En fyrst og fremst sé það bókstaf-
lega fáránlegt að fjölmiðlar velti
því fyrir sér, hvort prinsinn sé að
missa hárið, þegar hann flytur
vandlega undirbúin og viturleg
ávörp. Auk þess steli Díana alltaf
senunni og enda fjarlægist þau
hjón, þótt um skilnað verði aldrei
að ræða.
Ýmsir vinir Karls og Díönu
brugðu við skjótt og sögðu að þetta
væri hinn mesti þvættingur. Málið
væri að fjölmiðlar hefðu þau hjón
bókstaflega á heilanum og vfluðu
ekki fyrir sér að skálda ef þau hefðu
ekkert bitastætt að segja.
Sérfræðingar um þessi mál hafa
svo nú birt íhuganir og ályktanir
um, hvað kunni að búa að baki því
að eftir að Spánarför Karls og
Díönu lauk, fóru þau ekki saman
heim. Dfana hélt til Englands en
Karl brá sér til Ítalíu og var sagt
hann myndi sinna málun og fara á
söfn í nokkra daga.
Japan:
Tóku listelska for-
stjórann á beinið
Keypti „Sólfífla“ Van Goghs
FORSTJÓRI Yasuda-trggingar-
fyrirtækisins i Japan, sem greiddi
Díana tranar sér alltaf fram og Karl fellur í skuggann, segir í nýrri
bók eftir Penny Junor
Lestarslys í
Ansbach, V-Þýzkalandi, Reuter.
YFIR 30 manns slösuðust, sumir
mjög alvarlega, þegar farþega-
lest brunaði á kyrrstæða flutn-
ingalest í bænum Ansbach í
Bæheimi i gær. Ekki lá fyrir,
Þýzkalandi
hveijar voru orsakir slyssins og
lögreglumenn og rannsóknarað-
ilar lokuðu svæðinu strax eftir
slysið.
ATU■ Félagið K.O.N.A.N. hefur það markmiðaðopna
" og reka áningarstað fyrir konur sem hafa verið
í meðferð eða fengið
hjálp vegna vímuefnaneyslu og þurfa húsaskjól
og stuðnlng tll að takast á vlð lífið á nýjan leik.
Miðaverð
Fullorðnir: Kr. 500.-
Börn 5-12 ára: Kr. 100.-
Börn 1 -5 ára: Frítt, en fá að
sjálfsögðu hressingu.
1. maí fjölskylduhátíð í
I M \l M4'
Í89»D
Krístín Snæfells
Arnþórsdóttirseg-
ir nokkur vel valin
orð.
Kynnir: Þorgeir
Astvaldsson.
ninn frábæri söngvari, texta-
og lagahöfundur Bjarni
Tryggva flytur skemmtileg
frumsamin lög.
Hápunkturyngstu kynslóðarinnar. Yngstu nemendur JSB taka
sporið og bjóða síðan öllum yngstu gestunum að gerast þátt-
takendurádansgólfinu.
Vinningshafarnir úr
„Free Style" unglinga
1987 sýna hinn
stórglæsilega vinn-
ingsdans.
Tökum höndum saman og styðjum
fólaglö K.O.N.A.N — á braut kvenna
til betra lífs — og hjálpumst að til
að gera drauminn um áningarstað
að veruleika.
RÓNAN
M-V-M
Hljómsveitin MAO
sér um fjörið milli atriða.
Hinn geysivinsæli rokk-
söngvari
Eiríkur Hauksson
tekur lagið.
Grínistarnir:
SAMA OG ÞEGIÐ ÞEIR SiGURÐUR SIGURJÓNSSON,
KARL ÁGÚST ÚLFSSON OG ÖRN ÁRNASON setja allt á ann-
an endann það verður nú aldeilis stemning á Broadway á
morgun.
1. mai
hátíð.
fvrir stóra sem smaa
•a ió n N A N heldur hátíðlegan
Féíagið K.O.N- ■ Broadway i dag
dag verkalyðsins stórk0Stlegn
föstudaginn 1 • ma nw meðlimi
Uiouv/irluskemmtun tyrir au
Skemmtiatrioi
hefjast stundvíslega kl. 15.00.
Húsið opnað kl. 14.00.
BIPCAD
way
1. maí. fjölskylduhátíð
nokkra dansaþ.á.m:
frumsamdir dansar við
tónlist úr söngleikjunum
„Cats“og„Pasama Ga-
mes"